Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Page 4
34 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 tönlist ► T 4 Þeir virðast ekki hjátrúarfullir, segjast fullum fetum ganga undir stiga, brjóta spegla og hræðast ekki svarta ketti. Útgáfudag þeirra fyrstu plötu ber upp á fóstudaginn 13. maí og þeir eru hvergi bangnir. Þeir eru Hallur Ingólfsson (gítar, söngur og...), Eiríkur Sigurðsson (gítar) og Jón Ingi Þorvaldsson (bassi) og skipa hljómsveitina 13. Fyrsta plata hljóm- sveitarinnar ber nafnið SALT og kemur út föstudaginn 13. maí en þann dag á sveitin einmitt eins árs afmæli eftir að hafa starfað saman frá fimmtudeginum 13. maí 1993. Þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinn- ar sem áður hefúr gefið út kassettu og lag samnefnt sveitinni á plötunni íslensk tónlist sem kom út árið 1993. 13 táknar líf og dauða Aðal driffjöður sveitarinnar er Hallur Ingólfsson en hann semur öll lög og texta á nýju plötunni. Að- spurður segir hann nafnið beinlínis hafa elt sveitina uppi en ekki öfúgt. Áður var Hallur trommuleikari í hljómsveitinni Bleeding Volcano en þegar stöðnun var farin að gera vart við sig í þeirri sveit var hún stokkuð upp og útkoman var 13. „Talan er Útgáfutónieikar hljómsveitarinnar 13 verda á Hressó en þar lék sveitin einmitt þann 13. maí 1993. Föstudagurinn þrettándi Utgáfudagur plötunnar Salt með hljómsveitinni 13 Deep Forest- Deep Forest: ★ ★ ★ Deep Forest er plata fyrir þá sem vilja leggja eyrun við einhverju nýju og spennandi og vilja brjótast úr viðjum hversdagsleikans. -SþS Tori Amos - Under The Pink: ★ ★ ★ Á plötunni fæst gott sýnishom af því að Tori Amos ræður hvort heldur sem er við léttpoppað rokk og torræðar tón- smíðar með skritnum textum. -ÁT Elvis Costello - Brutal Youth: ★ ★ ★ ★ í heildina litið er hér um að rasða eina af betri plötum Costellos síðustu ár. -SþS ZZ-Top - Antenna: ★ ★ ★ ★ Antenna sýnir að ZZ Top er í fullu fjöri og heldur stöðu sinni fyllilega sem ein áheyrilegasta blús-rokkhljómsveit sam- tímans. -ÁT Troublegum - Therapy: ★ ★ ★ ★ Ætli platan Troublegum sé ekki stærsta sprengja rokkheimsins frá ár- inu 1991. -GBG Morrissey- Vauxhall And I: ★ ★ ★ ★ Vauxhall And I er fjarri þvi að vera vinsældapopp, hún er miklu betri en það, sannkaÚað Listapopp með stóru L-i. -SþS Counting Crows - August and Everything After: ★ ★ ★ ★ Þessi fyrsta plata hljómsveitarinnar er einstaklega vel heppnað byrjendaverk þar sem allt sameinast í sterkri heild, lagasmíðar, flutningur og útsetningar. -SþS Kurious - A Constipated Monkey: ★ ★ ★ Tónlistin á plötunni er blönduð djass-, fónk- og poppáhrifum og útkoman verður til fyrirmyndar í þessum sí- stækkandi geira rappsins. -GBG táknræn fyrir líf og dauða. Eins og allir vita lifiiar eitt við þegar annað deyr og má segja að hljómsveitin starfi undir þessum formerkjum. Þegar hljómsveitin staðnar erum við hættir, það er eitt sem víst er,“ segir Hallur. En nú hefur hljómsveitin starfað i tæpt ár án trommuleikara. Hvemig fer tónleikahald fram? „Við höfum notfært okkur fyrri reynslu Halls sem trommara til margra ára og hann hefur trommað allt inn á DAT kassettu (Digital Audio Tape) sem við síðan spilum af á tónleikum. Þetta hefur sina kosti og galla og það veit enginn hvort við eigum eftir að ráða trommuleikara 1 framtíðinni en eitt er víst að hljómgæðin verða ekki betri.“ Gaman að vera í sinni uppáhalds hljómsveit „Við erum okkar uppáhalds hljóm- sveit. Ég fékk meira að segja gæsahúð þegar ég hlustaði á plötuna í fyrsta sinn á geisla,“ segir Hallur. Þetta segja strákamir lika stafa af því að þeir em búnir að leggja allt sitt í þessa plötugerð; ekki fjárhagslega, heldur gerðu þeir allt sjálfir. Allt frá laga- smiðum 1 upptökur til þess að hanna umslag plötunnar. Þeir gerðu þetta allt sjálfir og það gerir þetta mjög sérstakt allt saman. Eitt sem grein- arhöfundur tók þó eftir þegar hann pl@tugagnrýni Beautiful South - Miaow ★ ★ ★ Afburða- söngur Þegar breska gleðipoppsveitin Housemartins hvarf af sjónarsviðinu fyrir nokkrum árum þótti mörgum eftirsjá í henni, ekki sist fyrir þá sök að þrátt fyrir galgopatónlist oft á tíð- um vom afburðasöngvarar innan raða sveitarinnar. Tveir þeirra vom Paul Heaton og Dave Hemingway og sem betur fer hóuðu þeir fljótlega saman í nýja hljómsveit sem var kölluð Beauti- ful South og hefur sú ágæta sveit lifað þokkalegu lífi undanfarin ár. Ekki er hægt að segja að hljómsveit- in sé stómúmer en það er leitun að vandaöri poppsveitum og sérílagi er allur söngur í sérflokki eins og við var að búast af Heaton og Hemingway. Heaton er forkólfurinn, semur flestöll lögin og er forsöngvari og fyrir mína parta em ekki margir söngvarar sem slá honum við í dag. Hann hefur skipt eilítið um tónlistarstíl frá fyrri dögum og Beautifúl South leikur mestanpart áferðarfallegt soulpopp en samt fær glensið að njóta sín inn á milli og þá einna helst í textum. Tveir aðrir að- alsöngvarar eru með hljómsveitinni, þau Jacqueline Abbott og Dave Hemingway, og em ekki margar hljómsveitir sem hafa jafii sterkan söngfront og Beautifúl South. Lögin em sem áður sagði áferðar- fallegt soulpopp, melódiskt og þægi- legt á aö hlýða en þarf nokkra hlust- un áður en allt situr á sinum stað, enda lögin sum nokkuð flókin og mikið lagt í útsetningar. Heildar- svipurinn á plötunni er góður en þó er þar eitt lag sem stingur nokkuð í stúf, gamla Glen Campbell-lagið Everybody’s Talkin, ágætt lag út af fyrir sig en er svolítið úti að aka á þessari plötu. Miaow er plata fyrir fólk sem vill hlusta á vandað popp og frábæran söng. Sigurður Þór Salvarsson .israuá i aniaóxI-Vai fékk plötuna í hendumar var að allir textar hljómplötunnar eru þannig uppsettir að þeir em illskiljanlegir aflestrar. Er þetta gert með ráðnum hug? „Það er hægt að lesa úr þeim en til þess þarf ákveðið kerfi. Þetta er eins konar gestaþraut." Greinar- höfundur verður að viðurkenna að hann hefur ekki enn leyst þessa gesta- þraut. Útgáfutónleikar 13. maí Útgáfudaginn 13. maí 1994 verður snúið aftur til þess staðar þar sem Terrorvision - How to Make Friends and Influence People ★ ★ ★ -i Breskt bítlarokk Hljómsveitin Terrorvision kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1993, eftir að hafa starfað i rúm 6 ár. Þá kom platan Formaldehyde út og fékk mikið lof, jafht hjá gagnrýnendum sem og almennum kaupendum, þó sérstaklega lagið American TV. Nú, rétt rúmu einu ári siðar, hefur hljóm- sveitin gefið út aðra breiðskífu. Plat- an heitir How to Make Friends and Influence People, en nafnið gefur fremur góða mynd af plötunni sem var tekin upp á aðeins tveimur vik- um. Strax við fyrstu hlustun ber hljóm- sveitin með sér einkennilegan húmor og léttleika en jafnframt þéttleika í spilun. Hljómar og laglínur eru mikið tii sóttar til Bítlanna en þó ekki svo að lögin séu hreint og beint stolin (þó að allar hljómasamsetningar séu nú þegar komnar fram á sjónarsviðið). Útsetningar laganna eru hráar og skjóta beint í mark. Jafnframt því að hafa mikinn húmor í öllu því sem þama kemur fram kveður við þung- hljómsveitin hélt sína fyrstu tón- leika. Útgáfutónleikarnir verða á Hressó en þar lék sveitin einmitt þann 13. maí 1993. Tónleikarnir hefjast snemma eða um 22.3U en eigi verður sagt til um miðaverð. Fyrir þá sem vilja fylgjast betur með mun hljómsveitin síðan gefa út myndband við lagið „Zoot“ um næstu mánaða- mót. Framundan eru nokkrir tónleikar sem verða betur auglýstir síðar. í lokin langar greinarhöfund að lýsa ánægju sinni yfir vaxandi áhuga á rokki hjá hljómplötuútgefendum með von um að þar verði framhald á. GBG an tón í sumum textum sveitarinnar (t.d. í laginu Still the Rhythm þar sem fjallað er um dagleg vandamál eins og kynsjúkdóma og eiturlyf). Aðrir textar eru léttari, til dæmis i lögunum Discoteque Wreck og Stab in the Back sem fjallar um útbrunnar rokkstjömur. Skemmtilegar hljómasamsetningar, hráar útsetningar og sambland af þunglyndi og léttleika gera Terrorvision að einni bestu rokksveit Bretans í dag. Nú verður undirritaður að bíöa eftir framhaldi því nóg hlýtur að hafa safnast saman á tæpra átta ára ferli sveitarinnar. Guðjón Bergmann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.