Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1994, Blaðsíða 2
20 ,?*.<, : tSnlist 'Y (^ísland (LP/CD)^) • 1.(2} Music Box Mariah Carey • 2. ( 1 ) Reifítólið Ýmstr t 3. (Al) ln tha Name of the Father Ur kvikmynd » 4, (- ) Superunknown Soundgarden * 5 (20) Skiloboðoskjóðan Úrleikríti • 6. ( - ) Heyrðu aflur'93 Ýmsir • 7. (18) JarofFlies Alice in Chains t 8. (10) HappyNation Ace of Base < 9. ( 4 ) Debut Björk ¦ 10. (7 ) TenSummoner'sTales Sling , 11. (9) DoggyStyle - Snoop Doggy Dogg , 12. (5) UndorthoPink Tori Amos • 13. ( 6 ) Get a Gríp Aerosmith 4 14. (8 ) Judgement Night Úr kvikmynd t 15. (Al) Svo sannarlega Borgardætur t 16. ( - ) Philadelphia Úr kvikmynd 4 17. (11) Swmg Batta Swing K7 i 18. (14) The Spaghetti Incident Guns N' Roses t 19. (Al) Spilli Todmobile 4 20. (3 ) Cross of Change Enigma Listinn er reiknaður út frá sölu (öllum helstu hljómplötuverslunum f Reykjavfk auk verslana vfða um landið. London (lög) | 1.(1) Doop Doop t 2. ( 3 ) Tho Sign Ace of Base t 3. (4 ) Streets of Philadelphia Bruce Springsteen ' itYo I 4. ( 2 ) Without Vou Meriah Carey t 5. ( - ) U R tho Best Tliimj D:ream 4 6. (5 ) Girls and Boys Blur t 7. (9) LiketoMovelt Rool 2 Roel Featuring tho Mad t 8. (15) Whatta Man Salt NPepa with En Vogue t 9. (11) Shine on Degreos of Motion Feat Biti t 10. (28) DryCounty Bon Jovi New York (lög) 1 *- —-**"'^l 1. (1 ) TlieSign Ace of Baso 1 2. ( 2 ) The Powar of Love Celine Dion , • 3. (1 ) Wilhout Vou Mariah Carey « 4. (3 ) Whatta Man Saft-N-Popa Featuring En Vogue • 5. ( 6 ) Bump N' Grind RKelly 1 6. ( 5 ) So Much in Love AII-4-0ne I 7. ( 8 ) Now and Forever Richard Marx . 8. (7 ) Breathe again Toni Brexton • 9. (-) Gin and Juice Snoop Doggy Dogg » 10. (- ) Because of Love JanetJackson f t Bretland (LP/CD)^) 1. (-) Vauxhall and 1 Morrissey • 2. (1 ) Music Box Mariah Carey • 3. ( - ) Happy Nation Ace of Base • 4. (3 ) Cross of Change Enigma 1 5. ( 5 ) Elogant Slumming MPeople » 6. ( 7 I Everyhody Else Is Doing tt so... Cranberries • 7. (14) Debut Björk t B. ( - ) Forever now Level42 » 9. (18) Carrto Gregoriano Monk Chorus Silos t 10. (- )UGot2Know Cappella t Bandaríkin (LP/CDp) 1. (8 ) Toni Braxton Toni Braxton t 2. ( 3 ) Tlie Sign Ace of Base • a (2 ) 12Play R Kelly • 4. ( 6 ) The Colour of My Love Colino Dion » 5. (1 ) Music Box Maríah Carey t 6. (Al) TheBodyguard Úr kvikmynd 1 7. ( 7 ) AugustaV Everything altor Counting Crowes » 8. ( 4 ) Dogijy Style Snoop Doggy Dogg 9. (5 1 Very Necesssry • Salt-N-Pepa t 10. (lO)TheCrossofChange Enigma FIMMTUDAGUR 24. MARS 1994 -ló&cfc á/ £Btý/gýUiuil íhaalct Atoppnum Kristin Hersh hefur nú náð toppsætinu með ballóðulagi sínu, Your Ghost. Lagið kom inn fyrir fjórum vikum á lista, átti hástökk vikunnar fyrir hálfum mánuði, var í þriðja sæti í síðustu viku en nær nú toppnum af Elton John og Ru Paul. Popparinn frægi, Michael Stipe úr REM, syngur bakrödd með Kristinu í þessu lagi. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er lag Jimmys Cliffs, I Can See clearly now, úr kvikmyndinni Cool Runnings. Lagið er að koma aftur inn á íslenska listann en það var á listanum á síðasta ári. Það hefur náð nokkrum vinsældum á ný, eftir að myndin var tekin til sýninga í Saga bíói. 10 12 13 14 15 16 17 18 14 12 22 19 23 13 Œ 3 >< HEITI LAG5 / UTGEFAIMDI H CORNFLAKEGIRLeastwest 10 TOPP 40 VIKAIVI 24.-30.3. '94 FLYTJANDI YOURGHOSTíad QviKURNR.Q KRISTINHERSH TORI AMOS WITHOUTYOUi MARIAHCARE DONT GO BREAKING MY HEART rgcxet ELTONJOHN/RUPAUL HAVEYOUEVERSEENTHERAINe™ SPIN D0CT0RS LET'SGETMARRIEDcbvsaus THEPROCLAIMERS PLOWER OF LOVE ebc CELINEDION STREETSOFPHILADELPHIAepic BRUCESPRINGSTEEN NEVERFORGETYOUcolumbia MARIAH CAREY BECAUSETHENIGHTelectra 10.000 MANIACS BABY. ILOVE YOUR WAY rca big mountain amazing , AEROSMITH 91 COMEBABYCOMEe™ K7 DOYOUREMEMBERspor BONG HIDEHObigufe K7 COMEINOUTOFTHERAINemi WENDYM0TEN THINGS CAN ONLY GET BETTER eastwest D:REAM AOEEPERLOVEabista ARETHA-FRANKLIN ILOVEMUSICe ROZALLA ÍCLEARLYNOWchaos------O HÆSTANÝJAlAGffl CRANBERRIES S NÝTT PLEASE(YOUGOTTHAT...)m™ INXS/RAY CHARLES SIT DOWN YOU'REflOCKIN THE BOATnca D0N HENLEY M< 24 25 24 28 WHAT'SMYNAMEint SN00PD0GGYD0GG 3 THE MOST BEAUTIFUL GIRLIN THEWORLDwarner PRINCE SSnýtt RIGHTINTHENIGHToancepi JAM&SPOON 27 28 29 30 32 33 34 35 30 25 39 32 26 33 36 2 MRJONESogc SWEETLULLABYcolumbia DEEPFOREST COUNTING CROWS BECAUSEOFYOUgobeat GABRIELLE AINTSEENLOVELIKETHATa A> HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR MR. BIG MARYJANE'SLASTDANCEh TOM PETTY & THE HEARTBREAKERS IBELIEVE i MARCELLA DETROIT ISITLOVEt TWENTY4SEVEN UG0T2LETTHEMUSICinternal CAPELLA SOULOFMYSOULcolumbia MICHAELBOLTON STIRITUPcolumbia THEBLACKSORROWS Hástökkið Lagið Ain't Seen Love like That með Mr. Big á hástökk vikunnar að þessu sinni. Mr. Big hefur áður átt vinsæl lög á íslenska listanum, eins og Wild World og'To Be with You. Af öðrum lögum sem taka stökk upp á við á listanum má nefna Never Forget You með Mariuh Carey og Do You Remember með Bong sem bæði færast upp um 8 sæti á milli vikna. Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. 989 Jnýtt jJimýtt raNÝTT 1401 29|12 TEMPTEDr.. SQUEEZC RETURNTOINNOCENCEwrgin ENIGMA WHISPERINGYOU'RENAMEcolumbla ALIS0N M0YET FINDTHERIVERwarner R.E.M. GOTT ÚTUARP! TWl | TOPP 4Q pg 53BI ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar ng Coca-Cola á íslandi. Mikili fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndui Ágústs Héðinssonar, framkuæmd í hönrium starfsfólks DV en tækniuinnsla fyrir útvarp cr unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. ss> w*> \ Fatahönn- uðurinn Jerry Garcia Vegir poppsins eru órannsak- anlegir eins og greinilega kemur fram hjá gamla sýrufríkinu Jerry Garcia, söngvara og gítarleikara Greatful Dead. Hver myndi trúa því að þessi heimsfrægi hippa- foringi, sem ávallt leit út eins og umrenningur, bæði í andlitinuog klæðaburði, yrði einn góðan veðurdag tiskuhönnuður! Fyrr má nú rota en dauðrota en staðreyndin er sú að Jerry Garcia er kominn á kaf í tuskubisness- inn og hannar og framleiðir silkibindi fyrir karlmenn og ; silkiskyrtur fyrir bæði konur og karla. Grace Slik á taugum? Annar frægur sýruhippa- foringi frá árunum kringum 1970 er ekki í eins góðum málum og Jerry kallinn Garcia. Um er að ræða söngkonuna Grace Slik sem var í fararbroddi fyrir Jefferson Airplane á sínum tíma og siðar hljómsveitina Starship. Hún á eitthvað erfitt, blessunin, um þessar mundir því að um daginn, þegar lögreglan bankaði upp á hjá henni af einhverju tilefni, gerði hún sér lítið fyrir og veifaði byssuhólk framan í lögguna. Þar sem slíkt þykir ekki normalt var frúih tekin úr umferð og bíður nú dóms fyrir tiltækið. Bassaleik- ari í stuði Shannon Mulvaney, bassa- leikari bresku hljómsveitarinnar Magnapop, lenti heldur betur í góðu stuði á dögunum. Hann var að troða upp með hljómsveit sinni í Leeds og bar munninn upp að hljóðnema einum þegar hann fékk umsvifalaust í sig 400 vatta straum. Mulvaney missti með- vitund en öllum til mikiUar furðu reis hann upp skömmu síðar og hélt tónleikahaldinu áfram eins og ekkert hefði ískorist. Það kom svo í ljós eftir tónleikana að hann hafði bara harkað af sér því það steinleið yfir hann enda hefur straumhögg af þessu tagi riðið mörgum manninum að fullu. Axl Rose í erfiðum málaferlum Axl Rose, söngvari Guns N' Roses, sem éitt sinn samdl lagið Sweet Child of Mine til þáverandi kærustu sinnar, Erin Everly, er nú heldur betur í vondum málum gagnvart þessari fyrrverandi konu sinni. Hún hefur höfðað einkamál á hendur honum og listinn yfir ákæruatriöin er ófóg- ur lesning. Rose er gefið það að sök að hafa barið hana, hárreyrt hana, sparkað í hana, kýlt hana, bundið hana, keflað hana, hrækt á hana, hent i hana ýmsum laus- legum hlutum, dregið hana á hárinu og nauðgað henni, svo aðeins hluti af ákæruatriðum sé upptalinn. Lögfróðir menn telja að málið Uti ekki vel út fyrir Rose sem er annálaður skaphundur og hefur margoft komist í kast við lögin vegna barsmíða og skemmdarverka. -SÞS- V- t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.