Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1994, Page 2
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1994 . v ' t@nlist (^Uland (LP/CdT^) t 1. ( 6 ) Heyrðu aftur'93 Ýmsir 4 2. (1 ) Music Box Mariah Carey | 3. ( 2 ) Reif í tólið Ýmsir t 4. (17) Swing Batta Swing K7 | 5. ( 3 ) ln the Name of the Father Úr kvikmynd t 6. ( 4 ) Superunknown Soundgarden t 7. ( 5 ) Skilaboðaskjóðan Úr leikriti t 8. (11) DoggyStyle Snoop Doggy Dogg t 9. (14) Judgement Night Úr kvikmynd J 10. (10) Ten Summoner's Tales Sting t 11. (16) Philadelphia Úr kvikmynd t 12. ( 9 ) Debút Björk | 13. ( 8 ) Happy Nation Ace of Base t 14. ( - ) TigerBay Saint Etienne t 15. (20) Cross of Change Enigma t 16. ( - ) Vauxhall and I Morrissoy t 17. ( - ) Far Beyond Driven Pantera t 18. ( - ) Slave to tho Music 24/7 t 19. ( - ) Canto Gregoriano Monk Chorus Silos t 20. (12) UnderthePink Tori Amos Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landið. J 1. (1 ) The Sign Ace of Base t 2. ( 5 ) Bump N' Grind R Kelly J 3. ( 3 ) Without You Mariah Carey t 4. ( 2 ) The Power of Love Celine Dion | 5. ( 4 ) Whatta Man Salt N'Pepa Featuring En Vogue J 6. ( 6 ) So Much in Love AII-4-0ne J 7. ( 7 ) Now and Forever Richard Marx t 8. ( 9 ) Gin and Juice Snoop Doggy Dogg t 9. ( - ) Cantaloop (Flip Fantasia) US3 t 10. ( 8 ) Breathe again Toni Braxton Bretland (LP/CD) -/ boxfí r A toppnum Stöð 2 sýndi frá óskarsverðlaunahátíðinni um síðustu helgi og þar var meðal annars kosið um bestu lagasmíðina í kvikmynd. Lag Bruce Springsteen, Streets of Philadelphia úr kvikmyndinni Philadelphia hlaut hnossið að þessu sinni og það var eins og við manninn mælt, það náði fyrsta sætiriu á íslenska listanum í kjölfarið. Lagið var í 7. sæti í síðustu viku og hefur verið 8 vikur á listanum. Hæsta nýja lagið er Sleeping in My Car með sænsku hljómsveitinni Roxette en það komst alla leið í 16. sæti í einu stökki. Það er með ólíkindum hvað þessi hljómsveit er vinsæl og dugleg að koma lögum inn á vinsældalista um allan heim. Roxette er verðugur arftaki stórsveitarinnar ABBA frá Svíþjóð. Hástökkið Lög úr kvikmyndum eru áberandi á íslenska listanum þessa vikuna. Lagið í fyrsta sæti er úr kvikmynd, sömuleiðis lagið í fjórða sæti og hástökk vikunnar, I Can See Clearly now í flutningi Jimmys Cliffs sem er í 7. sæti. Það lag er endurgerð gamals lags og er í kvikmyndinni Cool Runnings sem fjallar um bobsleðalið frá Jamaica sem tók þátt í ólympíuleikunum í Calgary í Kanada. II)., r ui < m 01 y: >< TOPP 40 VIKAN 31.3_06.4. '94 idS uií A> J> HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 1 7 8 STREETS OF PHILADELPHIA epic Q vikur NR. Q BRUCE SPRINGSTEEN | 2 2 6 CORNFLAKEGIRLeastwest T0RI AMOS 3 1 5 YOURGHOSTwabner KRISTIN HERSH 4 5 6 HAVE Y0U EVERSEENTHE RAINepic SPIN D0CT0RS 5 3 9 WITH0UTY0U columbia MARIAH CAREY 6 6 6 LET'S GET MARRIED crysaus THE PR0CLAIMERS 7 20 2 ICAN SEE CLEARLY N0W chaos A, hástökkvabi vikunnar JIMMY CLIFF | 8 9 3 NEVERFORGETYOUcolumbia MARIAH CAREY 9 11 6 BABYJLOVEYOÚRWAYrca BIG MOUNTAIN 10 4 8 DON'T GO BREAKING MY HEART rocket ELTON JOHN/RUPAUL 11 14 6 DO YOU REMEMBERspor B0NG 12 16 5 COMEINOUTOFTHERAINemi WENDY MOTEN 13 18 3 ADEEPER L0VE arista ARETHA FRANKLIN 14 7 6 POWEROFLOVEepic CELINEDION 15 10 11 BECAUSE THE NIGHT electfa 10.000 MANIACS NY TT SLEEPINGIN MY CAR O hæsta NÝJAUGIÐ R0XETTE 17 26 2 RIGHTINTHENIGHTdancepool JAM&SP00N 18 28 3 MR. J0NES GEFFEN C0UNTING CR0WS 19 12 12 AMAZING GEFFEN AER0SMITH 20 13 10 COME BABYCOMEbigufe K7 21 15 4 Hl DE HO BIGUFE K7 22 23 2 SIT 00WN YOU’RE R0CKIN THE BOAT mca D0N HENLEY 23 25 3 THE MOST BEAUTIFULGIRLIN THE WORLDbeqwork PRINCe| 24 36 2 STIR IT UP COLUMBIA THE BLACK S0RR0WS -25 30 3 AIN'T SEEN LOVEUKETHATatiantic MR.BIG 26 l\IÝTT v L0SER GEFFEN BECK 27 NÝTT PfiJÁLS VINIRVORS 0G BLÓMA 28 31 3 M^RY JANE'S LAST DANCE hca T0M PETTY & THE HEARTBREAKERS | 29 17 8 THINGS CAN 0NLY GET BETTER eastwest D:REAM 30 21 9 LINGER ISLAND CRANBERRIES 31 19 8 1LOVE MUSIC epic R0ZALLA 32 37 2 TEMPTEDrca SQUEEZE 33 39 2 WHISPERINGYOU’RENAMEcolumba ALIS0N M0YET 34 NÝTT MMMMMMMMMMMMarisb CRASH TEST DUMMIES 35 ! 0 PLEASE (Y0U GOTTHAT.. Jmercurt INXS/RAY CHARLES 36 NÝTT LQ0K WHO’S TALKING. bmg DR.ALBAN 37 NÝTT DONTTURNAROUNDmega ACE 0FBASE 38 ra WHAT’SMYNAMEinterscope SN00P D0GGY D0GG 39 NÝTT 1 (YOU'RE LOVE KEEPS LIFTIN'ME) HIGHER AND HIGHER chaos JIMMYCLIFf| 40 1 m i SWEETLULLABYcglumbia deepforestI Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. ^Bandaríkin (LP/CD)^ t 1. ( - ) Superunknown Soundgarden t Z ( - ) The Downward Spiral Nine Inch Nails I 3. { 2 ) The Sign Ace of Base t 4. ( 3 ) 12Play R Kelly | 5. (1 ) Toni Braxton Toni Braxton Í 6. ( 5 ) Music Box Mariah Carey J 7. ( 7 ) August & Everything after Counting Crowes i 8. ( 4 ) The Colour of My Love Celine Dion 4 9. ( 8 ) Doggy Style Snoop Doggy Dogg J 10. (10) TheCrossof Change Enigma TOPP 4Q VIMNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í huerri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. saman á ný? Sögusagnir hafa verið á kreiki í Bretlandi að undanfómu þess efnis að eftirlifandi liðsmenn hljómsveitarinnar Led Zeppelin sádugu ætli að koma saman á ný og halda eina tónleika eða svo. Sagan segir að þetta muni gerast í tengslum við mikla hátíð sem Gibson gítarfyrirtækið heldur í sumar á Wembley-leikvanginum í Lundúnum og að þar muni liðsmenn gömlu Cream-sveit- arinnar einnig koma saman á ný. Sú staðreynd að Jimmy Page lék á Gibson gítara alla sína tíð með Led Zeppelin hefur gefið þessum sögusögnum byr undir báða vængi og rokkunnenda vegna væri ekki verra að þetta reyndist rétt því til stendur að sjónvarpa öllum herleghcítunum. Sinead 0'Connor að jafna sig Sinead O’Connor er smám saman að skriða út úr þeirri skel sem hún lokaði sig í eftir uppá- komuna með páfann vestur í Bandaríkjunum fyrir nokkrum misserum. Þannig sté hún á dögunum á svið þar vestra í fyrsta sinn eftir að hún var hrakin af sviðinu á afmælis- tónleikum Bobs Dylan á sínum tíma. Tilefhið nú var óvænt því O’Connor dúkkaði skyndilega upp á tónleikum landa sinna í TTie Chieftains í Camegie Hall og tók tvö lög með sveitinni við góðar undirtektir áheyrenda. Því má svo viö bæta að O’Connor hefur hljóritað tvö lög á nýja plötu The Chieftains og hefur jafnframt beðið hljómsveitina um að vera sér til aðstoðar á næstu plötu sinni. Shane McGowan og Johnny Depp! Shane McGowan, hinn smá- fríði fyrrum söngvari The Pogues, er nú með nýja plötu í smíðum og nýtur þar aðstoðar nýrrar hljómsveitar sinnar, The Popes. Fleiri leggja honum líka lið og einn þeirra óvæntari er bandaríski Hollywoodleikarinn og hjartaknúsarinn, Johnny Depp. Hann leikur á gítar í að minnsta kosti einu lagi og hlýtur því að kunna meira fyrir sér í gítarleik en vinnukonugripin ein. Aðrir frægir gestir á plötu McGowans eru van Morrisson, Jerry Lee Lewis og Ronnie Wood. Búið spil hjá That Petrol Emotion Saga bresku hljómsveit- arinnar That Petrol Emotion er brátt öll. Hljómsveitin, sem var á sínum tíma stofnuð á rústum írsku rokksveitarinnar The Und- ertones, hefur átt erfitt upp- dráttar allt frá byijun þrátt fyrir góða gagnrýni. Þannig rifti Virginplötuútgáfan samningi sínum viðhljómsveitinaá síðasta ári þótt svo platan Chemicrazy hefði fengið prýðisgóða dóma. -SÞS € X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.