Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1994, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1994, Page 8
52 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1994 nsa Veðurhorfur um páskana: Páskahretíð væntanlegt - samkvæmt spá Accu-Weather Á fimmtudaginn er gert ráð fyrir norðan og norðaustlægum stinnings- kalda eða aUhvössum vindi á land- inu. Snjókoma verður víða en annars rigning. Hitastigið verður þó nokkuð yflr frostmarki. Hlýjast verður á Suðurlandi. Suðvesturland Á Suðvesturlandi er gert ráð fyrir norðan stinningskalda með alskýj- uðu og rigningu á fimmtudaginn. Hitastigið verður rétt yfir frost- marki. Á föstudag er búist við súld og 0-4 stiga hita. Á laugardag er gert ráð fyrir svipuðu veðri og verið hefur og hitastigið helst einnig svipað með súld á Suðvesturlandi. Á sunnudag verður alskýjað og 0-3ja stiga hiti en úrkomulaust. Á mánudag er búist við alskýjuðu og skýjuðu með 0-4 stiga hita. Vestfirðir Á Vestfjörðum er gert ráð fyrir norðan stinningskalda með alskýj- uðu og snjókomu á fimmtudaginn. Á föstudaginn er gert ráð fyrir svipuðu veðri og dæmigerðu páskahreti með áframhaldandi vetri og snjókomu á Vestfjörðum. Á laugardag er búist við snjókomu og á sunnudag verður alskýjað og örlítið hlýrra veður. Á miðvikudag má búast við skýjuðu en úrkomulausu. Norðurland Norðlendingar fá ekkert skárra veður en landið í heild sinni á fímmtudag því þar verður einnig norðan stinningskaldi með snjó- komu á fimmtudaginn. Hitastigið verður að mestu um og undir frost- marki. Á föstudag og laugardag er gert ráð fyrir áframhaldandi snjó- komu og svipuðu hitastigi og verið hefur. Það er ekki slæmt fyrir þá sem ætla að stunda skíði um páskahelg- ina. Á sunnudag hættir að snjóa en alskýjað verður og á mánudag verð- ur skýjað og hiti örlítið yflr frost- marki víðast hvar. Austurland Á Austurlandi má búast við leið- indaveðri, norðaustan stinnings- kalda eða allhvössum vindi á fimmtudaginn. Alskýjað verður með snjókomu. Á föstudag er gert ráð fyrir svipuðu veðri og sömu sögu er að segja um laugardag. Veðrið breyt- ist síðan á sunnudag en þá verður alskýjað og hlýnar örlítið. Á mið- vikudag verður einnig alskýjað og hiti kominn yfir frostmark. Suðurland Á Suðurlandi verður rigning og norðan stinningskaldi eða aUhvass vindur á fimmtudaginn. Hiti verður 3-5 stig. Á föstudag er gert ráð fyrir súld með 175 gráða hita ef marka má spána. Á laugardag er búist við súld og 2-5 stiga hita og sömu sögu er að segja um sunnudag. Á mánudag verður síðan alskýjað og svipað hita- stig. Útlönd í sunnanverðri Evrópu er gert ráð fyrir léttskýjuðu eða heiðskiru á fimmtudaginn. Hiti verður mestur í Madríd eða 22 gráður. í Mið-Evrópu er búist við skýjuðu og hita í kringum 9-15 gráður. í norðanverðri Evrópu er gert ráð fyrir alskýjuðu en úrkomulausu á fimmtudag. Hiti verður mestur í Glasgow og Ósló eða 10 stig. O S ' Veðurhorfur á íslandi næstu daga VINDSTIG — VINDHRAÐI Vlndstlg 0 logn 1 andvarl 3 gola 4 stinningsgola 5 kaldi 6 stinningskaldi 7 allhvass vindur 9 stormur 10 rok 11 ofsaveður 12 fárviðri -(13)- -(14)- -(15)- -(16)- -(17)- Km/kls. 0 3 9 16 24 34 44 56 68 81 95 110 (125) (141) (158) (175) (193) (211) STAÐIR RM FÖS LAU SUN MÁN Akureyri 2/-3 sn 21-2 sn 21-2 sn 21-2 as 2/-1 sk Egilsstaðir 21-2 sn 2/-3 sn 3/-3sn 3/-2 as 3/-1 as Galtarviti 21-2 sn 21-2 sn ^3/-1 sn 21-2 ás . 21-2 sk Hjarðarnes 4/-1 ri 4/0 sú 4/0 sú 4/0 as 5/1 as Keflavik 4/0 ri 5/0 sú 5/1 sú 4/0 as 4/0 sk Kirkjubkl. 3/-2 ri 4/0 sú 4/1 ri 4/0 as 4/-1 as Raufarhöfn 1/-3 sn 1/-3sn c 2/-3 sn 21-2 sn 1/-2 as Reykjavík 3/-1 ri 4/0 sú 4/1 sú 3/0 as 4/0 sk Sauðárkrókur 21-2 sn 2J-2 sn 3/-2 sn 2/-1 as 21-2 sk Vestmannaey. 5/1 ri 5/1 sú 5/2 sú 5/2 sú 5/2 as Skýringar á táknum O he - heiöskírt 0 ls - léttskýjað 0 hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað / . ri - rigning * * * ^ sú-súld 9 s - skúrir OO mi - mistur = þo - þoka þr - þrumuveöur Finrtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Slydda og rok Hvasst, slydda hiti mestur y minnstur -1° hiti mestur 4° minnstur qp Skýjað, rigning á köflum hiti mestur 4° minnstur 1° Alskýjað, líkur á úrkomu hiti mestur 3? minnstur (P Skýjað, líkur á úrkomu hiti mestur 4° minnstur o1 BORGIR FIM FÖS LAU SUN MÁN BORGIR FIM FÖS LAU SUN MÁN Algarve 21/14 is 22/14 is 22/13 hs 20/12 hs 21/12 hs Malaga 21/14 is 22/14 he 22/13 hs 23/13 hs 23/12 is Amsterdam 10/6 sk 10/3 sú 8/4 hs 9/3 hs 9/2 hs Mallorca 19/14 is 19/12 he 17/12 hs 18/12 is 20/12 is Barcelona 20/13 is 21/11 he 18/11 hs 20/1 Ohs 20/9 hs Miami 26/16 sk 26/17 hs 27/18 hs 29/19 hs 30/21 fir Bergen 8/2 sú 9/2 sú 8/2 sk 8/2 as 7/1 sú Montreal 1/-7 hs 4/-2 hs 8/-3 hs 7/0 hs 6/-2 hs Berlín 14/6 sú 12/5 sk 12/2 hs 10/2 hs 10/2 hs Moskva 0/-3 hs 4/-1 is 7/1 is 6/0 sk 4/-2 hs Chicago 9/2 is 14/4 hs 15/2 sú 13/3 sk 44/3 hs New York 10/1 hs 11/3 is 13/4 hs . 14/5hs 15/5 hs Dublin 10/3 sk 8/0 sú 9/-2 hs 10/4 hs 10/6 sú Nuuk 12/0 is 10/2 hs 10/2 as -10/-15 sn -8/-12 hs Feneyjar 17/10 he 17/9 is 15/7 hs 16/6 is 17/8is Orlando 23/11 hs 24/11 hs 26/16 hs 28/19 hs 27/18 sú Frankfurt 15/6 sk 13/5 hs 13/2 hs 12/2 hs 14/3 is Osló 10/-2 sú 9/-3 sú 6/-3 sk 8/3 as 8/3 sú Glasgow 10/4 sú 9/2 sú 9/1 hs 10/3 sk 9/4 sú París 16/8 hs 14/3 sú 11/4hs 12/5 hs 14/5 hs Hamborg 9/4 sk 9/3 sú 7/2 hs 8/2 hs 9/2 hs Reykjavík 3/-1 ri 4/0 sú 4/1 sú 3/0 as 4/0 sk Helsinki 21-2 sk 4/-1 sú 4/-1 sú 5/0 sk 5/1 as Róm 22/12 he 22/11 he 19/7 fir 18/6 is 20/7 hs Kaupmannah. 9/3 sk 9/2 sú 8/1 sk 9/2 hs 8/4 hs Stokkhólmur 8/1 sú 8/1 sú 7/1 sú 8/2 as 7/2 sk London 12/7 hs 11/2 sú 9/4 hs 11/5 hs 12/5 sk Vín 14/7 hs 12/7 is 14/4 hs 14/3 is 14/2 is Los Angeles 23/12 hs 24/12 is 24/11 hs 25/12 is 25/13 is Winnipeg 7/-4 he 8/-7 hs 8/-4 hs 7/-3 hs 6/-2 sk Lúxemborg 13/6 hs 13/2 hs 10/2 hs 11/4hs 13/5 is Þórshöfn 8/4 sk 8/3 sú 8/3 sk 7/2 sú 7/3 as Madrid 22/11 is 23/8 he 21/6 hs 22/8 is 21/9 hs Þrándheimur 7/-1 sú 6/0 sú 6/-1 sk 6/0 as 6/1 sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.