Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1994, Blaðsíða 4
24
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1994
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1994
25
fþróttir
Iþróttir
Haukar
ekkií
vanda
- UMFA - Haukar 21-25
Haukar tryggöu sér sæti í und-
anúrslitunum um íslandsmeist-
aratitilinn í handknattleik í Mos-
fellsbæ á föstudagskvöldið með
því að sigra Aftureldingu, 21-25.
Haukar unnu því báðar viður-
eignir liöanna. Heimamenn ætl-
uðu hvergi að gefa sinn hlut eftir
í leiknum og í fyrri hálfleik var
leikurinn lengst af í jafnvægi en
Afturelding leiddi þó alltaf, mest
tveggja marka forskot. Hauka-
mönnum tókst að jafna metin fyr-
ir leikhlé, 12-12.
Vendipunktur leiksins var í
upphafi síðari hálfleiks þegar
Haukar gerðu þrjú mörk í röð og
reyndist það verða of stór biti
fyrir Aftureldingu að brúa.
Ekki bætti úr skák fyrir Aftur-
eldingu að Bjarni Frostason í
marki Haukanna varði mjög vel
og átti hann tvímælalaust stóran
þátt í sigrinum.
Það sýndi sig vel í þessum leik
að Haukaliðið hefur yfir meiri
breidd að ráða en Afturelding féll
út með sæmd, ungt lið sem á
framtíðina fyrir sér.
Ingimundur Helgason var besti
maður Aftureldingar í leiknum.
Hjá Haukum var Bjarni góður
í markinu. Halldór Ingólfsson var
sömuleiðis sterkur og Bamruk
var gríðarlega sterkur í vörninni.
Haukar mæta því Víkingum í
undanúrslitunum.
-JKS
Afturelding (12) 21
Haukar (12) 25
1-0, 3-1, 4-2, 7-5, 7-7, 9-7, 11-11,
(12-12). 12-15, 13-17, 14-18, 17-18,
18-21, 20-22, 21-25.
Mörk Aftureldingar: Ingimund-
ur Helgason 6/1, Alexei Trufan 4/2,
Páll Þórólfsson 4/3, Jason Ólafsson
3, Róbert Sighvatsson 3, Þorkell
Guðbrandsson 1.
Varin skot: Sigurður Sigurðsson
9/1, Viktor Viktorsson 2/1.
Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson
7/3, Páll Ólafsson 6/1, Petr Bamruk
4, Aron Kristjánsson 4, Sigurjón
Sigurðsson 3, Pétur Guðnason 1.
Varin skot: Bjami Frostason
15/1.
Brottvísanir: Afturelding 6 mín.,
Haukcir 8 mín.
Dómarar: Hákon Sigurjónsson
og Guðjón L. Sigurðsson, ágætir.
Áhorfendur: 650.
Maður leiksins: Bjarni Frosta-
son, Haukum.
KA (14) 27
Selfoss (11) 23
Gangur leiksins: 0-1, 3-3, 5-5, 7-7,
9-7, 11-8, 14-10, (14- 11), 17-12, 19-13,
19-15, 22-19, 23-21, 25-23, 27-23.
Mörk KA: Alfreð Gíslason 8,
Valdimar Grímsson 8/4, Jóhann
Jóhannsson 3, Helgi Arason 2, Val-
ur Amarson 2, Leó Öm Þorleifs-
son 2, Ármann Sigurvinsson 1,
Erlingur Kristjánsson 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk-
arsson 17/2.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveins-
son 5/3, Sigurjón Bjamason 4, Ein-
ar Guðmundsson 4, Gústaf Bjama-
son 3, Einar Gunnar Sigurðsson
3, Jón Þórir Jónsson 2, Oliver
Pálmason 1, Sigurpáll Ámi Aðal-
steinsson 1/1.
Varin skot: Hallgrimur Jónasson
5, Gísli Felix Bjamason 4.
Utan vallar: KA 14 mín., Selfoss
10 mín.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og
Sigurgeir Sveinsson.
Ahorfendur: Fékkst ekki gefið
upp.
Maður leiksins: Alfreð Gíslason
KA.
-GK/Akureyri
IBK meistari í kvennakörfu:
Náðum loksins
að halda haus
- ÍBK vann KR í 5. leiknum, 68-58
Ægir Már Kárason, DV Suðumesjum:
„Þrátt fyrir að við töpuðum okkar
góða forskoti niður í síðari hálfleik
hafði ég alltaf á tilfinningunni að við
myndum sigra. Loksins náðum við
að halda haus. Það hefur háð okkur
í síðustu leikjum að tapa niður góðu
forskoti í síðari hálfleik," sagði Anna
María Sveinsdóttir, fyrirliöi ÍBK í
körfuknattleik kvenna, en um helg-
ina varð hðið íslandsmeistari eftir
sigur gegn KR í fimmta leik liðanna,
68-58.
„Við grófum okkur of djúpa holu í
fyrri hálfleik. Við töluðum um það í
seinni hálfleik að reyna að ná þeim
og gerðum meira en það, komumst
þremur stigum yfir en þaö vantaði
smáheppni og aðeins meiri kraft,“
sagði Stefán Amarsson, þjálfari KR,
eftir leikinn.
„Alltaf viss um að
við myndum sigra“
Sigurður Ingimundarson, þjálfari
ÍBK, var ánægður eftir leikinn og
sagði: „Þær náðu okkur í seinni hálf-
leik og hittu þá mjög vel úr 3ja stiga
skotunum. Þá voru mínar stelpur
orðnar mjög þreyttar enda hafa leik-
irnir verið mjög erfiðir. Ég var alltaf
viss um að við myndum sigra. Leik-
irnir gegn KR hafa verið kvenna-
körfuboltanum til mikils sóma og
KR-liðið lék mjög vel í vetur.“
„Við vorum mjög taugaóstyrkar í
byrjun eins og alltaf á þeirra heima-
velh. Hins vegar náðum við að spila
eins og við eigum að gera í síðari
hálfleik,“ sagöi Helga Þorvaldsdóttir,
KR, en hún er aðeins 17 ára gömul
og hefur leikið mjög vel fyrir KR í
vetur. „Það voru slæmir og góðir
kaflar í þessu hjá okkur en sá góði
var of stuttur og sá stærri of langur.
Það var gríðarlega svekkjandi að
vinna ekki titilinn," sagði Helga enn-
fremur.
Þriðji titill ÍBK í röð
á jafnmörgum árum
Keflvíkingar fengu óskabyrjun í
leiknum og ætluðu heimamenn
greinilega að gera út um leikinn í
fyrri hálfleik. Á þeim tíma gekk
hvorki né rak hjá KR-ingum. ÍBK
hafði yfir í leikhléi 33-24 og lokatölur
urðu 68-58 eins og áöur segir.
Keflavíkurstúlkur unnu íslands-
meistaratitihnn í þriðja skipti í röð
að þessu sinni að viðstöddum 400
áhorfendum. Hefur kvennalið ÍBK
ekki tapað leik á heimavelh sínum í
þrjú ár. Sigurður Ingimundarson
hefur þjálfað liðið síðustu þrjú
keppnistímabil og náð frábærum ár-
angri með liðið.
Anna María Sveinsdóttir hampar íslandsbikarnum i körfuknattleik kvenna
eftir sigur ÍBK gegn KR um helgina. DV-mynd ÆMK
I
1-0, 2-2, 6-2, 7-5, 9-6, 11-7,(12-9).
15-9, 17-11, 20-12, 22-14, 22-18,
26-22, 27-24.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveins-
son 8/4, Einar Gunnar Sigurðsson
8, Einar Guðnmndsson 3, Gústaf
Bjamason ,3, Jón Þórir Jónsson 3,
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 2.
Varin skot: Hallgrímur Jónass. 17.
Mörk KA: Valdimar Grimsson 8/5,
Alfreð Gíslason 6, Leó Öm Þorleifs-
son 4, Jóhann G. Jóhannsson 3,
Helgi Arason 2, Erlingur Kristjáns-
son 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk-
arsson 10, Björn Björnsson 2.
Brottvísanir: Selfoss 8 mín., KA
10 min.
Dómarar: Gísli Jóhannsson og
Hafsteinn Ingibergsson, Dæmdu
sæmilega en KA-memi voru mjög
óhréssir við dómgæslu þeirra.
Maður leiksins: Hallgrímur
Jónasson, Selfossi.
Víklngur (13) 25
2-1, 2-3, 4-5, 9-5, 10-9, 12-11,
(13-13), 14-15, 17-16, 17-19, 19-20,
21-21, 23-22, 24-23, 24-24, 25-24.
Mörk Víkings: Bjarki Sigurösson
9/5, Bírgir Sigurðsson 6, Gunnar
ckmnarsson 4, Ámi Friöleifsson
3, Stavisa Cvijovdc 2. Friðleifur
Friðleifsson 1.
Varin skot: Reynir Reynisson 13.
Mörk FH: Hans Guðmundsson
7/4, Sigurður Sveinsson 5, Guöjón
Ámason 5. Gunnar Beinteinsson
2, Halfdán Þórðarson 2, Stefán
Kristjánsson 2.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 12.
Brottrekstrar: Vikingur 12 mín.
(Ingi Þór Guðmundsson rautt
spjald), FH 4 mín.
Dómarar: Guðjón L. Sigurösson
og Hákon Sigurjónsson, áttu erfitt
uppdráttar í erfiðum leik.
Maður leiksins: Birgir Sigurðs-
son, Vikingi.
Valur
Stjarnan
0-3, 2-5, 4-5. 5-7, 7-7, (11-11),
11-13, 13-14, 15-14, 15-17, 17-19,
20-19, 22-20, 23-22, 24-22.
Mörk Vals: Rúnar Sigtryggsson
10/5, Ólafur Stetánsson 6, Dagur
Sigurðsson 4, Valgarð Thoroddsen
3, Frosti Guðlaugsson l.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 6, Axel Stefánsson 3.
Mörk Stjörnunnar: L’alrekur Jó-
hannesson 9, Sigurður Bjamason
4, Konráð Olavsson 4/3, Magnus
Sigurðss. 3, Skúli Gunnsteinss. 2.
Varin skot: Gunnar Brlingsson
Brottrekstrar: Valur 6 mín.,
Stjarnan 10 mín.
Dómarar: Gmtnar Víðarsson og
Sigurgeir Sveinsson, ágætir.
Maöur leiksins: Rúnar Sig-
tryggsson, Val.
Nú förum við
Hallgrímur markvörður
hetja Self yssinga
- Selfyssingar komnir í undanúrslit eftir sigurinn á KA, 27-24, í gærkvöldi
Sveiirn Helgason, DV, Selfossú
„Það er alltaf jafnljúft að verja
en tilfinningin var sérstaklega góð
í lokin þegar sigurinn var í höfn.
Þessi leikur vann fyrst og fremst á
frábærri vörn og góðum sóknarleik
í upphafi síðari hálfleiks. Stemn-
ingin hjá áhorfendum var líka ólýs-
anleg,“ sagði Hahgrímur Jónasson
markvörður sem átti stórleik fyrir
Selfyssinga þegar þeir unnu KA,
27-24, í úrslitakeppni 1. deildar í
handbolta á Selfossi í gærkvöldi.
Selfyssingar eru þar með komnir í
undanúrslit og mæta Valsmönn-
um.
Selfossvörnin var ekki árennileg
í gærkvöldi og markvarslan var
líka í góðu lagi. KA-mönnum gekk
afleitlega aö finna glufur á þessum
varnarmúr lengi vel og það nýttu
Selfyssingar sér. Þeir höfðu þriggja
marka forystu í leikhléi, 12-9, en
gerðu nánast út um leikinn í upp-
hafi síðari hálfleiks með góðum og
fjölbreyttum sóknarleik.
KA-menn voru átta mörkum
undir á tímabili en þá hikstuðu
Selyssingar. Norðanmenn virtust
vera að vinna sig aftur inn í leikinn
með gífurlegri baráttu og breyttu
stöðunni úr 22-14 í 22-18. Hallgrím-
ur Jónasson slökkti hins vegar
vonir þeirra með góðri markvörslu
á lokamínútunum. Þegar hann
varði frá Leó Erni Þorleifssyni í
stöðunni 26-21 og fjórar mínútur
eftir fundu Selfyssingar lyktina af
sigrinum og fögnuðu honum ógur-
lega undir trumbuslætti í leikslok.
„Við spiluðum virkilega vel.
Sóknarleikurinn var góður og
vömin einnig á köflum. Þetta var
sigur hðsheildarinnar og það kom
að góðum notum að vera með mikla
og góða breidd,“ sagði Einar Þor-
varðarson, þjálfari Selfyssinga, eft-
ir leikinn.
Selfosshðið var jafnt í þessum
leik en Einar Gunnar og Sigurður
skiluðu sínu auk Hahgríms í mark-
inu. Selfyssingar eru til ahs líklegir
gegn Vaismönnum og þar verður
barist upp á líf og dauða eins og
Einar Þorvarðarson orðaði það.
„Ég vil byrja á því að óska Sel-
fyssingum góðs gengis. Sigur
þeirra var verðskuldaður og þeir
spiluðu betur en við í þessum leik.
Það hahaði hins vegar verulega á
okkur í dómgæslunni fyrstu 45
mínúturnar og þessir dómarar eru
ekki nægilega góðir til að dæma í
1. deild,“ sagði Alfreð Gíslason,
þjálfari KA, eftir leikinn.
Alfreð lék meiddur nánast allan
leikinn og gat því minna beitt sér
í sóknarleik hðsins en Valdimar
Grímsson var sem fyrr þeirra at-
kvæðamestur. Honum gekk þó illa
að skora utan af velli. Þá lék Leó
Öm Þorleifsson vel á línunni. KA-
menn eiga hrós skilið fyrir góða
baráttu en of htil breidd varð þeim
að falh.
Rúnar Sigtryggsson skorar eitt af tíu mörkum sínum gegn Stjörnunni.
DV-mynd ÞÖK
Valsmenn áfram
- eftir sigur gegn Stjömunni 1 hörkuleik, 24-22
„Við vissum að þetta erfiður leikur
þar sem úrslit myndu ráðast á síðustu
mínútunum, hkt og tveir fyrri leikirn-
ir. Þetta eru tvö jöfn hð og í svona leikj-
um ræður skynsemin og jafnvel
heppnin hka. En viö lékum mjög skyn-
samlega síðustu sjö mínútumar og það
réö úrshtum hér í dag,“ sagði Þorbjörn
Jensson, þjálfari Valsmanna, eftir leik-
inn.
Valsmenn lögöu hö Stjörnunnar að
Hlíðarenda í þriðja og síðasta leik Uð-
anna um sæti í fjögurra liða úrshtum
í úrshtakeppni íslandsmótsins í hand-
knattleik meö 24 mörkum gegn 22.
Leikurinn var mjög skemmtilegur og
vel leikinn af báðum hðum.
Leikmenn Stjörnunnar mættu mun
ákveðnari til leiks og gerðu fyrstu þrjú
mörk leiksins en þaö tók Valsmenn níu
mínútur að finna leiðina fram hjá
Gunnari Erlingssyni, markverði
Stjörnunnar. Valmenn náðu svo að
minnka muninn í eitt mark um miðjan
fyrri hálfleik og hélst leikurinn í
nokkru jafnvægi út hálfleikinn. Á síð-
ustu sekúndu hálfleiksins jafnaði Dag-
ur Sigurðsson, 11-11, með fallegu skoti
beint úr aukakasti.
Síðari hálfleikur stefndi í einvígi
milli þeirra Patreks Jóhannessonar og
Rúnars Sigtryggssonar. Þegar um tíu
mínútur voru til leiksloka haföi Pat-
rekur gert sex mörk og fiskað eitt víti
af átta mörkum Stjörnunnar og Rúnar
gert fimm af sex mörkum Vals og
Stjaman haföi tveggja marka forustu.
Valsmenn náðu þá mjög góðum leik-
kafla, jöfnuðu og komust yfir í annað
skiptið í leiknum með tveimur glæsi-
legum mörkum frá Ólafi Stefánssyni.
Stjömumenn reyndu hvaö þeir gátu
að jafna leikinn en Valmenn þoldu
pressuna og sigruðu með tveggja
marka mun.
Hjá Val léku Rúnar Sigtryggsson og
Ólafur Stefánsson mjög vel. Dagur
komst einnig vel frá leiknum sem og
Valgarð Thoroddsen en hann gerði
þrjú síðustu mörk Valsmanna í leikn-
um.
Hjá Stjömunni var Patrekur í aðal-
hlutverki. Gunnar Erlingsson varði
vel, sérstaklega í fyrri hálfleik, og Sig-
urður Bjarnason skoraði faheg mörk.
-ÞG
aftur í Fjörðinn
- Víkingar lögðu FH-inga í hörkuleik, 25-24
„Við höfðum trúna á að við gætum
unnið þetta og gerðum það. Ég er
geysilega ánægður með strákana,
þeir börðust alhr frábærlega. Við
lékum mjög agað í sókninni og það
þýðir ekkert annað gegn FH. Nú för-
um við aftur í Fjörðinn og mætum
Haukum og við erum hvergi smeyk-
ir. Þeir hafa leikið vel í vetur en leik-
ir okkar gegn þeim hafa verið mjög
jafnir. Ef við höldum áfram á sömu
braut og höfum trú á okkur þá fömm
við lengra," sagði Gunnar Gunnars-
son, þjálfari og leikmaður Víkinga,
sigurreifur, eftir að hans menn höföu
sigrað FH-inga, 25-24, í 8 liða úrslit-
unum í 1. deildinni í handbolta í Vík-
inni á laugardag.
Víkingar eru þar með komnir í
undanúrsht en FH-ingar sitja eftir
og þarf að fara fjölmörg ár aftur í
tímann til að finna slakari árangur
hjá hðinu.
Sigur Víkinga var sanngjarn og
þeir eru vel að því komnir að leika
NBA-deildin í körfuknattleik um helgina:
Orlando stöðvaði Chicago
Lið Orlando batt enda á 10 leikja
sigurgöngu Chicago í nótt þegar Uðið
sigraði, 118-101. Shaquille O’Neal
skoraði 32 stig fyrir Orlando en
Scottie Pippen 32 fyrir Chicago. Sjö
leikir vom spilaðir í nótt og urðu úr-
sht þessi:
Washington-Boston.........142-100
Orlando-Chicago...........118-101
Miami-New Jersey..........103-110
Charlotte-New York........107-91
Detroit-Indiana............99-104
Minnesota-Denver..........88-99
Portland-Houston..........110-119
Charlotte heldur enn í vonina um
að komast í úrslitakeppnina eftir
107-91 sigur á New York. Larry John-
son skoraði 22 stig fyrir Charlotte en
hjá New York var Patrick Ewing með
20 stig.
Kenny Anderson skoraði 29 stig í
Uöi New Jersey Nets sem vann sigur
á Miami. John Sahey og Steve Smith
gerðu 19 stig hvor fyrir Miami.
Houston tryggði sér sigur í miðvest-
urriðhnum í nótt þegar hðið bar sig-
urorð af Portland. Vernon Maxweh
skoraði 27 stig fyrir Houston og Hake-
em Olajuwon 29 en Jerome Kersey 24
í hði Portland.
Rik Smits var með 16 stig fyrir Indi-
ana en Isah Thomas skoraði 22 fyrir
Detroit en Indina sigraði, 104-99.
LaPhonso Elhs skoraði 21 stig fyrir
Denver í sigri hðsins Minnesota en
Christian Laettner var með 21 stig
fyrir Minnesota.
Stærsta tap hjá
Boston Celtic í 40 ár
Boston fékk sinn stærsta skell í 40 ár
þegar hðið steinlá fyrir Washington,
142-100. Don MacLean skoraði 21 stig
fyrir Washington en Dee Brown 21
fyrir Boston.
Boston vann Orlando í tvífram-
lengdum leik aðfaranótt laugardags.
Úrsht urðu þá þessi:
Boston-Orlando......113-110 (tvífrl.)
Cleveland-Miami............109-100
NJ Nets-Detroit.......119-114 (frl.)
NY Knicks-Washington Charlotte-Chicago 103-90 85-88
Minnesota-Indiana ....112-130
Dahas-Denver 99-97
Mil waukee-Atlanta 96-105
LA Lakers-Portland ....100-105
• Úrsht í NBA-deildinni aðfaranótt
sunnudags:
SA Spurs-Phoenix 94-96
Seattle-Houston 100-97
Atlanta-76ers 123-94
Dahas-Sacramento 98-106
Milwaukee-Cleveland 90-91
Golden State-Utah Jazz ....109-105
LA Clippers-LA Lakers ....108-103
-SK/GH
í undanúrslitunum. Leikur hðanna
var mjög góður og æsispennandi og
baráttan gríðarleg. Liðin skiptust á
að hafa forystuna en í leikhléi var
staðan jöfn, 13-13. FH-ingar höföu
frumkvæðið lengst af síðari hálfleiks
en Víkingum tókst með mikilh bar-
áttu að jafna metin og komast yfir
undir lokin. Birgir Sigurðsson
tryggði Víkingum sigurinn með
marki 15 sekúndum fyrir leikslok.
FH-ingar fengu sókn á lokasekúnd-
unum en hún var stöðvuð þegar Ingi
Þór Guömundsson braut gróílega á
Hans Guðmundssyni. Aukakast FH-
inga á síðustu sekúndunni fór for-
görðum og Víkingar tryhtust hrein-
lega af fögnuði í leikslok.
Víkingar léku mjög vel og senni-
lega sinn besta leik í vetur. Baráttan
Valur 24
er mjög góð í liðinu og hefur fleytt
því langt. Birgir, Gunnar og Bjarki
Sigurðsson voru bestir í annars jöfnu
hði Víkinga og Reynir Reynisson
varöi vel í markinu. FH-ingar sýndu
einnig góðan leik þó að það dygði
ekki til sigurs að þessu sinni. Sigurð-
ur Sveinsson var besti maður hðsins
en var óheppinn undir lokin. Berg-
sveinn varði ágætlega og Guðjón
Árnason átti góða kafla.
„Ég hélt við værum aö hafa þetta
en við vorum óheppnir í lokin. Við
erum ekki vanir að detta svona
snemma út en það er ekki alltaf
hægt að vinna," sagði Kristján Ara-
son, þjálfari og leikmaöur FH-inga,
eftir leikinn.
-RR
Þannig skoruðu
liðin mörkin
Langsk. Gegnumbr. Horn
Stjarnan 22
Lína Hraöaupphl.
Víkingur25
H HdðH
Langsk. Lína Horn Hraöaupphl. Gegnumbr^
fFH24
Þannig skoruðu
■ ■ICb | ■
liðinmorkm
Langsk.