Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Page 2
I t^nlist FIMMUDAGUR 19. MAI1994 Island (LP/CD) t 1. ( 2 ) Ringulreif Ýmsir t 2. ( 3 ) Now 27 Ýmsir | 3. (1 ) Heyrðu aftur '93 Ýmsir t 4. ( 5 ) The Division Bell Pink Floyd t 5. (12) Philadelpliia Úr kvikmynd t 6. (13) Park Life Blur t 7. ( - ) Salt 13 t 8. (10) Superunknown Soundgarden t 9. ( - ) God Shufflcd His Feet Crash Test Dummies 110. (14) Canto Gregoriano MonkChorus DeSilos 111. ( 4 ) Music Box Mariah Carey 112. ( 8 ) Lot Love in Nick Cave and the Bad Seeds 113. ( 9 ) Backbeat Úr kvikmynd 114. (20) Crash! Boom! Bang! Roxette 115. (Al) Gold Greatest Hits Abba 116. ( 6 ) Heyrðu aftur‘93 Ýmsir • 17. ( 7 ) Algjört kúl Ýmsir 118. ( - ) Experimental Jet Set Sonic Youth 119. (11) ln Utero Nirvana • 20. (15) Far Beyond Drivcn Pantera Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. | I c London (lög) t 1.(2) Common You Reds Manchester Unitcd Football Squad $ 2. ( 1 ) Inside Stiltskin t 3. ( 7 ) All around the World East 17 t 4. ( - ) Love Is All around WetWetWot $ j 5. ( 4 ) Swoets for My Sweot C J Lewis | 6. ( 3 ) The Real Thing Tony Di Bart $ 7. ( 5 ) Mmm Mmm Mmm Mmm Crash Tost Dummies t 8. ( 9 ) Just a Step from Heaven Eternal t 9. ( - ) The Real Thing 2 Unlimitcd t 10- ( - ) More to This World Bad Boys Inc | 1. (1 ) The Sign Ace of Base | 2. ( 2 ) Bump N’ Grind R Kelly | 3. (3 ) The Most Beautiful Girl in the... Symbol t 4. ( 7 ) I' Remember Madonna I 5. ( 4 ) Return to Innocence Enigma t 6. ( 8 ) Baby I Love You Big Mountain f 7. ( 6 ) Mmm Mmm Mmm Mmm Crash Test Dummies t 8. ( - ) I Swear AII-4-0ne $ 9. ( 5 ) Without You Mariali Carey t 10. ( - ) l'm Ready Tevin Campbell Bretland (LP/CD) | 1. (1 ) OurTown - Greatest Hits Dcacon Blue | 2. ( 2 ) God Shufflod His Feet Crash Test Dummies t 3. ( 5 ) Always and forever Eternal t 4. ( 4 ) The Divison Bell Pink Floyd t 5. ( 6 ) Goin' back _The Very Best of Dusty Springfield t 6. ( 7 ) Everybody Elso Is Doing It so... Cranberries $ 7. ( 3 ) Park Life Blur t 8. ( - ) Last of the indipendents Pretenders | 9. ( 8 ) Carnival of Hits Judith Durham/Seekers t 10. ( - ) Experimental Je Set Sonic Youth (^Bandaríkin ILP/CD)) ) 1.(1) The Divison Bell Pink Floyd t 2. ( 3 ) Not a Moment too soon Tim McGraw # 3. ( 2 ) The Sign Ace of Base t 4. ( 5 ) Chant above Monk Chorus De Silos t 5. ( - ) Road My Mind Reba McEntire | 6. ( 6 ) August & Everything after Counting Crowes « 7. ( 4 ) The Rim Úr kvikmynd # 8. ( 7 ) 12Play R Kelly t 9. ( - ) The Cross of Change Enigma # 10. ( 8 ) Longing In Their Hearts Bonnie Raitt DV -í r A toppnum Topplag vikunnar á kanadíska hljómsveitin Crash Test Dummies með lagið sem ber hið sérkennilega nafn Mmm Mmm Mmm Mmm. Það var í 21. sæti fyrir fimm vikum, í fimmta sæti fyrir fjórum vikum og hefur nú verið samfleytt þrjár vikur á toppnum. Crash Test Dummies hefur undanfarin ár verið vinsæl í heimalandi sínu en er nú óðum að vinna sér fylgi á alþjóðamarkaði. Hæsta nýja lagið kemur með látum inn á íslenska listann - kemst alla leið í 16. sætið á fyrstu viku sinni á lista. Það er lagið Everybody’s Talkin með hljómsveitinni Beautiful South. Hvort það nær toppsætinu skal ósagt látið. Hæsta nýja lag síðustu viku, Crazy með Aerosmith er nú komið í fjórða sæti listans. M < Hástökkið Hástökk vikunnar eiga tvö lög að þessu sinni. Það eru lögin (She’s) Some Kind Of Wonderful með Huey Lwewis & The News og III Stand By You með Pretenders en þau stökkva bæði upp um 16 sæti á milli vikna. Báðar hljómsveitirnar eru vel þekktar og vanar því að komast hátt á vinsældalistum. L T iii « QK i> < TDPP 40 VIKAN 19.5.-25.5. '94 in3 q> j“ x: >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 1 1 l| s| MMMMMMMMM...a»sia 0VIKURNR.0 CRASHTESTDUMMIES| 2 3 7 THE MORE YOUIGNORE ME, THE CLOSER1GET™ M0RRISEY | 3 2 8 LOSER GEFfEN BECK 4 11 2 CRAZY GEFfEN AER0SMITH 5 16 2 LISTENT0 THE MUSIC'94 wahne« D00BIE BR0THERS 6 5 7 A FAIR AFFAIR coeumbia MISTY 0LDLAND 7 8 10 MARY JANE’S LASTDANCEmca T0M PETTY 8 9 3 R0CKS CREANON PRIMAL SCREAM 9 4 6 FURI0US spoh BONG 10 6 8 FRJÁLS SKÍFAN VINIRVORS 0G BLÓMA 11 7 9 ICAN SEECLEARLYNOWchaos JIMMY CLIFF 12 15 3 SWEETFORMYSWEETbíackmarkef C.J.LEWIS 13 10 9 SIT DOWN YOU'RE R0CKIN THE B0AT mc« DON HENLEY 14 14 8 DON'TTURNAROUNDmega ACEOFBASE 15 31 2 (SHE'S) S0ME KIND 0F W... qekfra A, hástökkvari vikunnar HUEY LEWIS1 NÝ" rr EVERYBODY'STALKIN G0.P.IES O HÆSTA NÝJA LAGIÐ BEAUTIFULSOUTHl 17 17 15 STREETS OFPHILADELPHIA eric BRUCE SPRINGSTEEN 18 12 9 STIR IT UP C0LUMBIA THE BLACK SORROWS 19 21 3 TAKEITBACKemi PINKFLOYD 20 20 10 MR. J0NES GEFFEN COUNTING CROWS 21 37 2 l'LLSTAND BYYOUwea A, hástökkvari vikunnar PRETENDERS | 22 13 5 NÆTUR SIGRÍÐUR BEINTEINS 23 28 4 WEWAITANDWEWONDERwarner PHILC0LL1NS 24 23 4 RENAISSANCEbmg M PE0PLE 25 18 4 LIBERATIONem. PETSH0P BOYS 26 24 8 (YOU'RE L0VE KEEPS LIFTIN’ME) HIGHER AND HIGHER chaos JIMMY CLIFF | 27 19 5 COMEAROUNDspor BLACK0UT 28 22 5 M0VE 0N BABY internal CAPPELLA 29 30 5 WHATMAKESYOUCRYcrysals THE PROCLAIMERS 30 NÝTT SILENT SCREAM capgol RICHARD MARX 31 36 10 THE M0ST BEAUTIFUL GIRLIN THE WORLDbeumark SYMB0L | 32 26 4 DEDICATED T0 THE 0NE1LOVE bmg BITTY MCLEAN 33 NÝTT 100% PUREL0VE her CRYSTALWATERS 34 NÝTT IFYOUGOsbk JON SECADA 35 25 5 ROCKMYHEARTarisia HADDAWAY 36 29 3 AIN'TNOTHINGLIKETHEREALTHINGrockef M. DETR0IT/E.J0HN 37 33 6 l'LL REMEMBER maverick MAD0NNA 38 NÝTT ANYTIME Y0U NEED A FRIEND colu.mb.a MARIAH CAREY 39 32 □ DOOPcnrmusic D00P 40 !E 1 WHATTA MAN neytpiaieau SALT’N' PEPA Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. GOTT ÖTVARP! iTTQI | TOPP 40| VINNSLA . ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Coia á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í hverri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. n.J-y Mark, mark, mark Bandaríkjamenn gera allt með glamor og stæl og þar verður heimsmeistarakeppn- in í knattspyrnu engin und- antekning. Popptónlistin verð- ur í hávegum höfð og þegar er húið að ákveða titiilag keppn- innar. Lagið heitir Gloryland og byggir á gömlu þjóðlagi (Glory Glory Hallelujah) og þeir sem flytja eru 40 manna kór frá Minneapolis ásamt stórpopparanum Daryl Hall. Jafnframt verður gefin út sérstök plata í tilefni keppn- innar og þar verða lög á borð við: Simply the Best með Tinu Tumer, Celebration með Kool and the Gang og sérstök útgáfa af laginu Low, Low, Low með bresku hljómsveitinni James. í nýju útgáfunni heitir lagið að sjálfsögðu Goal, Goal, Goal eða Mark, mark, mark. Dularfullt andlát Fjölskylda soulsöngvarans Ephraim Lewis, sem lést í Los Angeles fyrir nokkru, hefur ráðið einkaspæjara til að rann- saka dauða Lewis. Hann var talinn hafa framið sjálfsmorð með því að henda sér fram af svölum en grunsemdir vökn- uðu hjá aðstandendum þegar í ljós kom að lögreglan í Los Angeles var viðstödd sjálfs- morðið. Lögreglan viðurkenn- ir að hafa notað rafmagnskylfu á Lewis til að róa hann niður en þess í stað hafi hann stokkið niður af svölunum. Ættingjar Lewis fullyrða hins vegar að lögreglan hafi verið völd að því að söngvarinn féll fram af svölunum. r As í hættu Jenny Berggren, söngkona sænsku popphljómsveitarinn- ar Ace of Base, sem nýtur mikilla vinsælda nú um stundir, lenti í kröppum dansi nú á dögunum á heimili sínu í Gautaborg í Svíþjóð. Æstur aðdáandi sveitarinnar, sem lagt hafði á sig ferðalag frá Þýskalandi til að berja goðið augum, hafði verið að sniglast í kringum hús Berggren og lent í útistöðum við móður söngkonunnar sem sagði honum að hypja sig. Aðdá- andinn fyrtist við og um nóttina braust hann inn á heimili Berggren og móður hennar vopnaður hníf og hugöist jafna um mömmuna gömlu. Brutust út átök sem lauk með því að sá þýski rann af hólmi en móðir Jenny Berggren hlaut nokkrar minni skeinur. -SÞS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.