Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1994, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1994, Page 5
MÁNUDAGUR 7. MARS 1994 25 igurinn gegn Njarðvik. ýraleg karfa Meistarar lagðir - Skagamenn sigruðu Keflvíkinga, 113-105,1 gærkvöldi Sigurður Sverrisson, DV, Akianesi: „Við létum boltann ganga vel í fyrri hálfleik og þótt Einar skori nú minna en fyrir áramót er hann að leika helmingi betur, stjómar leik liðsins eins og herforingi- og svo höfum við Steve Greyer í teignum. Hann er ótrúlegur. Við misstum aðeins niður dampinn undir lokin en það má ekki gleyma því hveija við vorum að spila við og svo hinu að við erum nýlið- ar,“ sagði ívar Ásgrímsson, þjáifari spútnikliðs Skagamanna í úrvals- deildinni í körfuknattleik, alsæll eftir 113-105 sigur á meisturum ÍBK. „Eg veit ekki hvað var að í fyrri hálfleik. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem við eigum afleitan fyrri hálfleik," sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari ÍBK. „Ég vil ekki skella skuldinni á dómarana, við verðum að líta í eigin barm, en þeir misstu algerlega tökin á leiknum þegar við vomm farnir að saxa á forskotið. Akraneshðið er óþekkjanlegt frá því að við mættum þeim í fyrsta leik í haust.“ Þessi síðustu orð fyrirhða Keflvík- inga segja allt sem segja þarf um lið Skagamanna sem í gærkvöldi bættu enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn. Sigurinn var mun öruggari en loka- tölur gefa til kynna því þegar 50 sek- úndur voru eftir leiddu Skagamenn, 110-92. Fjórar þriggja stiga körfur ÍBK á lokakaflanum löguðu stöðuna aðeins en sigur nýhðanna var aldrei í hættu. Skagaliðið hefur ekki leikið jafn vel í vetur og það gerði í fyrri hálfleik. Vendipunktur leiksins kom í stöð- unni, 19-15, fyrir Keflavík þegar Skagamenn skora 14 stig í röð. Bestu menn liösins voru Steve Greyer og Einar Einarsson. Hjá Keflvíkingum var Guðjón Skúlason yfirburðamað- ur. Gott hiá Grindvikmgum Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Þetta var mjög lélegt hjá okkur. Þegar við vorum með unninn leik fórum við að eyða púðrinu í allt ann- að en að spila körfubolta. Ég hef ekk- ert annað um þennan leik að segja,“ sagði Valur Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir tapið gegn Grind- víkingum, 97-104, í úrvalsdehdinni í Njarðvík á fostudagskvöldið. Leikurinn þótti afar fjörugur og spennandi og var mikið í húfl fyrir bæði liðin að sigra til að ná efsta sætinu og sleppa við að leika gegn Keflvíkingum í undanúrslitum. Grindvíkingar náðu í upphafi síðari hálfleiks góðum tökum á leiknum og 16 stiga forystu. Þá fóru leikmenn Njarðvíkinga að hugsa meira um dómgæsluna og kann það aldrei góðri lukku að stýra. „Þetta var frábær sfgur og mér fannst Njarðvíkingar fullgróflr í byrjun en það var ferlegt að fá á okkur yfir 60 stig í fyrri hálfleik. Núna er pressan á Njarðvík og við höldum okkar striki áfrarn," sagði Guðmundur Bragason, þjálfari Grindvíkinga. Jóhannes Kristbjörnsson lék geysi- lega vel fyrir Njarðvíkinga. Liðshehdin hjá Grindavík var frá- bær og eiga allir hrós skihð fyrir góðan leik en enginn lék þó betur en Wayne Casey. Sigurse -þegarHs mdugari tukar sigruðu Tinds skammt istól, 78-70 Hann var ekki í háum gæða- mynda aðeins 1 stig fyrstu fimm Tindastóls. Þá átti Pétur bróðir flokki leikur Hauka og Tindastóls mínúturnar og aðeins 26 stig í fyrri hans ágætan dag en John Rhodes i urvaisaeuamm i KoriuKnameiK i Hafnarfirði á laugardag. Haukar segir nokkuð um gang mála i lldIUIvUúIV<U UtL^l UIIl í liði Tindastóls var Robert ar þó sennhega skammt því Hauk- amir hafa að öllum líkindum misst leikurinn að trufla leikmenn. Það var aðeins góður leikur Jóns seint í gang en af ungu strákunum, sem að mestu skipa höið, áttu Ing- ai sæu í ursniaKeppmnm. Hittni leikmanna beggja liða var með afbrigðum léleg lengi framan af leik ogáhugaleysi ríkjandi meðal augað í þessum leik. Hann skoraði margar fallegar körfur utan af velli og var sérlega lunkinn að brjóta sér ágæta spretti. Páll Kolbeinsson lék ekki raeð vegna bakmeiðsla og munar um minna. leikmanna. Stólamir gerðu til aö leið fram hjá varnarmönnum -GH Skallagrímur í hæltu - eftir slæmt tap gegn SnæfeUi, 65-69 Lið Skahagríms í úrvalsdeildinni í körfuknattleik er algerlega heihum horfið. Liðið tapaði fyrir Snæfelh á heimavelh, 65-69, í gær og erfið fallbar- átta bíður liðsins. Þrátt fyrir að besti leikmaður Snæfells, Bárður Eyþórsson, léki ekki með og að Eddie Colhns væri vikið úr húsinu þegar 8 mínútur voru eftir af leikn- um, tókst heimamönnum ekki að knýja fram sigur. Þegar Collins var rekinn út af hafði Skallagrímur 10 stiga forskot og svo má einnig nefna að Kristinn Einarsson, þjálfari og leikmaður Snæfells, var kominn með 4 villur fyrir leik- hlé. Kristinn stóð sig frábærlega og skoraði 10 stig á rúmri mínútu 1 lokin. Sigurinn var Snæfellingum dýrmætur en hins vegar er lið Skallagríms ekki líklegt th stórræöa í næstu leikjum. Algert andleysi einkennir liðið og leikgleðineralgerlegahorfm. _ -SK/-EP Borgarnesi Kristinn Einarsson var maðurinn á bak við sigur Snæfells. ruöu Njarðvík, 97-96 stiga karfa og troðsla auk vel útfærðra hraðupphlaupa hjaði áhorfendum og sýndi hvað í vændum er í úrslitakeppn- inni sem hefst síðar í mánuðinum. Njarðvíkingar náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik en KR-ingar gáfust ekki upp. Undir lokin virtist sem gestirnir ætluðu að fara með sigur af hólmi, KR- ingar hikuðu en höfðu heppnina með sér á lokasekúndunum. Auk Hermanns og Davíðs áttu þeir Guðni Guðnason, Ólafur Ormsson og Lárus Ámason góðan leik hjá KR. Hjá Suðurnesjamönnum var Ronday Robin- son yfirburðamaöur en Teitur Örlygs- son og Friörik Ragnarsson sluppu þokkalega frá leiknum. Með þessum ósigri Njarðvíkinga eiga Haukar enn möguleika á sæti í úrslita- keppninni en þessi hð mætast í Njarðvík á fóstudaginn kemur. -BL Staðan Úrslit í úrvalsdehdinni: Skahagrímur-Sriæfell....65-69 Haukar-Tindastóll.......78-70 Njarðvík-Grindavík.....97-104 Akranes-Keflavík......113-105 KR-Njarðvík.............97-96 Staðan er þannig eftir leikina: A-riðill: Keflavík..24 16 8 2343-2103 32 Akranes...23 9 14 2020-2231 18 Snæfell...24 9 15 1970-2115 18 Skallagr..24 6 18 1961-20'54 12 Valur.....23 6 17 1985-2209 12 B-riðill: Grindavík...24 19 5 2136-1976 38 Njarðvík ..f. 24 19 5 2249-2003 36 Haukar....24 16 8 2028-1827 32 KR........23 12 11 2113-2065 24 Tifldastóll... 23 7 16 1731-1943 14 ÍR-stúlkur í kennslustund á Króknum ÍR-stúlkur í 1. dehd kvenna i körfuknattleik léku.tvo leiki viö Tindastól á Sauðárkróki um helg- _ ina. Eins og vænta mátti var um ' algjöra yfirburði að ræða hjá heimamönnum í báðum leikjun- um. Tindastóll vann fyrri leikinn, 98-85, og þann síðari, 98-29. Staðan: Keflavik.16 15 1 1394-820 30 KR.......17 15 2 1114-847 30 Grindavík... 15 9 6 989-736 18 Tindastóh... 17 7 10 1105-1017 14 Valur....16 5 11 912-929 10 ÍS.......16 5 11 824-922 10 ÍR........15 0 15 466-1533 0 -JKS Þrír útisigrar Úrslit í 1. dehd karla í körfu um helgina: Léttir - Höttur..............67-73 Leiknir - Höttur.............68-86 Reynir - Höttur..............72-90 Þór-ÍS......................108-78 Þór-ÍS.....................110-64 Staðan er þannig eftir leiki helgarinnar: A-riðill: Þór..........20 17 3 1895-1387 34 UBK..........17 12 5 1385-1251 24 ÍS...........19 7 12 1302-1458 14 Léttir.......19 4 15 1388-1513 8 B-riðilI: ÍR...........19 13 6 1452-1308 26 Höttur.......18 12 6 1391-1239 24 LeiknirR....17 7 10 1171-1263 14 Reynir......19 2 17 1199-1714 4 íþróttir Haukar (31)78 Tindastóll (26)70 7-1, 19-17, 29-24, (31-26), 31-28, 40-34, 66-55, 70-64, 78-70. Stig Hauka: Jón A. Ingvarsson 27, Pétur Ingvarsson 18, John Rho- des 16, Sigfús Gizuarsonö, Baldvin Johnsen 4, Jón Örn Guðmundsson 3, Ingvar Sigurðsson 2, Óskar F. Pétursson 2. Stig Tindastóls: Rohert Buntic 20, Ingvar Ormarsson 13, Ómar Sigmarsson 11, Sigurjón Pálsson 10, Hínrik Gunnarsson 7, Lárus Ð. Pálsson 6, Ingi R. Gunnarsson 3. 3ja stiga körfur: Haukar 4, Tindastóll 5. Dómaran Árni F. Sigurlaugsson og Þorgeir J. Júlíusson, slappir. Áhorfendur: 70. Maður leiksins: Jón A. Ingvars- son, Haukum. Njarðvlk (61) 97 Grindavlk (52) 104 10-6, 12-13, 17-13, 17-20, 30-30, 36-30, 45-38, 5444, (61-52). 74-58, 75-71, 86-87, 90-96, 95-102, 97-104. Stig Njarðvík: Jóhannes Krist- björnsson 25, Teitur Örlygsson 22, Valur Ingimundarson 17, Friðrik Ragnarsson 13, Rondey Robínson 11, Runar Ámason 5, Astþór Inga- son 4. Stig Grindavík: Wayne Casey 34, Guðmundur Bragason 18, Nökkvi Már Jónsson 15, Marel Guðlaugs- son 14, Hjörtur Harðarson 14, Unndór Sigurðsson 6, Pétur Guð- mundsson 2, Ingi Ingólfsson 1. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Helgi Bjarnason. Jón dæmdi vel en Helgi var frekar slakur. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Wayne Casey, Grindavik. Skallagr. (29) 65 SnæfeU (27) 69 0-6, 6-14, 16-16, 23-21, (29-27), 38-33, 50-45, 55-53, 59-58, 65-69. Stig Skallagríms: Ari Gunnars- son 20, Alexander Ermolinskij 18, Birgír Mikaelsson 14, Henníng Henningsson 6, Ragnar Steinsen 5, Sigmar Egilsson 2. Stig Snæfells: Kristinn Einars- son 15, Eddie Collins 14, Hreiöar Hreíðarsson 13, Svemr Sverrisson 11, Hreinn Þorkelsson 8, Atli Sig- urþórsson 4, Þorkell Þorkelsson 2, Þorvarður Björgvinsson 2. 3ja stiga körfur: UMFS 7, Snæ- fell 3. Dómarar: Kristhm Albertsson og Jón Otti Ólafsson. Áhorfendur: 380. Maður leiksins: Kristinn Ein- arsson, Snæfelli. Akranes (60) 113 Keflavík (37) 105 0-8, 15-19, 29-19, 46-29, (60-37), 71-54,76-67,90-75,110-92,113-105. Stig Akraness: Steye Greyer 39, Einar Einarsson 22, ívar Ásgríms- son 17, Haraldur Leífsson 17, Egg- ert Garðarsson 14, Dagur Þórisson 4. Stig Keflavíkur: Guðjón Skula- son 42, Kristinn Friðriksson 21, Raymond Foster 14, Albert Ósk- arsson 10, Kristján Guðmundsson 7, Brynjar Harðarson 4, Jón Kr. Gíslason 3, Böðvar Kristjánsson 2, Sigurður Ingimundarson 2. 3ja stiga körfur: ÍA 6, ÍBK 11. Ahorfendur: 430. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Björgvin Rúnarsson. Dæmdu mjög vel framan af en fóru út af sporinu er spennan tók aö aukast. Maður leiksins: Guðjón Skúláson, IBK. 64, 17-17, 29-40, 44-51, 46-53. 63-63, 88-83, 92-93, 92-96, 97-96. Stig KR: Hermann Hauksson 32, Davíð Grissom 32, Ólafur Ormsson 13, Guðni Guðnason 10, Lárus Árnason 8 og Ósvald Knutsen 2. Stíg UMFN: Ronday Robinson 40, Teitur Örlygsson 18, Friðrik Ragn- arsson 18, Jóhannes Kristbjörns- son 9, Valur Ingimundarson 9 og Rúnar Árnason 2. 3ja stiga körfur: KR 7, UMFN 5. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Helgi Bragason. Leýfðu fuh- raikla hörku. Áhorfendur: Um 250- Maður leiksins: Hermann Hauksson, KR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.