Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Qupperneq 4
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 Fæst við allt aðra tónlist nú en áður - segir Svala Björgvinsdóttir sem syngur eitt lag og raddar annað á nýrri dansplötu sem er að koma út Á nýjum sextán laga dansdiski, Transdans, sem Skífan er aö gefa út þessa dagana, eru tvö lög með íslenskum flytjendum. Hijómsveitin Scope flytur þar gamalt diskólag í nýjum búningi, Was That All It Was og Tennessee Trans býður upp á íslenska tónsmíð, Hipp hopp Halli. Svala Björgvinsdóttir söngkona kem- ur fram í báðum lögunum. Þótt Svala sé enn tiltölulega lítt þekkt í tónlistarlífinu er hún ekki að láta í sér heyra í fyrsta skipti á plötu því að hún hefur áður tekið lagið með föður sínum, Björgvini Halldórssyni, á jólaplötum sem út komu 1987 og ‘89. „Lögin á Transdans diskinum eru allt annars eðlis en það sem ég hef áður gert,“ segir Svala. „Þegar ég var yngri hafði ég gaman af að syngja jólalög og þess háttar en ég er að fást við allt annars konar hluti núna. Was That All It Was er í stíl sem 'kallast house eða acid house tónlist. Stíllinn á laginu Hipp hopp Halli er hins vegar fönk eða acid djass.“ Það kennir ýmissa grasa á Transdans. Þar eru auk íslensku laganna nokkiu- sem hafa orðið þekkt hér á landi á undanfómum vikum og meðal annars komist inn á íslenska listann. Þar má nefna Rock My Heart The Brian May Band - Live atthe Brixton Academy ★ ★ Iðnasti Queen- maðurinn Brian May er sá þremenninganna í hljómsveitinni Queen sem hefur mest látið að sér kveða á tónlistarsviðinu síðan leiðtogi þeirra, Freddie Mercury, féll frá. Lög hans Driven by You og Too Much Love Will Kill You hafa orðið vinsæl og með þeim hefur May sarmað að ferli hans er langt ffá því lokið. Bæði þessi lög er að frnna á hljómleikaplötunni sem hér er til umfjöllunar og þar eru þrettán lög til viðbótar. Þar af nokkur sem er að finna á gömlum plötum með Queen. Að sjálfsögðu minnir þessi plata að engu leyti á hljómsveitina Queen nema hvað gítarstíll Mays er alltaf samur við sig, þökk sé heimasmíðuðu hljóðfæri hans. En mikið skelfing á hann langt í að komast íneð tæmar þar sem Freddie Mercury hafði hælana á söngsviðinu. Til þess er rödd hans of klemmd og fylgnin lítil. Reyndar má eflaust finna marga söngvara sem eru verri en Brian May. Hann á hins vegar ávallt eftir að gjalda þess að hafa unnið með Mercury og verða borinn saman við hann. í Brian May Band er góður hópur hljóðfæraleikara. Þeirra þekktastir eru væntanlega Cozy Powell tromm- ari og Neil Murray bassaleikari. Músíkin er rokk í léttþungadeildinni, hálf-amerískt, hálf-evrópskt og satt að segja hálfpartinn á skjön við þá strauma og þær stefnur sem hæst ber um þessar mundir. Ásgeir Tómasson Crash Test Dummies - God Shuffled His Feet ★ ★ ★ ★ Toppmenn Það er eklo hægt annað en að láta sér líka vel við tónlist Crash Test Dummies. Hún er vönduð og áheyrileg og áhrifin sótt svo víða að sennilega er best að skilgreina hana sem kanadískt gáfúmannapopp ef á að hengja á hana einhvem merkimiða. Stórsmellurinn Mmm með Haddaway, Cappella-lagið Move On Baby og Look Who’s Talking sem Dr. Alban sendi frá sér fyrir nokkrum vikum. Mmm Mmm Mmm grípur eyrað náttúrlega fyrst þegar rennt er yfir plötuna. Enda hafa sennilega fáir komist hjá að taka eftir þessu sérkennilega lagi undanfamar vikur. Það hefur fengið að hljóma á velflestum útvarpsstöðvum landsins og það oft á dag. En á God ShufQed His Feet em fleiri gæðalög sem sjálfsagt eiga eftir að slá í gegn á næstu vikum. Aftemoons and Coffeespoons er til dæmis lag sem rétt er að fylgjast vel með. When I Go out with Artists er einnig gæðasöngur, How Does a Duck Know? þar sem sungið er um endur og greind þeirra og þannig mætti áfram telja. Crash Test Dummies er kvintett sem kemur frá Winnipeg i Kanada. God Shuffled His Feet er önnur plata hljómsveitarinnar. Ég hef því miður ekki heyrt þá fyrri en samkvæmt blaðaúrklippum virðist sú plata ekki síður áheyrileg. Það er því ástæða fyrir innflyljendur að huga að því hvort hún fáist ekki einhvers staðar ennþá. Crash Test Dummies hefur slegið hressilega í gegn hér á landi og það er fyllsta ástæða til að fylgjast með afrekum hennar í framtíðinni. Ásgeir Tómasson David Lee Roth - Your Filthy Little Mouth ** Utbrunnið skar Það er staðreynd að sumt eldist verr en annað og jafnvel hraðar líka. David Lee Roth er gótt dæmi um rokksöngvara sem elst hefur hratt og illa. Hann ofinetnaðist af frægðinni á sínum tíma með Van Halen og hélt að hann væri nógu stór stjama til að standa einn. Það hefur hins vegar komiö á daginn að hann var bara smástimi sem brann upp um leið og það missti festuna við móðurskipið. Roth rembist þó enn við eins og ijúpan við staurinn en flestum gleymdur og grafinn. Hann syngur enn þokkalega en tónlistin sem maðurinn lætur frá sér fara er' komin langt undir meðallag. Mestanpart er þetta samsafn af mismunandi þreyttum rokkriffúm og klisjum sem búið er að útjaska árum saman. Þar er ekki að flnna snefil af nýrri hugsun og varla lifsmark yfirhöfuð. Þetta er álíka spennandi og að lesa símaskrána. Smávegis af soulrokki fær líka að fljóta með en það er að mestu sama marki brennt og annað efiii plötunnar þó það sé skömminni skárra. Ekki hjálpa textamir upp á sakimar, þar er á ferðinni sama gamla karlrembukjaftæðið og lengi hefur einkennt textagerð þungarokkara, sem þá sjaldan að þeir hífa hugsunina upp fyrir buxnastrenginn, fara að hugsa með vöðvunum. Sigurður Þór Salvarsson frumsamin og tvö erlend. Annars er sumarið nokkuð óráðið að öðm leyti en því að við erum ákveðin í að semja talsvert af tónlist og koma eins oft fram og kostur er. Þijú okkar era í skóla yfir veturinn og þá gefst ekki Vel tækjum búin Svala hefur starfað með Scope síðan í fymasumar. Auk hennar era þeir Grétar, Margeir og Bjarki í hljómsveitinni. Hún ætlaði upphaf- lega að taka upp með þeim eitt lag. Það gekk ekki upp svo að þau snera sér að öðrum hlutum og þar á meðal að taka eldri lög og stílfæra þau. „Þetta er fyrsta hljómsveitin sem éger í semgerireitthvaðafviti," segir Svala. „Ég var í tveimur öðrum með- an ég var enn 1 grunnskóla en þær vora allt öðravísi. Strákamir era vel tækjum búnir og nota heilmikið af tölvum og hljómborðum sem ég kann engin skil á. Við deilum svo stúdíói með annarri hljómsveit þannig að nýtingin er góð. Hins vegar erum við frekar illa sett með græjur til söngs, eigum einn mikrófón og smáhátalara til að láta heyrast í mér. En það verður að duga að sinni.“ Scope kom fram i Ingólfskaffi í vetur þegar þar var efiit til uppákomu með tískusýningu, lifandi tónlist, breskum plötusnúð og fleira. Þá lék hljómsveitin einnig á útgáfuhátið timaritsins Extrablaðsins fyrir nokkra. Eitt og annað er á döfinni og meðal annars hefur verið orðað við fjórmenningana í Scope að koma fram á fjölskylduhátíð í Galtalæk um verslunarmannahelgina og hápunkt- urinn verður væntanlega að fá að hita upp fyrir bresku hljómsveitina St. :pl0tugagnrýni ►f 4 Svala Björgvinsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Scope: Spennandi að fá að koma fram með St. Etienne í sumar. DV-mynd. Etienne þegar hún kemur hingað til tónleikahalds í næsta mánuði. „Það verður spennandi verkefni sem okkur líst vel á að takast á við,“ segir Svala Björgvinsdóttir. „Við spilum þá væntanlega fjögur lög, tvö nægilegur tími til að fást við lagasmíðar. Það er þess vegna um að gera að reyna að bæta úr þeim tímaskorti yfir sumarið.“ ÁT Deep Forest- Deep Forest: ★ ★ ★ Deep Forest er plata fyrir þá sem vilja leggja eyrun við einhverju nýju og spennandi og vilja brjótast úr viðjum hversdagsleikans. -SþS Tori Amos- Under The Pink: ★ ★ ★ Á plötuhni fæst gott sýnishom af því að Tori Amos ræður hvort heldur sem er við léttpoppað rokk og torræðar tónsmíðar með skrítnum textum. -ÁT Elvis Costello- Brutal Youth: ★ ★ ★ ■< í heildina lltið er hér um að ræða eina af betri plötum Costellos síðustu ár. -SþS ZZ-Top - Antenna: ★ ★ ★ ★ Antenna sýnir að ZZ Top er í fullu fjöri og heldur stöðu sinni fyílilega sem ein áheyrilegasta blús-rokkhljómsveit samtímans. -ÁT Beautiful South - Miaow: ★ ★ ★ Miaow er plata fyrir fóUt sem viU hlusta á vandað popp og ffábæran söng. -SÞS Terrorvision- How To Make Friends and Influence People: ★ ★ ★ -Á Strax við fyrstu hlustun ber hljóm- sveitin með sér einkenmlegan húmor og léttleUta en jafnframt þéttleika í spUun. -GBG Counting Crows - August and Everything After: ★ ★ ★ ★ Þessi fyrsta plata hljómsveitarinnar er einstaklega vel heppnað byijendaverk þar sem aUt sameinast í sterkri hedd, lagasmíðar, flutnmgur og útsetningar. -SþS Kurious - A Constipated Monkey: ★ ★ ★ TónUstin áplöttmni er blönduð díass- , fónk- og poppáhrifum og útkoman verður til fyrírmyndar í þessum sístækkandi geira rappsins. -GBG JfyvVlU l. 5-vL. I H»'I M 'i/jotir . hítíij J’.nf. nui.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.