Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1994, Blaðsíða 4
borið vestrænt yfirbragð og einungis
verið bragðbættar með afrískum
tónlistaráhrifum.
Tónlist Deep Forest byggist hins
vegar að meirihluta tO á afrísku
tónlistinni þó þeir Sanchez og
Moquet aðlagi hana vestrænu poppi
með nútíma tölvutækni í tónlist.
Grunnurinn er tónlist frá Mið-Afríku,
frá svæðum Pygmea ættbálksins i
Austur-Kongó, en áhrifa frá Burundi,
Chad, Kamerún og fleiri svæðum
gætir einnig.
Blandan sem út úr þessu kemur er
sérkennOega seiðandi og mögnuð en
vissulega þarf nokkrun tíma tO þess
að venjast henni. Melódíumar eru
flestar öðruvísi en maður á að venjast
og sama er að segja um sönginn þar
sem hann er hafður með en mOdð af
þessari tónlist er eingöngu leikið og
raddir meira notaðar sem hljóðfæri,
eins konar frumskógarhljóð.
Inni á mOli eru lög sem verða að
teljast „gullfaOeg" á vestrænan máta
og má þar nefna lagið Forest Hymn
sem sést hefur á vinsældalistum í
Bretlandi og víðar. Deep Forest er
plata fyrir þá sem vOja leggja eyrun
við einhveiju nýju og spennandi og
Idr. albanl
missa vindinn úr seglunum eftir að
fyrsta plata hennar, Little
Earthquakes, fékk fljúgandi start árið
1991.
Á Under the Pink fáum við gott
sýnishom af því að Tori Amos ræður
hvort heldur sem er við léttpoppað
rokk og torræðari tónsmíðar með
skrítnum textum. Hún er jafn vel á
heimaveOi í Comflake Girl, God og
Anastasiu svo að þrjú eftirminnOeg
og ólOc lög á plötunni séu nefnd. Ég
get ekki að því gert að mér datt Kate
Bush stundum í hug við að hlusta á
lög Amos. Báðar hafa háar sópran-
raddir og báðar skapa þær tónlist
með afar persónulegum stO þótt aOs
ekki sé hægt að segja að önnur sé að
líkja eftir hinni.
Tori Amos kom rækOega á óvart
með Little Earthquakes. Þótt maður
verði svo sem ekki hissa á neinu á
Under the Pink er eigi að síður
gaman að hlusta á plötuna og
jafhframt velta því fyrir sér hvemig
þriðja platan komi tO með að verða -
í svipuðum dúr og fyrri plötumar
tvær eða kannski aOt öðruvísi.
Ásgeir Tómasson
tori amos
ALUR
GCIS'LHDISHHR
A 1499
I TIU DflGD
28.4. TIL 7.5.1994
cypress hill
sími 91-811666
in the name of the father
og margir fleiri
30
> r_.
pl0lugagnrýni
Deep Forest- Deep Forest
★ ★ ★
Seiðandi
frumskógar-
stemning
Deep Forest er nafn á samstarfi
tveggja Evrópumanna, þefrra
Michaels Sanchez og Erics Moquets,
en báðir era miklir áhugamennum
afríska tónlist og tónlistarhefð. Áhrifa
tónlistar frá Afrflm hefur ekki gætt
ýkja mikið í vestrænu poppi þó
einstaka popparar hafi lagt leið sína
X- tfl Afriku og tekið þar upp plötur
með aðstoð innfæddra og hlotið hrós
fyrir. Þær plötur hafa þó velflestar
vflja brjótast úr viðjum hversdags-
leikans.
Sigurður Þór Salvarsson
Tori Amos - Under the Pink
★ ★ ★
Gott - en
ekkert óvænt
Tori Amos hefur leyst bærflega af
hendi það verk sem biður Bjarkar
Guðmundsdóttur, það er að segja að
fylgja eftir vel heppnaðri fyrstu plötu.
Björk hefur látið hafa það efftir sér að
hún búist afls ekki við að næsta plata
sín gangi jafh vel og Debut. Tori
Amos hefur greinflega ekki ætlað að
Hver var fimmti
Bítillinn?
Hljómsveitarmennirnir Mike Milis (R.E.M.), Dave Grohl (Nirvana), Greg Dulli (Afghan Whigs) og Thurston Moore (Sonic Youth)
sem sjá um endurgerð tónlistarinnar í myndinni Backbeat.
FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1994
DV
l.i@nlist
*
- „Hommamorð" grunge og Bítlar í Backbeat
Laugardagskvöldið 14. apríl 1962 í
Liverpoolbárustþærfréttir að-21. árs
myndlistamemi, Stuart Sutcliffe að
nafni, hefði látið lífið í Hamborg
þriðjudeginum áöur í sjúkrabíl á
leiðinni á spítala. í fréttinni stóð að
18 mánuðum áður hefði Stuart farið
tfl Hamborgar með nýrri hljómsveit
til að spila þar í 3 mánuði.
Á meðan á dvölinni stóð hitti hann
hina 23 ára gömlu Astrid Kircher og
ákvað að verða áfram í Hamborg. Við
krufningu Sutcliffes kom í ljós að
hann var með blóðtappa í heflanum.
Fólk hefði sjálfsagt gleymt þessum
válega dauða myndlistamemans fyrr
eða síðar. En engan óraði þó fyrir því
sem átti eftir að gerast. Innan árs var
þessi nýja hljómsveit Sutcliffes orðin
að einu stærsta poppnúmeri sem
England hafði nokkum tíma átt og
innan tveggja ára höfðu Bítlamir náð
heimsfrægð.
5,Hommamorð?“
Það sem hér fór á undan er meira
og minna sögusvið kvikmyndarinn-
ar „Backbeat" sem verður tekin tfl
sýningar hér á landi innan skamms
tíma. Kvikmyndin fjallar um Ham-
borgarár Bítlanna og þá sér í lagi
myndlistamemann Stuart Sutcliffe
sem er leikinn af Stephen Dorff.
Samkvæmt áreiðanlegum heimOd-
um er þetta nokkurs konar Sex
Pistols mynd, pönk ræma. Hún er
hrjúf, hörð og hávær og Lennon er
eins og Rotten. Hver hefði getað vitað
að Bítiamir hefðu kostað mann lífið?
- en það er ein kenning myndarinnar.
Bassaleikarinn Sutcliffe var hvers
manns hugljúfi, líkt og sá Lennon
sem við þekktum mjög vel. Hvert sem.
Sutcliffe fór skein ljósið skærast á
hann og í myndinni er bent á hversu
mjög Lennon hreifst af þessu um leið
og hann öfundaði Sutcliffe. Tilgátan
um „hommamorðið" hefur ekki ver-
ið staðfest og eitt er víst að samband
SutcMes og Lennons náði aldrei frm
á líkamlegu sviðin, en blendnar tfl-
finningar lágu í loftinu, að ekki sé
meira sagt.
,,Grunge“
Það segir sig sjálft að ekki er hægt
aö gera kvikmynd um Bítiana án þess
að tónlist tímanna spfli þar stóran og
mikflvægan þátt. Kvikmyndin Back-
beat gefur okkur ekki aðeins nýja
mynd af Bítiunum heldur hefur tón-
listin verið tekin og endurgerð í formi
„grunge" rokksins sem ungt fólk um
aflan hehn hefur faflið fyrir siðustu
ár.
Það era þeir Mike Mills (R.E.M.),
Dave Grohl (Nirvana), Greg Dulli
(Afghan Whigs) og Thurston Moore
(Sonic Youth) sem sjá um frábæra
endurgerð tónlistarinnar sem gerir
myndina eins pönkaða og raun ber
vitni. Lög eins og Money, Twist and
Shout, Please Mister Postman,
Rock’N Roll Music og Good Golly
Miss Molly eru sett í þann búning
sem Bítiamir hefðu sett þau í hefðu
þeir verið að byija í dag.
-GBG
Grant Lee Buffalo - Fuzzy:
★ ★ ★ ★
Tríóið hefur fundið sér einstakan og
angurværan hljóm sem hlustandinn
fellur fyrir við fyrstu hlustun. -GBG
Richard Thompson - Mirror Blue:
★ ★ ★ 'Á
Á plötunni eru þrettán lög sem óhætt
er að fullyrða að eru öll vel yfir meðallagi
að gæðum. -ÁT
Elvis Costello - Brutal Youth:
★ ★ ★ *
í heildina litið er hér um að ræða eina
af betri plötum Costellos síðustu ár.
-SÞS
ZZ-Top - Antenna:
★ ★ ★ i.
Antenna sýnir aö ZZ Top er í fullu fjöri
og heldur stöðu sinni fyllilega sem ein
áheyrilegasta blús-rokkhljómsveit sam-
tímans. -ÁT