Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994
23
Messurr
Árbæjarkirkja: Guösþjónusta kl. 11.
Biskup Islands, herra Ólafur Skúlason,
predikar í guösþjónustunni og heimsækir
söfnuðinn. Sóknarprestur þjónar fyrir alt-
ari. Barnaguósþjónustur í Árbæjarkirkju,
Ártúnsskóla og Selásskóla á sama tíma.
Fundur biskups meö sóknarnefnd og
starfsfólki safnaðarins eftir guösþjónustu.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Kaffi eftir messu.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Bessastaðasókn: Guðsþjónusta kl. 14.
Aðalsafnaðarfundur haldinn i beinu fram-
haldi i hátióasal iþróttahússins.
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 11 með þátttöku barna úr
TTT-starfinu og foreldra þeirra. Altaris-
ganga. Kl. 17 samkoma KFUM og K, SÍK
og KSH. Samkoma Ungs fólks meö hlut-
verk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.00.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Pálmi Matthías-
son.
Digranesprestakall: Barnasamkoma i
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14.
Altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Kl. 11.00. Samkirkjuleg
guðsþjónusta, Erik Guðmundsson, for-
stöðumaður Aðventsafnaðarins, predikar.
Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari.
Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama
tíma. Kl. 14.00. Föstumessa með altaris-
göngu. Prestursr. JakobÁ. Hjálmarsson.
Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son. Barnaguðsþjónusta á sama tíma.
Sóknarprestar.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson.
Frikirkjusöfnuðurinn i Reykjavik:
Guðsþjónustakl. 14.00. Cecil Haraldsson.
Garðasókn: Sunnudagaskóli i Kirkju-
hvoli kl. 13.
Grafarvogssókn: Barnamessa kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Heimilisfólk á Hjúkr-
unarheimilinu Eir kemur í heimsókn. Sr.
Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja:
Fjölskyldumessa og barnastarf kl. 11.00.
Fræðsla, söngur og framhaldssagan. 6 ára
börn og yngri á neðri hæð. Messa kl.
14.00. Altarisganga. Sr. Jón D. Hróbjarts-
son prófastur vísiterar Grensássókn og
predikar. Sr. Halldór S. Gröndal og sr.
Gylfi Jónsson þjóna fyrir altari.
Hallgrímskirkja: Fræðslustund kl.
10.00. Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor:
„Ræðum saman heima". Messa og barna-
samkoma kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Karl
Sigurbjörnsson.
Kirkja heyrnarlausra: Guðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Miykao Þórðarson. Kl. 17.00.
Dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju.
Um Hallgrím Pétursson. Kom þú sæll þá
þú vilt í umsjá Margrétar Eggertsdóttur
. bókmenntafræðings.
Háteigskirkja: Messa kl. 11.00. Skírn.
Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Guðjón
Gunnarsson leikur á trompet. Nýir kórfé-
lagar boðnir velkomnir. Sr. Helga Soffia
Konráðsdóttir.
Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prest-
ur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs-
prestur. Barnastarf á sama tima. Sr. Kristján
Einar Þon/arðarson.
Kársnesprestakall: Barnastarf i safnað-
arheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Kálfatjarnarsókn: Kirkjuskóli laugardag
í Stóru-Vogaskóla kl. 11.
Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl.
11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl.
14. Prestur: sr. Ölafur Oddur Jónsson.
Kvennakirkjan: Guðsþjónusta í Nes-
kirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr. Dalla
Þórðardóttir predikar. Messukaffi.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Sigrún
Óskarsdóttir.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands bisk-
ups Messa kl. 11.00. Sr. Pjetur Maack
predikar. Sr. Flóki Kristirrsson þjónar fyrir
altari. Bamastarf kl. 13.00.
Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl.
11.00. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Barnastarf
á sama tíma.
Neskirkja: Litir og föndur kl. 10.00.
Barnasamkoma kl. 11.00. Munið kirkjubil-
inn. Messa kl. 14.00. Fermdur verður Ein-
ar Leif Nielsen, Einimel 20. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs-
son predikar. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.00.
Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Barnastarf á sama tíma.
Óháói söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl.
14.00. Gideonfélagar koma í heimsókn og
einn þeirra, Kristján Þorgeirsson fram-
kvæmdastjóri predikar. Munið barnastarf-
ið á sama tíma. Hið árlega Bjargarkaffi
eftir messu í umsjón afkomenda Bjargar
Ólafsdóttur og kvenfélagsins. Þórsteinn
Ragnarsson safnaðarprestur.
-n-iuiraiay'i;
Ljómabikarinn glæsilegi, sem keppt er um í bikarkeppni karla, verður í veði í síðasta sinn á morgun þegar HK
og Þróttur R. mætast í úrslitaleik i Digranesi. HK vann bikarinn i fyrra og hér eru Albert H.N. Valdimarsson og
Guðbergur Eyjólfsson með gripinn á milli sin. DV-mynd GS
íþróttir helgarinnar:
Bikarúrslita-
leikimir í blaki
Bikarúrslitaleikirnir í blaki fara
fram á morgun, laugardag, í íþrótta-
húsinu Digranesi í Kópavogi. HK og
Þróttur úr Reykjavík leika til úrslita
í karlaflokki klukkan 14.15 en ÍS og
Víkingir mætast í úrslitaleik í
kvennaflokki klukkan 16.
HK er núverandi bikarmeistari
karla, en liöiö vann þann titil í fyrsta
skipti á síöasta tímabili, og varö þá
einnig íslandsmeistari í fyrsta sinn.
Þróttarar eiga mun meiri bikarhefö
aö baki, því þeir hafa orðiö bikar-
meistarar níu sinnum og leika til
úrslita í keppninni í 16. sinn.
Þetta er 20. bikarúrslitaleikur karla
frá upphafi og nú er keppt í síðasta
skipti um Ljómabikarinn sem gefinn
var til keppninnar í upphafi hennar.
Hann var gefinn í tilefni af 25 ára af-
mæh Þróttar og verður eign félagsins
eftir að hætt er aö keppa um hann.
ÍS og Víkingur hafa bæöi leikið sjö
sinnum til úrslita á þeim 15 árum
sem bikarkeppni kvenna hefur fariö
fram. Þau hafa þó aðeins einu sinni
áöur mæst í úrslitaleik, fyrir 13
árum.
Víkingur er núverandi bikarmeist-
ari kvenna og hefur sigrað í keppn-
inni sex sinnum á síðustu sjö árum.
ÍS hefur einnig unnið keppnina sex
sinnum, síðast áriö 1992.
Leikir á íslandsmótinu
KA og Stjarnan mætast í 1. deild
karla á Akureyri í kvöld klukkan 20.
Austanliðin Sindri og Þróttur N.
mætast tvívegis á Hornafiröi í 1. deild
kvenna í kvöld klukkan 20 og á morg-
un klukkan 14.20.
Ferðafélagiö:
Skíðaferð
í kringum
Hengil
Á laugardag stendur Ferðafélagið
fyrir tveggja daga ferð í kringum
Hengil. Gengið verður á skíðum
kringum Hengil að Nesjavöllum og
gist þar. fnnifalið í verði er gisting
og kvöldmatur á laugardag. Á
sunnudag verður rútuferð frá Nesja-
völlum til Reykjavíkur.
Á sunnudag fer Ferðafélagið í
skíðagöngu frá Bláfjöllum og niður í
Lækjarbotna. Lagt verður af stað í
þá ferð kl. 10.30. Á sunnudaginn
verður einnig farið í létta skíðagöngu
um skógarstiga í Heiðmörk og einnig
verður Jioðið upp á létta gönguferö
um Heiömörkina. Lagt verður af stað
kl. 13.00.
Gist verður að Nesjavöllum og einnig farið á skíði þar.
Körfubolti:
Barátta ÍA
og SnæfelJs
Akranes og Snæfell verða í eldl-
ínunni á sunnudagskvöldið en
liðin berjast um sæti í úrslita-
keppninni um Íslandsmeistaratítil
karla í körfuknattleik. Leikir helg-
arinnar i úrvalsdeildínni:
Njarðvík - Haukar.Fö.20.00
Tíndastóll - KR..Fö.20.00
Snæfell - Keflavík.Su.18.00
Valur-Akranes....Su.20.00
Á morgun ræðst hvort Tinda-
stóil eða Valur kemst í úrslita-
keppina í 1. deild kvenna. Leik-
irnir eru þessir:
KR-ÍR...........La. 14.00
Valur - Keflavik.La. 14.00
Grindavlk-Tindastóll ..La. 14,00
Lokaumferðin í 1. deild karla:
iR - Leiknir R..Fö. 20.00
Höttur- (S......La. 14.00
Leiknir R. - Reynir.Su. 20,00
UBK - Léttir....Su. 20.00
Handbolti:
Úrslitakeppni
2. deildar
Orslitakeppnin í 2. deild karla
heldur áfram um helgina:
UBK -iH.........Fö. 20.00
HK-Fram.........Su. 16.00
Fjölnir - ÍH....Su. 16.00
Grótta - UBK....Su. 20.00
Íshokkí:
Úrslitaleikur
Síðari úrslitaleikur Skautafélags
Akureyrar og Skautafélags
Reykjavíkur um islandsmeistara-
titilinn í íshokkí fer fram á Akur-
eyri á morgun, laugardag, og
hefst klukkan 17. SR vann fyrri
leikinn með einu marki.
Badminton:
Meistaramót
Reykjavíkur
Meistaramót Reykjavikur í bad-
minton verður haldið i TBR-
húsunum á laugardag og sunnu-
dag. Keppni hefst klukkan 13 á
morgun og verður haldið áfram
klukkan 10 á sunnudag.
Ferðir
Otivist:
Skíöa-
gönguferð-
irájökul
Kl. 10.30 á sunnudag verð-
ur ekið austur á bóginn og
komið við á merkum stöðum
i Fljótshlíðinni og rifjuð upp
saga tengd þeim. Á sama
tíma verður farið f skiða-
göngu yfir Mosfellsheiði. Ek-
ið verður á heiðina og gengið
á skíðum um Borgarhóla að
Litlu kaffistofunni. Lagt verð-
ur af stað í báðar ferðirnar frá
BSÍ.
Útivist stendur einnig fyrír
helgarferð á Fimmvörðuháls.
Ekið verður austur að Skóg-
um og þaðan verður gengið
upp á Skógarheiðina og í
Fimmvörðuskála þar sem gist
verður. Farið verður í skíða-
gönguferðir út á jökul frá
skálanum. Þetta ergóð æfing
fyrir þá sem ætla í ennþá
lengri skíðagöngur um pásk-
ana.