Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994
Naggrísinn Anna er þama aö naga blóm í blómapotti og nýtur veðurblíðunnar!
Myndina tók Sólrún Tinna, Lágengi 26 á Selfossi.
f, \7TT T T ]D Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum?
^ ^ TV Sendið lausnina til: Bama-DV.
SNJÓKARLAKEPPNIN
Bráðum var vorið að koma en samt var svo
mikill snjór að það var hægt að búa til snjó-
karla. Nanna og Óli fóru út að búa til snjó-
karla. Þau ákváðu að fara í snjókarlakeppni.
Þegar snjókarlamir voru tilbúnir var bara
efdr að dæma. Þau fóru til pabba og
mömmu og spurðu þau hvor karlinn væri
fallegri- Mamma vildi ekki særa börnin sín
og sagði að þeir væru ,báðir mjög fallegir.
Þá sögðu Nanna og Óh að hún yrði að segja
hvor væri fallegri. Mamma sagði þá að Ola
karl væri aðeins fallegri. Þá varð Nanna leið
og fór út og henti snjóboltum í karlinn sinn
og skemmdi hann.
Þegar mamma sá það kom hún út og sagði
að báðir snjókarlamir hefðu verið jafn fal-
legir og hefði bara valið annan án þess að
vita hvort þeirra hefði átt hann. Þá varð
Nanna glöð og bjó til annan snjókarl og
mamma sagði að hann væri líka mjög falleg-
ur.
Margrét Scheving,
Freyvangi 19, 850 Hellu.
GÓÐIR VINIR
Einu sinni vom tveir mjög góðir vinir. Þau
hétu Jóhann og Elísabet. Jóhann var ljós-
hærður og mjög vel upp ahnn. Ehsabet var
skolhærð og með grænblá augu.
Morgim einn var mjög mikih snjór og Ehsa-
bet og Jóhann hlupu út og bjuggu til stóran
snjókarl. Síðan fóm þau inn að borða. Þegar
þau komu aftur út var snjókarlinn ónýtur,
en þá bjuggu þau bara tíl nýjan í staðinn.
Sóley Eiríksdóttir, 10 ára,
Unnarstíg 2, 425 Flateyri.
Tígrapenninn ’94
Krakkar! Nú er verið að lesa yfir þær fjöl-
mörgu sögur sem bámst í keppnina. Úrsht
verða kynnt í Bama-DV laugardaginn 21.
maí nk. Allir sem sendu sögur fá verðlaun-
in send næstu daga.
H
z
z
u
P
)( Líklega hefur engirm viljað
r passa jpig, ha.hal!
Nei, - paö er veqna pess að pabbi
átti að elda matinn í kvöldl
i Mamma seqir að pabbi kunni
ekki að elda...
Ég fer út að \|
borða með J\
mömmu oq pabba
í kvöldl
Farið pið aldrei út
að borða?
auglýsingu frá veitingahúsi sem býður
eldri borgurum ókeypis í matll
. en hann kann
að panta
qóðan mat!
... Herra Wilson
vill heldur borða
heima nema
hann siái...