Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Qupperneq 2
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994
20
'm'
^Jsland (LP/CDp^
t 1. ( - ) Ringiulreif
Ýmsir
t 2. ( 3 ) Now 27
Ýmsir
t 3. ( 6 ) Heyrðu 3
Ymsir
4 4. (1 ) Musíc Box
Mariah Carey
$ 5. ( 2 ) Algjört kúl
Ymsir
| 6. ( 5 ) Heyróu aftur ‘93
Ýmsir
t 7. ( 8 ) Doggy Style
Snoop Doggy Dogg
t 8. ( 9 ) Superunknown
Soundgarden
4 9. ( 7 ) Far beyond Driven
Pantera
t 10. (14) Philadelphia
Úr kvikmynd
# 11. ( 4 ) Reif ítólið
Ýmsir
f 12. (11) Debut
Björk
t 13. (16) Swing Batta Swing
K7
t 14. (18) ln the Name of the Father
Úr kvikmynd
4 15. (13) Canto Gregoriano
Monk Chorus Silos
t 16. ( - ) Troublegum
Therapy
f 17. (Al) Black Sunday
Cypress Hill
t 18. (20) Now Dance '94
Ýmsir
t 19. ( - ) Mellow Gold
Beek
t 20. ( - ) Look Who's Talking
Dr. Alban
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víöa um landiö.
London (lög)
New York (lög)
p N
R Kelly
4 2. (1 ) The Sign
Ace of Baso
| 3. ( 3 ) Without You
Mariah Carey
| 4. ( 4 ) The Power of Love
Celine Dion
f 5. ( S ) So Much in Love
AII-4-One
$ 6. ( 5 ) Whatta Man
Salt N'Pepa Featuring En Vogue
t 7. ( 8 ) Mmmm Mmm Mmm Mmm
Crash Test Dummies
4 8. ( 7 ) Now and Forever
Richard Marx
t 9. ( - ) The Most Beautiful Girl...
Symbol
t 10. ( - ) Streetsof Philadelphia
Bruce Springsteen
Bretland (LP/CD)
Bandaríkin (LP/CD)
1. ( - ) Far Boyond Driven
Pantera
2. ( - ) Longing in their Hearts
Bonnie Raitt
3. (1 ) The Sign
Ace of Base
4. ( - ) Above the Rim
Ymsir
5. ( - ) Live at the Acropolis
Yanni
6. ( 3 ) 12Play
R Kelly
7. { 4 ) August & Everything after
Counting Crowes
8. ( 2 ) Superunknown
Soundgardcn
9. ( 5 ) Music Box
Mariah Carey
4 10. ( 8 ) The Colour of My Love
Celine Dion
fjocfi
i Áoö/d
r
Atoppnum
í þessari viku er nýtt lag á toppi
íslenska vinsældalistans en það er
lagið I Can See Clearly Now með
Jimmy Cliff. Lagið er endurgerð eldra
lags og er úr kvikmyndinni Cool
Runnings. Það hefur aðeins verið í 4
vikur á listanum. Jimmy Cliff á einnig
lagið í 7. sæti listans.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er Furious með
íslenska dúettinum Bong. Bong er
skipað þeim Eyþóri Arnalds og Móeiði
Júníusdóttur en þau stofnuðu dúettinn
í kjölfar þess að hljómsveitin
Todmobile var leyst upp. Það verður
ekki annað sagt en að byrjunin lofi
góðu en lagið kemst alla leið í 11.
sæti. Bong á einnig lag í fjórða sæti
listans.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á íslenskt lag að
þessu sinni. Hljómsveitin Vinir vors og
blóma með lagið Frjáls var í 26. sæti
listans í síðustu viku en stekkur nú alla
leið upp í það tíunda.
Lagið hefur verið þrjár vikur á lista.
T II! « QK ffl> < B) r. h TOPP 40 VIKAN 14.-20.4. '94
ioS uií Q> HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
4 ggSj 4 1CAN SEE CLEARLY NOW chaos Ovil KURNR.O JIMMY CLIFF
2 3 8 BABY.ILOVEYOURWAYbca BIG MOUNTAIN
3 1 10 STREETS OF PHILADELPHIA epic BRUCE SPRINGSTEEN
4 8 8 DOYOU REMEMBER spor BONG
5 4 8 HAVE YOU EVER SEEN THE RAINehc SPIN DOCTORS
6 14 4 RIGHTIN THE NIGHT dancepool JAM&SPOON
7 16 3 (YOU’RE LOVE KEEPS LIFTIN'ME) HIGHER AI\1D HIGHER chaos JIMMY CLIFF |
8 5 11 WITH0UTY0U COLUMBIA MARIAH CAREY
9 12 3 SLEEPINGINMYCARemi ROXETTE
10 26 3 FRJÁLSswan A, hastökkvari vikunnar VINIR V0RS 0G BLÓMA |
NÝTT
12 6 7 YOUR GHOSTwabneb KRISTIN HERSH
13 23 3 LOSER GEFFEN BECK
14 10 7 COMEINOUTOFTHERAINemi WEN0Y MOTEN
15 15 5 THE MOST BEAUTIFUL GIRLIN THE WORLDbelemark PRINCE |
16 20 5 MR. J0NES GEFFEN COUNTING CROWS
17 17 4 STIR IT UP C0LUMBIA THE BLACK SORROWS
18 7 8 CORNFLAKEGIRLeastwesi TORI AMOS
19 9 5 NEVER FORGETYOUcolumbia MARIAH CAREY
20 21 3 DONTTURNAROUNDmega ACE0FBASE
21 30 3 MMMMMMMMMMMMarista CRASH TEST DUMMIES
22 39 2 THEMOREYOUIGNORE ME, THE CL0SER1 GETem. MORRISEY |
23 29 3 LOOK WHO'S TALKING bmg DR.ALBAN
24 13 5 A DEEPER LOVE arista ARETHA FRANKLIN
25 19 4 SIT D0WN YOU'RE R0CKIN THE BOAT mca DON HENLEY
26 11 8 LET'S GET MARRIED crysacs THE PROCLAIMERS
27 36 2 MOVEME BASIC ELEMENT
28 NÝTT 0NLYT0 BEWITH YOU columbul ROACHFORD
29 35 2 FULLKOMINNspor ÞÚSUND ANDLIT
30 33 2 SHAPES THAT GO T0GETHER warner A-HA
31 24 5 AIN’TSEEN LOVE LIKETHATallantic MR.BIG
32 NÝTT DOOP SP0R DOOP
33 18 10 DON'T G0 BREAKING MY HEART rockh ELTON JOHN/RUPAUL
34 31 5 MARY JANE'S LASTDANCEmca TOMPETTY
35 37 2 A FAIR AFFAIR columbb MISTY OLDLAND
36 22 13 BECAUSE THE NIGHT euctha 10.000 MANIACS
37 NÝTT SO COOLspor TWEETE
38 4 i GOOD AS GOLDgodiscs BEAUTIFUL SOUTH
39 NÝTT ILL' REMEMBER maverick MADONNA
40 □ 0 AMAZING GEFFEN AEROSMITH
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
TOPP 40
VIMNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Page og
Plant saman
á ný
Við sögðum frá því ekki alls
fyrir löngu að sögusagnir væru á
kreiki um að afgangurinn af Led
Zeppelin sáluguhefðu í hyggju að
koma saman að nýju til tónleika-
halds í sumar á Wembley í
Lundúnum, í tilefni af hátíða-
höldum Gibsons gítarfyrirtækis-
ins. Nú hefur verið staðfest að
þetta er næstum því satt það eina
sem vantar upp á er John Paul
Jones, bassaleikari Zeppelin.
Þeir Jimmy Page og Robert Plant
ætla sumsé að koma fram á
þessum tónleikum og þeim til
aðstoðar verða þeir Charlie
Jones á bassa og fyrrum Cult
maðurinn Michael Lee á tromm-
ur. Ekki er talið líklegt að þeir
félagar Page og Plant vilji nota
Led Zeppelin nafnið á þessa
fyrirhuguðu hljómsveit, heldur
mimu þeir einfaldlega koma fram
undir eigin nöfnum; Page &
Plant.
Ekki eru
allar ferðir
til fjár
Mitch Mitchell sem eitt sinn
lék á trommur með Jimi heitnum
Hendrix, hefur að undanförnu
haft miklar áhyggjur af ævisögu
Hendrix sem er væntanleg á
markaðinn í bókarformi. Mit-
chell hafði rökstuddan gnm um
að í bókinni fengi hann misjafna
dóma og meðal annars úthróp-
aður sem kynþáttahatari. Hann
fór því í mál við bókaútgáfuna og
ætlaði að stöðva útkomu þessa
óhróðurs. Ekki varð honum
kápan úr þvi klæðinu því þrátt
fyrir aðstoð helsta stjörnulög-
fræðings BreOandseyja í útgáfu-
og höfundarréttarmálum, tapað-
ist málið og því situr Mitchell
uppi með óhróðurinn og væna
lögffæðireikninga ofan í kaupið.
STEF stríð í
Bretlandi
líka
íslenskar útvarpsstöðvar í
smærri kantinum eru ekki einar
um að eiga í útistöðiun við sína
STEF-menn. Þannig lét breska
STEF á dögunum setja lögbann á
tónlistarflutning soul- og reggae-
stöðvarinnar WKN í Lundúnum
vegna ógreiddra STEF-reikn-
inga. Stöðin greip þá til þess ráðs
að leika tónlist sem ekki þarf að
greiða stefgjöld af og hyggst halda
því áfram þar til reikningurinn
er greiddur.
Ronson
minnst í
Hull
Bæjaryfirvöld í Hull í Bret-
landi hafa ákveðið að heiðra
minningu gítarleikarans Micks
Ronsons sem lést fyrir skömmu,
en Ronson var frá Hull. Ætlunin
er að reisa tónleikasvið í nafni
Ronsons í almenningsgarði þar
sem Ronson vann sem garð-
yrkjumaður áður. -SÞS-