Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1994, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ1994 19 Veitingahús Sjalilnn Geislagötu 14. slmi 22970. Opið 19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smlðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torglð Ráðhústorgi 9, simi 11448. Opið 8-01 má-mi, 18-01 fim. og sd„ 18-03 18.00-1 v.d„ 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd.f 11.30-21 Id. og sd. Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 98-13317. Opið 11-22 sd-fd og 11-22.30 fd., og Id. Höfðinn/Viö félagarnir Heiðarvegi 1f sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md,- miðvd., 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld.f 10-1 sd. Muninn Bárustíg 1, sími 98-11422. Opið 11- 01 v.d., og 11-03 fd. og Id. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opið 10-22. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, sími 93-13191. Opið fö-su 11-22 og v.d. 11-21 SUÐURNES: Strikið Hafnargótu 37, sími 92-12012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargótu 62, simi 11777. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id. Þotan Vesturbraut 17, simi 12211. Opið 23-3 fd. og Id. Langbest, pitsustaður Hafnargótu 62, simi 14777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargótu 19, sími 14601. Opið 12- 15 og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúslð við Bláa lónlð Svartsengi, simi 68283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4. simi 37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þ>d. Hótel Úrk, Nóagrlll Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á Sléttunnl Grænumörk 1c, Hverag., s. 98-34789. Opið 11.30-22 alla daga Kam-bar Breiðumörk 2c, Hverag., s. 34988. Veltlngahúslð viö Brúarsporölnn Eyrar- vegi 1, Self., sími 22899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2, simi 77540. Opið 12-23.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 20, simi 28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„ Lok- að um helgar. Blásteinn Hraunbæ 102, simi 673311. Opið 10-22. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, simi 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi 642215. Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað á sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 629991. Opið 06-22 alla daga. Kjúkllngastaðurinn Suðurveri, Stigahlið 45-47, s. 38890. Opið 11 -23.30 alla daga. Eikaborgarar Hófðabakka 1, s. 674111. Opið 11.30-21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Hrói höttur Hjallahrauni 13, simi 652525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Bildshöfða 12, simi 672025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820. Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, simi 50828. Opið 11-22 alla daga. Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjör- garð), simi 622165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd. Lúxus kaffl Skipholti 50b, simi 813410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd. Mac Donalds Suðurlandsbraut 56, simi 811414. Opið 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig 3a, simi 21174. Opið 09.30-23.30 md.-ld„ 14-23.30 sd. Múlakatfi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið 07-23.30 v.d., 08-23.30 sd. Nespizza Austurstrónd 8, simi 612030. Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Norræna húslö Hringbraut, simi 21522. Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Næturgrlllið heimsendingarþj., simi 77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id. Óll prik Hamraborg 14, simi 40344. Opið 11-21. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Opið 08-16.30 alla daga. Sundakaffi Sundahófn, sími 811535. Opið 06-20 v.d„ 06-17 Id. Lokað á sd. Tíu dropar Laugavegi 27, - sími 19380. Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, simi 38533. Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd. Veltinga- og vöruhús Nlngs Suðurlands- braut 6, sími 679899. Opiö 11-14 og 17.30- 20.30. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vestur- landsveg, simi 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Ártún Vagnhöfðal 1,5.685090 Ksf lavíkurbandið teikur á föstudags- og laugardagskvöld. Amma Lú Aggi Slæ og Tamlasveitin leika föstu- dags- og laugardagskvök). Blúsbarinn Laugavegi73 Hljómsveitin Kvarzleikurföstudags- og laugardagskvöld. Bóhem v/Vitastíg Diskótek um helgina. Café Amsterdam Papar leíka föstudags- og laugardags- kvöld. Café Royale Strandgötu Hljómsveitin Rask spílar laugardags- kvöld. Bónaparte Grensásvegi Frosti og klakabandið leikaföstudags- og laugardagskvöld. Casablanca Diskótek á föstudags- og laugardags- kvöld. Danshúsið Glæsibæ Alfheimum,s. 686220 H Ijómsveit Ragga Bjarna leikurföstudags- oglaug- ardagskvöld, Djass Armúla 7 tifandi píanótónlist um belgina. Duus-hús v/Ftschersund. s. 14446. Opið kl. 18-1 v. d„ 18-3 Id. og sd. Feiti dvergurinn Hljómsveitín Útlagar leíkurföstu- dags- og laugardagskvöld. Gaukurá Stöng Rokkhljómsveitin Blackout leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Hótel ísland Sumargleðin skemmtir laugardags- kvöld. Hótel Saga Hljómsveitin Saga Class leikur fyrir dansi i Súlnasal laugardagskvöld. lA-Cafó Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek um helgina. Háttaldurstak- mark. Leikhúskjallarinn Leikhúsbandið leikur fyrir dansi á föstu - dags- og laugardagskvöld. Rauða Ijónið Rúnar Þórog hljómsveit leika áföstu- dags- og laugardagskvöld. Tunglið við Lækjargötu Lokatónleikar Ham föstudagskvöld. Hljómsveitin Undirtunglinu leíkur laugardagskvöld. Turnhúsið Vinir Dóra spila föstudagskvöld. Hljóm- svertin Spilaborgín leikurlaugardags- kvöld. Tveirvinir Rokkhljómsveitin Státfélagið leikur föstudagskvöld. Jet Black Joe spílar laugardagskvöld. Veitingahúsið 22 Diskótek á föstudags- og laugardags- kvöld. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla daga eft- irkl. 18. Gjáin Solfossi Diskótek föstudagskvöld. H Ijómsveitin Soul de Luxe spilar laugardagskvöld. Ráin Keflavik Hljómsveitin Hafrót spilará neðri hæð um helgina. Guðmundur Haukurleikur föstudags- og laugardagskvöld á efri hæð, Sjallinn Akureyri Hljómsveitin Þúsund andlitleikurí kvöld. Sjallakrá laugardagskvöldið. Miðgarður Skagafirði Hljómsveitin N1 + leikur laugardags- kvöld. Frísklegur hópur stúlkna keppir um titlana tvo. PaPar á Nes- kaupstað Þjóðlaga-, popp-, rokk-, dans- og diskóhjómsveitin PaPar heldur aust- ur á land um helgina og skemmtir í Hótel Egiisbúð í Neskaupstað á föstu- dag og laugardag. Að þessu sinni bjóða PaPamir gest- um upp á músíktilraunir sem felast í því að fyrsta hálftímann spila þeir lög sem þeir kunna ekki. Þetta hefur fallið í mjög góðan jarðveg á Suður- landsundirlendinu að undanfomu. Nl+ á Inghóli og í Miðgarði Hljómsveitin N1 + er komin á fulla ferð um landið og mun spila á Ing- hóh á Selfossi á föstudag en færir sig um set daginn eftir og spilar þá í Miðgarði í Skagafirði. Glænýtt lag hljómsveitarinnar Sé ég þig er nú spilað mikið á útvarps- stöðvum og það er að finna á safn- plötunni Já takk. Söngkonan góð- kunna Sigríður Beinteinsdóttir syng- ur. Kvarz á Blús- barnum Hljómsveitin Kvarz spilar á Blús- barnum föstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitin spilar rokk, popp og er að þreifa sig áfram í frumsömdu efni. Þúsund andlit áÞotunni Hljómsveitin Þúsund andht verður í Sjallanum á Akureyri á fóstudags- kvöld og í Þotunni í Suðumesjabæ á sjómannadagsstórdansleik á laugar- dag. Hljómsveitin hefur nýlokið við upptökur á nýjum geisladiski sem er væntanlegur í plötuverslanir 17. júní og ætlunin er að frumflytja nýtt efni á dansleikjunum. Meölimir Þúsund andlita em Sig- rún Eva Ármannsdóttir, söngkona, Cesiha Magnúsdóttir, bakraddir, Ari EinEU'son, gítar, Birgir Jóhann Birg- isson, hljómborð, Eiður Ámason á bassa og Jóhann Hjörleifsson á trommum. „Fótleggimir verða að vera í lagi en stúlkumar þurfa auðvitað að hafa fleira til að bera. Þetta er eins konar fegurðarsamkeppni og kvöldið í heild verður eflaust mjög ævintýralegt," sagði Rannveig Jónsdóttir, umsjón- armaður samkeppni sem íslensk- Austurlenska stendur fyrir á fóstu- dag á Hótel íslandi. Húsið verður opnað almenningi kl. 10.30 og Heiðar Jónsson kynnir. *Ungfrú Oroblu og ungfrú Americ- an Dream verða valdar auk þess sem týskusýningar, danssýningar og fleiri skemmtiatriði verða á boðstól- um. Ungfrú Oroblu mun keppa um Miss Oroblu International á Daytona Beach í Bandaríkjunum og ungfrú American Dream keppir um titilinn Miss American Dream í Las Vegas. Það er bandaríski auðkýfingurinn Donald Tmmp sem stendur fyrir American Dream keppninni í Banda- ríkjunum en hún er annars vegar fegurðarsamkeppni og hins vegar er keppt um hæfileikaríkustu stúlkuna. Hljómsveitin Ham verður með loka- tónleika í Tunglinu. Lokatón- leikar Ham Stórhljómsveitin Ham hefur ákveðið að leggja upp laupana eftir 6 ára starf. Ham hefur farið í fjöl- margar tónleikaferöir um Bandarík- in og Evrópu og hlotiö aíbragðsdóma fyrir. Af þessu tilefni verða veglegir lokatónleikar á skemmtistaðnum Tunghð. Sveitin kemur til með að dusta rykið af gömlum lögum í bland við nýrra efni. Gítarleikarinn Flosi Þorgeirsson verður sérstakur gestur kvöldsins. Hljómsveitin Undir tunglinu. Undir tunglinu á Tunglinu Hljómsveitin Undir tunghnu leik- staðarins Tunglsins við Lækjargötu ur fyrir dansi við opnun skemmti- á laugardagskvöld. Þúsund andlit. Ungfrú Oroblu og ungfrú American Dream: Fagrir fótleggir á Hótel f slandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.