Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1994, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1994, Síða 2
18 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1994 Laugardagur SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.20 Hlé. 15.00 Stadur og stund. Fuglar landsins: Flórgoöi. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 15.15 Eldhúsið. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 15.30 iþróttahornið. Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. 16.00 Hverjir eru bestir? (1:2). i þættin- um spá íslenskir knattspyrnuá- hugamenn f spilin fyrir heims- meistarakeppnina sem hefst í Bandaríkjunum 17..júní. Þá verða sýndar svipmyndir af mörgum þeirra liöa sem taka þátt í mótinu og litið á þá leikmenn sem mesta athygli vekja. Annar þáttur um sama efni verður á dagskrá 16. júní. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 17.00 íþróttaþátturinn. 17.50 Tóknmálsfréttir. 18.00 Völundur (11:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur um hetju sem getur breytt sér í allra kvikinda llki. Garpurinn leggur sitt af mörk- um til aö leysa úr hvers kyns vandamálum og reynir að skemmta sér um leið. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórhall- ur Gunnarsson. 18.25 Flauel. Tónlistarþáttur í umsjón Steingríms Dúa Mássonar. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Strandverðir (21:21) (Baywatch III). Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt llf strandvarða I Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof, Nicole Eggert og Pamela Anderson. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Simpson-fjölskyldan (21:22) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Laugardagur, sunnudagur, mónudagur (2:2) (Sabato, dom- enica, lunedi). ítölsk sjónvarps- mynd I léttum dúr um viöburöarlka helgi I lífi roskinna hjóna I Napóll. Leikstjóri er Lina Wertmuller og aðalhlutverk leika Sophia Loren, Luca de Filippo og Luciano de Crescenzo. Þýðandi: Þuríður Magnúsdóttir. 22.55 Hin dularfullu endalok Edwins Droods (The Mystery of Edwin Drood). Bresk sakamálamynd, byggð á síöústu sögu Charles Dickens sem hann náði ekki aö Ijúka fyrir dauða sinn. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Morgunstund. 10.00 Sögur úr Andabæ. 10.30 Skot og mark. 10.55 Jarðarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.35 Furöudýriö snýr aftur (Return of Psammead). 12.00 NBA tilþrif (e). 12.25 NBA Endursýndur annar úrslita- leikur New Vork Knicks og Hous- ton Rockets um meistaratitilinn I körfubolta. 14.55 Svlkróö (Framed). Jeff Goldblum leikur málara sem veröur fyrir því aö vinkona hans kemur á hann rangri sök. 16.30 Davy Crockett (Davy Crockett and the River Pirates). Ævintýra- 11. júní mynd frá Walt Disney um hetjuna Davy Crockett sem varð þjóð- sagnapersóna I villta vestrinu en féll í baráttunni um Alamo árið 1836. 17.55 Evrópski vinsældalistinn. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.25 Mæðgur (Room for Two II). (3.13) 20.55 Grínistinn (This is My Life). 22.40 Skjaldbökuströnd (Turtle Be- ach). Spennumynd með Gretu Scacchi um blaðakonu sem upplif- ir hörmungar vígaldar í Malasíu og veröur vitni að hræðilegu blóð- baöi. Tíu árum síðar snýr hún aftur á sömu slóðir með það í huga aö upplýsa umheiminn um örlög bátafólks frá Víetnam og fletta ofan af spillingu á þessu svæði. Margt veröur þó til að gera henni erfitt fyrir og ýmsir reyna að koma í veg fyrir að hún segi sannleikann. Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Rauöu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum 12 ára og yngri. (2.26) 00.35 Sítrónusystur (Lemon Sisters). 02.05 Martröð á 13. hæð (Nightmare on the 13th Floor). Hrollvekjandi spennumynd um Elaine Kalisher sem finnur áður óþekkta hæð á hóteli nokkru. 03.25 Dagskrórlok. Discouerv 16.00 Disappearing Worlds: 17.00 Predators: Wild Dogs. 18.00 Fields of Armour: Hammer Into Anvil. 19.00 The Big Race. 20.00 The Embrace of the Samurai. 21.00 Columbus: For Go|d, God and Glory. 22.00 Arthur C Clarke’s Mysterious World. 22.30 The Astronomers: A Window to Creation. 23.00 Beyond 2000. Bnn 6.25 Buisness Matters. 7.00 BBC World Service News. 9.35 Trooping the Colour. 11.30 Grandstand. 16.55 Pop Quiz. 17.30 Hit the Road. 19.00 Film. „Screen Two. Sin Bin“. 20.05 Later with Jools Holland. 22.00 BBC World Servlce News. 23.00 BBC World Service News. 1.00 BBC World Servlce News. 2.25 Antenna. 3.25 Kilroy. cQrDoHn □EDWHRg 08.00 Goober & Ghost Chasers. 09.00 Funky Phantom. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.00 Galtar. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurians. 14.00 Ed Grimley. 15.00 Dynomutt. 16.00 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Closedown. 9.30 Yo! MTV Raps. 12.00 MTV’s Summer Movie Madness Weekend. 15.00 Dance. 16.30 MTV’s News Weekend. 17.00 MTV’s European Top 20. 19.00 MTV Unplugged with Mariah Carey. 20.00 The Soul of MTV. 21.30 MTV’s Live. 22.00 MTV’s Movie Awards 1994. 0.30 VJ Marijne van der Vlugt. ®L NEWS 10.30 Week In Review. 11.00 Sky News at Noon. 12.30 The Reporters. 14.30 48 Hours. 15.30 Fashion TV. 18.30 Sportline. 20.30 The Reporters. 22.30 Sportsline Extra. 00.30 The Reporters. 03.30 Fashion TV. 04.30 48 Hours. INTERNATIONAL 11.00 Travel Guide. 13.00 Healthworks. 14.00 Science. 15.00 Showbiz News. 16.00 Earth Matters. 18.00 Healthworks. 19.00 Your Money. 21.30 Both Sides. 23.30 On the Menu. 01.00 Larry King Weekend. 03.00 Capital Gang. Theme: West Fest! 18.00 Ambush. 19.40 Northwest Passage. 23.25 The Omaha Traii. 00.40 Apache Trail. 02.00 Cherokee Strip. 04.00 Closedown. ____________________________________ 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Stone Protectors. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 WWFM. 12.00 Robln of Sherwood. 13.00 Here’s Boomer. 14.00 Hart to Hart. 15.00 Wonder Woman. 16.00 WWF. 17.00 The Young Indiana Jones Chronicles. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Matlock. 22.00 Equal Justice. 23.00 Monsters. 24.00 Saturday Night Llve. 9.30 Motorcycling Magazine. 10.00 Boxing. 11.00 Athletics. 13.00 Live Golf. 15.00 Tennis. 17.00 Live Formula One Canadian Grand Prix. 18.00 Tennis. 20.00 Live Boxing. 22.00 Sailing Magazine. 23.00 Formula One Canadian Grand Prix. 0.00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Bear Island. 9.00 Conrack. 11.00 Beethoven. 13.00 The Sinking of the Rainbow Warrior. 15.00 Girls Just Wanna Have Fun. 17.00 Beethoven. 19.00 Bob Roberts. 21.00 Dogfight. 23.15 Year of the Gun. 02.00 Neon City. OMEGA Kristíltg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing: Ágústa Ág- ústsdóttir, Bergþór Pálsson, Ingi- björg Þorbergs, Karlakórinn Heim- ir, Svala Nielsen, Einsöngvara- kvartettinn, Guðrún Á. Símonar og sönghópurinn Rjúkandi frá Ólafs- vík syngja. 7.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um feröalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríðsins. 4. þáttun Undir járnhælnum - Austur-Evrópa. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Lesarar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Einnig á dagskrá á miðvikudags- kvöld kl. 23.10.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskró laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýslngar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Helgi í héraöi á samtengdum rásum. Helgi í Strandasýslu. Um- sjón hafa dagskrárgeröarmenn Ríkisútvarpsins. 15.00 Tónlistarmenn á lýðveldisári. Rætt við Kolbein Bjarnason flautu- leikara og flutt hljóðrit úr safni RÚV með leik hans. Umsjón: dr. Guð- mundur Emilsson. 16.00 Fréttir. I6.05 Tónleikar. Arthur Grumiaux leikur Fantasíu í B-dúr fyrir einleiksfiölu eftir Georg Philipp Telemann. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: Fús er hver til fjársins eftir Eric Saward. 18.00 Stélfjaðrir - tónlistarþáttur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperuspjall. - Gestur þáttarins er Inga Jónína Backman sópran- söngkona. 21.15 Laufskólinn. (Endurfluttur þáttur frá sl. viku.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Smósaga: Bréfstuldurinn eftir Edgar Allan Poe. Björn Jónsson þýddi. Guðmundur Magnússon les. 23.10 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað af dansskónum. létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekið frá sl. viku.) 8.30 Dótaskúffan, þóttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón. Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. (Endurtekiö af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. 14.00 Helgl í héraði. Samsending með Rás 1.: Helgi í Strandasýslu. Dag- skrárgerðarmenn Ríkisútvarpsins á ferð um landiö. 15.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt í vöngum (RÚVAK) Umsjón. Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Blógresiö bliöa. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Te fyrir tvo. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Agli Ólafssyni. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þó tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekiö af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp ó laugardegi. Eiríkur Jónsson er vaknaður og verður á léttu nótunum fram að hádegi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Asgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Byigjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi meó Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Ingólfur Sigurz. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sigmar Guðmundsson. 15.00 Björn Markús. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt-Umsjón Jóhannes Ágúst. 02.00 Ókynnttónlistframtil morguns. 09.00 Haraldur Gíslason. 10.00 Afmælisdagbók vikunnar. 10.45 Spjallað viö landsbyggöina. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son 12.00 ívar Guömundsson. 13.00 Agnar örn, Ragnar Már og Björn Þór. 14.30 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Veitingahús vikunnar. 17.00 American top 40. 21.00 Glymskrattinn. 24.00 Ásgeir Kolbeinsson. 03.00 Ókynnt næturtónlist tekur við. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jóni. 16.00 Kvikmyndir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 10:00 Baldur Braga. Ný hljómsveit vik- unnar kynnt Björk, Sykurmolar o.fl. 12:00 Agnar örn á Laugardegi. 13:00 Afmælisdagbók vikunnar. 14.00 Meö sítt að aftan. Árni Þór. 14:30 Afmælisbarn vikunnar valiö. 15:00 Veitingahús vikunar. 16:00 Ásgeir Páll. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar við aðra danstónlist samtímans. 19:00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 22:00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 X - Næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin s: 626977. 03:00 Baldur meöhljómsveitvikunnar á hverjum klukkutíma. Vinkonurnar í Sítrónusystrum ákveða aö opna sinn eigin klúbb. Stöð 2 kl. 0.35: Sítrónusystur Hér er á ferðinni ljúf gam- anmynd frá 1990 um þrjár vinkonur sem eiga við ofur- efli að etja í borg sem er aö taka miídum breytingum. Þær eru nánar eins og syst- ur og skemmta þegar færi gefst með svolítið skrýtnu söngatriði í klúbbnum í hverflnu sínu. En stóru spilavítin eru að ná fótfestu í borginni og eigendur litlu klúbbanna leggja upp laup- ana hver á fætur öðrum. Hetjurnar okkar ákveða að opna sinn eigin klúbb en þær þurfa að sannfæra mennina sína um ágæti hugmyndarinnar og afla heilmikilla íjármuna til aö geta látið drauminn rætast. I aðalhlutverkum eru Diane Keaton, Carol Kane, Kat- hryn Grody og Elliott Go- uld. Sjónvarpið kl. 22.55 Charles Dickens hóf að blunda í honum dýrslegar skrifa sögu sína, Hin dular- hvatir. Hann er ástfanginn fullu endalok Edwins Dro- af munaöarlausri stúlku ods, árið 1869 og átti hún aö sem fellt hefur hug til birtast í tólf köflum í tima- frænda hans, Edwins riti mánaðarlega. Dickens Ðroods. Kórstjórinn getur náði aðeins að ljúka við sex engan veginn sætt sig við fyrstu kaflana fyrir dauöa þann ráðahag og sturlast af sinn en nú hefur breski leik- afbrýöisemi og þegar menn stjórinn Timothy Forder eru í þeim ham getur ýmis- lokið sögunni og gert úr legt gerst Leikstjóri er sem henni sjónvarpsmynd. Þetta áöur Timothy Forder og í er spennandi sakamálasaga helstu hlutverkum eru Ro- um kórstjóra og organista í bert Powell, Rupert Rains- bænum Cloisterham. Hann ford.MichelleEvans, Jonat- er sléttur og felldur á yfir- han Philips og Finty Will- borðinu og vel liðinn af iams. flestum en tmdir niðri Hln dularfullu endalok Edwins Droods eru á dagskrá Sjón- varpsins I kvöld. Grínistinn er á dagskrá Stöðvar 2 i kvöld. Stöð 2 kl. 20.55: Grínistinn Gamanmyndin Grínist- inn er frá 1992 ög fjallar um Dottie Ingels sem starfar í snyrtivörudeild stórversl- unar og kitlar gjarna hlátur- taugar óákveðinna við- skiptavina meö masi sínu um ágæti vörunnar. Hún er einstæö móðir og býr ásamt dætrum sínum tveimur meö Harriet frænku sinni í Que- ens-hverfinu í New York. Dottie dreymir látlaust um að verða frægur sviðsgrín- isti og dætumar vita varla hvaðan á sig stendur veðrið þegar draumur mömmtmn- ar rætist. Þær reyna allt sem þær geta til að fá hana til að gefa frægðina upp á bátinn og rækja rnóðurhlut- verkið betur. Þetta er lau- flétt gamanmynd með Juliet Kavner, Carrie Fisher og Dan Aykroyd í aðalhlut- verkum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.