Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1994, Blaðsíða 23
ÞREDJUDAGUR 8. MARS 1994 23 í Reylgavík um miöjan apríl. Kvikmyndafélagið hcfur staðið fyrir Stuttrayndadögum í Reykja- vík síðastliðin tvö ár. Þátttaka hefur verið mjög góð en í bæði skiptin hafá verið frumsýndar um 40 íslenskar stuttmyndir. Þær koma alls staðar af landinu en höfundar eru á öllum aldri. Kvikmyndafélag íslands, Reykjavíkurborg, Samband kvik- myndaleikstjóra og innlend dag- skrárdeild Sjónvarpsins standa að Stuttmyndadögum. Reykja- víkurborg gefur verðlaun fyrir þrjár bestu myndimar, 200, 100 og 50 þúsund krónur, auk þess sem verðiaunamyndimar verða. sýndar í Sjónvarpinu í haust. Skilaírestur er til 4. aprfl. m__■ ár sýniri Guðmundur Karl Ásbjöms- son heldur málverkasýn- ingu 1 Staufen í Suður-Þýska- landi dagana 20. mars til 20. aprfl. Er þetta 6. einkasýning Guðmundar Karls í röð sýninga í Þýskalandi sem spanna flögurra ára timabiL Á sýningunni, sem haldin er í boöi Goethe Institut og menningar- málanefhdar Staufenborgar, verða íslenskar og þýskar lands- iagsmyndir í olíu, vatnslitum og pastel, auk fantasia og portretta. Verk eftir Guðmund Karl em m.a. í eigu þýska þingsins í Bonn, Deutsche Bundesbank, listasafiis Bremerhavenborgar og ýmissa opinberra stofnana. Íslenskgítar- hátíðíLondon Sjö islenskir gitarleikarar komu fram á islenskri gítarhátíð sem fram fór í London yfir helg- ina og iauk í gær. Héldu þeir fimm tónleika, auk þess að haida námskeið og fyrirlestra. Hátíöin fór fram í Wigmore Hall og vakti athygli breskra fiölmiðla, þar á meðal Sky-sjónvarpsstöðvarinn- ar, BBC-útvarpsins og dagblaðs- ins Evening Standard. Gítarleikaramir Amaldur Amarsson, Pétur Jónasson, Ein- ar Krisfján Einarsson, Kristinn Ámason, Friðrik Karisson, Guö- mundur Pétursson og Eðvarö Lárusson komu fram á hátfðinni auk Ellenar Kristjánsdóttur söngkonu, Þórðar Högnasonar kontrabassaleikara og Birgis Baldurssonar trommuleikara. íslenskurjassá RonnieScott Jasskvartett Reykjavíkur er nýkominn úr tónleikaferð til Bretlands þar sem kvartettinn iék í heila viku á hinum heims- kunna tónleikastaö Ronnie Scott í Soho-hverfi. Kom hþómsveitin tvisvar fram hvert kvöld. Var húsfyllir öll kvöldin utan hið fyrsta og var gerður góður rómur að leik islensku jassleikaranna. í breska dagblaðinu The Guardian var jassleik Jasskvartettsins hælt i hástert, sagði að það hefði kom- ið á óvart hve spjalla jasstónlist- armenn væri að finna á íslandi. Tónleikar kvartettsins vom hfjóðritaðir. Hefúr útgáfufyrir- tæki Ronnie Scott gert samning um útgáfú geislaplötu sem heita mun The Reykjavík Jazz Quartet - Live at Ronnie Scott's. Jass- kvartett Reykjavíkur skipa Sig- uröur Flosason, Tómas R. Ein- arsson, Eyþór Gunnarsson og EinarV. Scheving. -hlh ________________________________Merming Norræn menningarhátíð vegna þings Norðurlandaráðs í Reykjavík að ári: 40 milljónir koma frá Norðurlandaráði - slær Listahátíð út í opinberum fiárframlögum Mikfl norræn menningarhátíð er fyrirhuguð í Reykjavík í tengslum við þing Norðurlandaráös í Reykja- vík að ári. Má reikna með tæplega 40 milljóna króna fjárframlagi frá Norðurlandaráði verði framlagið af sömu stæröargráðu og vegna menn- ingarhátíðarinnar sem haldin er samhliða þinginu í Stokkhólmi þessa dagana. Til samanburðar má geta þess að opinber fjárframlög til Lista- hátíðar í sumar nema 30 milljónum króna, 15 milljónum frá ríkissjóði og 15 frá Reykjavikurborg. Ólafur G. Einarsson menntamála- ráðherra mun funda með menning- armálaráðherrum Norðurlandanna í fyrramálið og þá verður væntanlega „Markmiðið með svona hátíð er að kynna landinu sem hýsir þing Norð- urlandaráðs menningu hinna Norð- urlandanna. Þessa daga verður því mikið um að vera en sýnd verður leiklist, myndlist, kvikmyndir og tónlist frá hinum Norðurlöndunum. Það var óskað eftir því viö Leikiistar- samband íslands að það benti á með- færilega og ekki of fjölmenna ís- lenska sýningu og niðurstaðan var að mælt var með Ferðalokum," sagði Stefán Baldursson þjóöleikhússtjóri í samtali við DV. Hópur leikara og starfsmanna Þjóöleikhússins sem stóð að upp- færslu leikritsins Ferðaloka eftir Steinunni Jóhannesdóttur, sem sýnt var á Smíðaverkstæðinu í haust, er nú staddur í Stokkhólmi. Þar verður verkið- sýnt tvisvar á norrænni menningarhátíð sem haldin er sam- tekin ákvörðun um fjárframlag til norrænnar menningarhátíðar í Reykjavik að ári. Fiárlög Norður- landaráðs verða þó ekki samþykkt fyrr en síðar í vikunni. „Ég kem til með að leggja mikla áherslu á að við fáum ekki minni upphæð en veitt er til menningarhá- tíðarinnar af norrænu fjárlögunum þetta ár. Svíamir fengu 3,5 milljónir danskra króna en í upphaflegu tillög- unum var reyndar gert ráð fyrir 5 mflljóna framlagi tíl þeirra. Reyndar eyða Svíamir sjálfir töluverðum fjár- munum í þessa hátíð sem þeir fá bæði frá ríkinu og ýmsum samtök- um. Þeirra fjárhagsáætlun vegna hliða þingi Norðurlandaráðs. Em Ferðalok eina íslenska framlagið á hátíðinni. Allur kostnaður vegna ferðarinnar er greiddur af Norður- landaráði. ón danskra króna,“ sagði Ólafur í samtali við DV. Menningarhátíð í tengslum viö þing Norðurlandaráðs er haldin í fyrsta skipti nú í Stokkhólmi. Til- gangurinn er að sú þjóð sem hýsir þingið hveiju sinni fái notið menn- ingar og lista frá hinum Norðurlönd- unum. Ólafur sagðist reikna með að ís- lendingar mundu sjálfir leggja eitt- hvert fé til slíkrar hátíðar hér á landi en það færi þó eftir framlagi af fjár- lögum Norðurlandaráös. Framlag íslands í norræna pottinn nemur einu prósenti eða tæpum 400 þúsund krónum. „Þetta er metnaðarfullt viðfangs- Menningarhátíð veröur eftirleiðis haldin meöfram Norðurlandaráðs- þingum svo þaö kemur í hlut íslend- inga að standa að slíkri hátíö að ári. -hlh efni fyrir okkur og við munum að sjálfsögðu gefa íslenskum listamönn- um kost á að troða upp samhliða þeim norrænu. Þá hefur þegar komið fram áhugi á að láta hátíðina vara lengur en þá viku sem þing Norður- landaráðs stendur," sagði Ólafur. Þegar hefur verið haldinn einn undirbúningsfundur vegna nor- rænnar menningarhátíðar í Reykja- vík þar sem ráðherra og fulltrúar menntamálaráðuneytis funduðu með fulltrúum opinberra stofnana. Efnt verður til fundar með fulltrúum listamanna á næstunni og segist Ól- afur fljótlega ætla að stofna vinnu- hóp til að halda utan um skipulag menningarhátíðarimiar. -hlh Skjállbandalagið: Dónalega dúkkan SkjaUbandalagið frinnsýnir í kvöld verkið Dónalega dúkkan eftir ítalann Dario Fo í húsnæði leikhópsins FrúEmelíu í Héðins- húsinu. Potturinn og pannan í þessari leiksýningu eru Jóhanna Jónas sem leikur eina hlutverk sýningarinnar og María Reyndal leikstjóri. í Dónalegu dúkkunni er konan tekin fyrir í hinum ýmsu mynd- um. Er á stundum velt fram grát- legum en þó helst sprenghlægi- legum persónum og uppákomum þar sem ítalskur hiti og ástríðin- kvenna fara með aðalhlutverkið. - -v RitRannsókna- stof nunar Kenn- araháskólans Rannsóknastofhun Kennarahá- skólans hefur staðið að útgáfu tímarits, auk bóka og smárita, undanfama mánuði. í Uppeldi og menntun, tímariti Kennarahá- skóla íslands, er fjölbreytt efni en þaö skiptist í þijá hluta: fræði- legt efrii, frásagnir af skólastarfi og umsagnir um bækur og kennsluefni. Að fræöast um uppeldi og’A menntun eftir David Hamilton er bók þar sem tekist er á við ýmsa grundvallarþætti menntunar- og kennslufræða og vísað til sög- unnar til að skýra tilurð og eðli þeirra hugmynda og hefóa sem móta nútíma skólahald. í Leiðsögn - liður í starfsmennt- un kennara eftir Ragnhildi Bjamadóttur lektor er fjallaö um leiösögn sem tengist kennslu- störfum og hlutverki kennara sem taka að sér leiösögn kenn- aranema eða nýliða í kennslu. . Loks er Skráning heimilda og tilvísanir í fræöilegum ritgerðum eftir Baldur Sigurðsson og Ind- riöa Gíslson þar sem fiallað er um skráningu og meöferð heim- ilda 1 fræðilegum ritgerðum. -hlh hátíðarinnar er því vel á sjöttu miflj- Jóhanna Jónas sem Dónalega dúkkan i samnefndu leikriti sem Skjallbandalagið frumsýnir i Héðinshúsinu i kvöld. Menningarhátíö þings Norðurlandaráðs: Tvær sýningar á Ferðalokum I Stokkhólmi Aðstandendur Ferðaloka ásamt hötundinum. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.