Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Blaðsíða 2
20
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994
>
>
t@nlist
►T A
[^New York (lögT**^
(^Br
Bretland (LP/CD)
) 1.(1) Music Box
Mariah Carey
) 2. ( 2 ) Cross of Change
Enigma
t 3. ( - ) Everybody Else Is Doing It so...
Cranberries
t 4. ( 5 ) Ten Summoner's Tales
Sting
I 5. ( 3 ) Dobut
Björk
) 6. ( 6 ) Elegant Slumming
M People
• 7. ( 4 ) So Close
Dina Carroll
t 8. ( - ) Tiger Bay
Saint Etiennc
| 9. (7 ) Batoutof Hellll
Moat Loaf
t 10. (11) Teaso Me
Chaka Demus and Pliers
-í/ fxxfi
ás i Áoö/cf
Átoppnum
Dúettinn kostulegi, Elton John og
bandaríski klæðskiptingurinn Ru Paul,
hafa náð fyrsta sætinu af Mariuh
Carey á íslenska listanum með lag sitt,
Don’t Go Breaking My Heart. Það tók
þá félaga 5 vikur að komast á toppinn,
þeir voru í öðru sæti í síðustu viku og
því fjórða fyrir hálfum mánuði.
Nýtt
Hæsta nýja lagið á listanum er Hi De
Ho með dans- og rappsveitinni K7.
Lagið er byggt á gömlu lagi sem flutt
var í kvikmyndinni Cotton club.
Hljómsveitin K7 hefur verið að gera
góða hluti á íslenska listanum
undanfarið, eiga til dæmis einnig lag í
10. sæti listans sem komst hæst í það
fimmta.
Hástökkið
Lagið Your Ghost með Kristinu Hersh
á hástökk vikunnar að þessu sinni.
Það stekkur úr 26. sæti alla leið í það
fjórða eða upp um 22 sæti en hefur
aðeins verið tvær vikur á lista. Lagið er
falleg og róleg ballaða sem vinnur
mjög á við hlustun. Hinn frægi
söngvari REM, Michael Stipe, syngur
bakrödd í þessu lagi.
T u) « Q* g «í TOPP 40 VIKAN 10.-16.3. '94
inS Ul- D> y: >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
2 5 D0N7 G0 BREAKING MY HEART rocket 0 VIKURNR.O ELTON JOHN/RUPAUL
1 6 WITHOUT Y0U C0LUMBIA MARIAH CAREY
3 5 3 POWEROFLOVEtfic CELINE DION
4 26 2 Y0UR GH0ST warner A. hastökkvari vikunnar KRISTIN HERSH |
5 7 5 1L0VE MUSIC epic ROZALLA
6 3 9 AMAZING cEFfEN AEROSMITH
7 16 3 LET’S GET MARRIED crysaus THE PROCLAIMERS
8 4 5 THINGS CAN ONLY GET BETTER eastwesi D:REAM
9 8 8 BECAUSETHENIGHTelecira 10.000 MANIACS
10 6 7 COMEBABYCOMEbigufe K7
11 12 3 ISIT LOVEtoco TWENTY 4 SEVEN
12 11 4 SWEETLULLABYcoujmbia DEEP FOREST
13 9 7 RETURN 0FINN0CENCE»,rgin ENIGMA
14 10 4 PLEASE(YOUGOTTHAT...)mercury INXS/RAY CHARLES
15 15 5 STREETS OF PHILADELPHIA epic BRUCE SPRINGSTEEN
16 34 3 CORNFLAKEGIRLeastwest TORIAMOS
17 13 10 FINDTHERIVERwarner R.E.M.
18 14 6 LINGER islano CRANBERRIES
19 19 3 BABY.ILOVEYOURWAYrca BIG MOUNTAIN
20 21 3 HAVEYOUEVERSEENTHERAINepic SPIN DOCTORS
21 29 3 WHAT'S MYNAME SNOOP DOGGY DOGG
22 24 2 FOREVERNOWwarner LEVEL42
23 35 2 COMEINOUTOFTHERAINemi WENDY MOTEN
NÝ TT
25 0 n UG0T2LETTHEMUSIC,nternal CAPELLA
26 NÝTT 1BELIEVE lonoon MARCELLA DETRAOIT
27 18 10 BIGTIMESENSUALITYoneuttieindian BJÖRK
28 36 2 BECAUSE OFYOUgobeat GABRIELLE
29 NÝTT DOYOUREMEMBERspor BONG
30 23 4 MISSYOUINAHEARTBEATmercury DEF LEPPARD
31 17 7 1DONT KNOW H0W T0... spor VALGERÐUR GUÐNAD.
32 22 7 DOWN THE DRAIN stocaholm STAKKABOO
33 25 4 DEAR MR. PRESIDENT interscope 4N0N BLONDES
34 28 4 JESSIE SBK JOSHUA KADISON
35 27 4 KEVIN SEXMENN
36 31 7 N0W& FOREVER capuol RICHARD MARX
37 37 9 HAVINGAPARTYwarneb ROD STEWART
38 38 14 ALL FORLOVE asm B.ADAMS/STING/R.STEWART
39 NÝTT SOULOFMYSOULcolumbm MICHAEL B0LT0N
40 M”l PLEASEFORGIVEMEasm BRYAN ADAMS
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
^Bandaríkin (LP/CD^)
t 1. ( 2 ) Music Box
Mariah Carey
4 2. ( 1 ) Toni Braxton
Toni Braxton
t 3. ( 5 ) 12Play
R Kolly
t 4. ( 6 ) Very Nccessary
Salt-N-Pepa
4 5. ( 3 ) Doggy Style
Snoop Doggy Dogg
4 6. ( 4 ) Kickin'lt up
John Michacl Montgomery
) 7. ( 7 ) August & Everything after
Counting Crowes
t 8. (10) The Colour of My Love
Celine Dion
t 9. ( - ) The Sign
Ace of Base
4 10. ( 8 ) Greatest Hits
Tom Petty & The Heartbreakers
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfálks DV en tæknivinnsla fyrir útuarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
13 V
Þokkalegt
tímakaup
Eftir að Bítlarnir þrir, sem
eftirlifandi eru, hófu vinnu við
heimildarmyndaflokk um feril
hljómsveitarinnar hafa sögu-
sagnir um endurkomu Bítlanna
gengiðfjöllunum hærra. Tilboðin
sem þeim herast fyrir að koma
fram á ný eru líka himinhá.
Þannig hafa forráðamenn Isle of
White rokkhátíðarinnar, sem
halda á í sumar eftir langt hlé,
boðið Bítlunum 2,5 milljónir dala
fyrir tveggja tíma konsert!
Minning-
artónleik ar
um Mick
Ronson
Heilmiklir minningartónleik-
ar um Mick Ronson verða haldn-
ir í Lundúnum í lok apríl. Þar
munu koma fram meðal annarra
Bill Wyman úr Rolling Stones,
Joe Elliott úr Def Leppard, Ian
Hunter sem eitt sinn var í Mott
The Hoople, Mick Jones úr Big
Audio Dinamite, Roger Taylor úr
Queen og Glen Matlock sem eitt
sinn var í Sex Pistols. í sömu viku
og tónleikarnir verða haldnir
kemur út síðasta sólóplata Ron-
sons en hún var í smíðum þegar
hann féll skyndilega frá seint á
síðasta ári.
Brian Wilson
opnar
pyngjuna
Gamla Beach Boys brýnið
Brian Wilson hefur samþykkt að
borga fyrrum félaga sínum og
frænda, Mike Love, drjúga
summu í miskabætur og van-
greidd höfundarlaun vegna laga
eins og Califomia Girls, Good
Vibrations og I Get Around.
Málið snerist um orð sem Wilson
lét falla í ævisögu sinni, Wouldn’t
It Be Nice _ My Own Story, þar
sem hann hélt því fram aö Love
ætti engan þátt í tilurð þessara
laga. Love taldi sig vita betur og
fór í mál enda fulljæti hann að
bókin væri ekki skrifuö af Brian
Wilson heldur svonefndum
sálfræðingi hans og viðskipta-
félaga Eugene Landy sem hefði
dregið Wilson á asnaeyrunum í
mörg ár. Wilson, sem hefúr náð
sér að mestu upp úr áratugalöngu
sukki og ólifnaði, viðurkenndi
fyrir rétti að Love hefði samið
texta við umrædd lög og ætti rétt
á umtalsveröum miskabótum
fyrir rógburð auk vangreiddra
höfúndalauna.
Rappið
ryðst inn
Bretar eru ekki yfir sig hrifnir
af ýmsum bandarískum rapp-
sveitum sem heimsótt hafa þá
upp á síðkastið. Ástæðan er
óeirðir og ofbeldi sem fylgir þessu
liði og nú síðast varð allt vitlaust
í Liverpool þar sem Cypress Hill
var að troða upp í fyrsta sinn.
Lögregla varð margoft að skerast
í leikinn og fjöldi manns var
handtekinn vegna slagsmála.
SÞS-