Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1994, Page 7
FÖSTUDAGUR 3. JÚNl 1994 23 Messur Arbæjarkirkja: Guðsþjónusta á sjó- mannadaginn kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14.00 Nýr messuskrúði tekinn í notkun. Hrafnistu- kórinn syngur. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Breiðholtskirkja: Messa kl. 11. Altar- isganga. Samkoma Ungs fólks með hlut- verk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson.. Bústaðakirkja: Sjómannamessa kl. 11.00. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan: Sjómannadagsmessa kl. 11.00. Biskup Islands, hr. Ölafur Skúla- son, prédikar og minnist drukknaðra sjó- manna. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir aitari. Dómkórinn syngur. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 11. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 20.30 (ath. breyttan messutima). Prestursr. Guðmundur Karl Ágústsson. Grafarvogsprestakall: 5 ára afmæli Grafan/ogssafnaðar. Fyrsta guðsþjón- usta í aðalsal kirkjunnarkl. 11. Vígðaltar- isklæði og stóla eftir Sigrúnu Jónsdótt- ur. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur frá kl. 10. Barna- og kirkjukórinn syngur undir stjón Sigurbjargar Helgadóttur. Einleikur á trompet: Einar Pálsson. Grillað fyrir börnin að lokinni guðsþjón- ustu. Þá verður einnig opnuð myndlistar- sýning I safnaðarsal kirkjunnar, stef hennar er „Trú og llf". Heitt kaffi á könn- unni. Sr. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Grindavíkurkirkja: Sjómannamessa kl. 13 (ath. breyttan tíma). Börn borin til skírnar. Börn sem voru þátttakendur á „Vordögum kirkjunnar" flytja stutta dagskrá. Sjómenn taka þátt I athöfninni. Ingvar Guðjónsson og Sveinn Eyfjörð Jakobsson lesa ritningartexta og predika ásamt sóknarpresti. Kór Grindavíkur- kirkju syngur. Skrúðganga frá kirkjunni að minnisvarðanum „Von". Þar flytur sóknarprestur stutt ávarp og Blásarasveit Tónlistarskólans spilar undir stjórn Sig- uróla Geirssonar. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hjallaprestakall: Messa á sjómanna- daginn kl. 11. Helgi Hallvarðsson skip- herra flytur stólræðu. Háteigskirkja: Messa kl. 11.00. Pró- fasturinn, sr. Ragnar Fjalar Lárusson, predikar í tilefni heimsóknar sinnar I söfnuðinn. Prestar og sóknarnefnd. Hraungerðiskirkja í Flóa: Guðs- þjónusta nk. sunnudag ki. 13.30. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. Hvammstangahöfn: Útiguðsþjón- usta kl. 10 árdegis við höfnina. Sjómenn lesa ritningarvers og guðspjall og leiða bæn. Kirkjukór Hvammstanga leiðir al- mennan söng. Ef veður hamlar helgi- haldi utandyra verður guðsþjónustu- gjörðin flutt inn I aðalsal Meleyrar- skemmunnar (dyrnar gegnt kríuvarpinu). Mætum vel og minnumst þannig sjávar- fangs og lifsbjargar af miðunum. Kristján Björnsson. Keflavíkurkirkja: Sjómannaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Prestur: Ólafur Odd- ur Jónsson. Sjómanna minnst sem hafa látið lífið við störf sín. Minnisvarði hor- finna verður vígður i kirkjugarðinum I Keflavík eftir messu og krans frá sjó- mönnum lagður við hann. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Prestarnir. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Kórskólans sér um söng og hljóðfæraleik. Kaffisopi að lok- inni messu. Laugarneskirkja: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Ölafur Jóhannsson. Mosfellsprestakall: Kirkjukór Lága- fellssóknar ásamt organista, Guðmundi Ómari Óskarssyni, heldur tónleika I Lágafellskirkju á sunnudag, 5. júni, kl. 17.00. Á efnisskrá eru þekkt kór- og org- elverk, m.a. „Þýsk messa" eftir F. Schu- bert. Aðgangur ókeypis. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta i Félagsmiðstöð aldraðra að Bólstaðarhlíð 43 kl. 11.00. Kirkjukórinn kemur í heim- sókn ásamt safnaðarpresti og organista. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. Seljaprestakall: Guðsþjónusta I Seljakirkju kl. 20.00 (ath. breyttan guðs- þjónustutima). Sr. Irma Sjöfn Óskars- dóttir predikar. Dúfa Einarsdóttir syngur einsöng. Sr. Valgeir Astráðsson. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Kjartan Örn Sigur- björnsson. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Vesturhópshólakirkja: Fermingar- messa kl. 14 (altarisganga). Prestur er sr. Kristján Björnsson. Fermdur verður Jón Rafnar Benjamínsson, Þorfinns- stöðum II. Jón Þórir Jónsson og félagar í Breiðabliki sækja FH heim en Bjarnólfur Lárusson og hinir Eyjapeyjarnir taka á móti KR á sunnudagskvöldið. DV-mynd GS Fjórða umferð Trópídeildarinnar um helgina: HaldaÍAogKR siguigöngiinni áfram? Fjóröa umferð 1. deildar keppninn- ar, Trópídeildarinnar, í knattspyrnu fer fram um helgina en lýkur reynd- ar ekki fyrr en á mánudagskvöld með leik Fram og Vais. Einn leikur verður á morgun, laugardag, og hinir þrír fara fram á sunnudagskvöldið. ÍA og Þór íslands- og bikarmeistarar ÍA taka á móti Þórsurum á Akranesi á morgun klukkan 14. Skagamenn hafa farið vel af stað og eftir tvo sigra í röð eru þeir í öðru sæti með 7 stig, jafnmörg og KR-ingar. Þórsarar eru við hinn enda deildarinnar með 2 stig, eftir tvö jafntefli og eitt tap, en þrjú mörk þeirra gegn Fram í fyrrakvöld lofa hetri tíð á þeim bæ. Stjarnan og ÍBK Stjaman og Keflavík mætast í Garðabæ klukkan 20 á sunnudags- kvöldið. Stjarnan þótti líkleg til að gera góða hluti í sumar en byrjunin hjá liöinu hefur ekki verið góð. Að- eins eitt stig, og ekkert mark til þessa í þremur leikjum, og Garðbæingar verma botnsæti deildarinnar. Kefl- víkingar era hins vegar í þriðja sæti með 5 stig, eftir einn sigur og tvö jafntefli, og gætu hæglega veitt ÍA og KR nokkra keppni í sumar. FH og Breiðablik FH og Breiðablik eigast við í Kapla- krika"í Hafnarfirði klukkan 20 á sunnudagskvöld. Bæði lið hafa vald- ið vonbrigðum til þessa, einkum FH-ingar sem urðu í öðra sæti deild- arinnar í fyrra, en þeir hafa aöeins skorað eitt mark í þremur fyrstu leikjunum og eru með 4 stig. Blikar fengu tvo stóra skelli í byrjun en réttu sinn hlut með sigri á ÍBV og era með 3 stig. ÍBV og KR ÍBV og KR leika á Hásteinsvelli í Eyjum klukkan 20 á sunnudags- kvöldið. Þessum liðum var spáð botn- og toppsæti deildarinnar og staða þeirra er nánast þannig. Eyjamenn eru næstneðstir með 2 stig en KR- ingar efstir með 7 stig. Útivistarparadís í Kjós I aðeins um 40 km fjarlægð frá Reykjavík er útivistarparadísin Hvammsvik í Kjós. Þar er hægt að fara í veiði, goíf, á hestbak, fara í leiktæki, á sparkvöll og komast í nána snertingu við náttúruna. Góðar gönguleiðir sem liggja að sjó era á staðnum og fjölbreytt dýra- og fugla- hf setur sterkan svip á umhverfið. Stórir hópar geta pantað háifan eða heilan dag og fá þá óskiptan aögang að veiðitjöm og golf er öllum opið. Hestaleiga er borguð sér en klukku- stund kostar 1.200 krónur. I veiðitjöm er regnbogasilungur og veiði í hálfan dag kostar 2.000 krónur, fjórir fiskar innifaldir. Veitingasala er á staðnum og útigrill og hlöðugrill. Þeir sem vilja njóta útiverunnar í fleiri en einn dag þurfa ekki að keyra í bæinn að kvöldi þvi tjaldstæði er í Hvammsvík og kost- ar 700 krónur fyrir tjaldið. Stúlkurnar sem kepptu um titilinn ungfrú Island nutu útiverunnar í Hvamms- vík fyrir skemmstu. DV-mynd JAK Knattspyrna: Leikið um Ldkir um I spyrnu, 1. deild kvenna og neðri deildum karia og kvenna: 1. deild kvenna: Haukar - UBK..............lau. 14.00 KR-Valur..................lau. 14.00 Stjarnan - Höttur...lau. 14.00 Ðalvík - Akranes....lau. 14.00 2. deild karla: Grindavik - HK............lau. 13.00 Vikingur - Selfoss..lau. 14.00 ÞrótturR. - KA............lau. 14.00 Þróttur N. - ÍR...........lau. 14.00 Leiftur - Fylkir..........lau. 14.00 3. deild: ReynirS.-Dalvík ...fós. 20.00 BÍ - Haukar ...fós. 20.00 VÖlsungur - Höttur ...fós. 20.00 Skallagrímur - Víðir... ...fós. 20.00 Fjölnir - Tindastóll ...lau. 14.00 4. deild: Leiknir R. - Aftureld.... ...fós. 20.00 Grótta-Snæfell ...fös. 20.00 Ármann - Framherjar ...fós. 20.00 SM-KS ...fós. 20.00 KVA-KBS ...fós. 20.00 NeistiD.-Huginn ...fós. 20.00 Sraástund - Ökkli ,..lau. 14.00 Arvakur - Framherjar...lau. 17.00 Neisti H. - Geislinn ..lau. 14.00 Hvöt-Magni ..lau. 14.00 Kormákur - Þrymur.... ..lau. 14.00 Léttir-VíkingurÓ ..sun. 14.00 2. deild kvenna: IBA-Leiftur ...fós. 20.00 Selfoss - FH ..lau. 14.00 Aftureld.-ReynirS ..lau. 14.00 Golf: Nokkuð um opin mót Opna Selfossmótið hjá GOS fer fram á Svarfhölsveflí á laugardag. Opna Landlisiarmótið hjá GKj fer fram á Hlíðarvelli i Mosfellsbæ á laugardag. Egílsmótið hjá GR fer fram í Grafarholti á faugardag. Opna Tudor mótiö hjó NK fer fram á Sel- tjarnarnesi á sunnudag. Bláa lóns-mótið hjá GG fer fram í Grinda- vik á sunnudag. Frjálsar íþróttir: Fyrri hluti meistaramóts Meistaramót fslands í fjölþrautum fer fram í Reykjavík um helgina og keppa karlar í tugþraut en konur í sjöþraul. Aö auki er keppt t 10 km hlaupí, 4x800 m hlaupi og 4x1500 m hlaupí karla og f 5.000 m hlaupi og 3x800 m hlaupi kvenna. Útivist: Básarvið Þórsmörk Þá eru að hefjast reglulegar ferðir í Bása én farið verður um hverja helgi f allt sumar. Gist er I Útivístarskálanum í Básum en þar er mjög góð aðstaða fyrir gestí. Um miðjan júní verður einnig hægt að tjalda. Skipu- Jagðar gönguferðir eru laugardag og sunnudag með fararstjóra. Brottför i helgarferðirnar er kl. 20.00 á föstudagskvöld en miða þarf að sækja áður á skrifstofu Útivistar. Ferðafélag ísiands: Breiðafjarðar- evjar-Purkey. Ferðafólag Islands efnir um helg- ina til tveggja daga ferðar um Breiðafjarðareyjar. Lagt er af stað kl. 8 á laugardag og gist verður i svefnpokaplássi. I ferðínni verð- ur gengið um Purkey, siglt um Suðureyjar og litast um á Snæ- fellsnesi norðanverðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.