Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Qupperneq 2
I 1 Þad virðist eitthvert lögmál að kaffihús utan Reykjavikur stæli þennan gamla, þjóðiega og ömmulega stil. En hann getur orðið dálitið þreyttur. Á Selfossi hefur dæmið þó gengið mjög vel upp og það í fleiri en einum skilningi. DV-mynd KE Ekki bara gamaldags Félagar rýnis höfðu fariö fögrum orðum um kafíihús austur á Selfossi, Kafíi Krús, og því varð það fyrir val- inu. Eftir allt skjall kunningjanna var ekki laust við að væntingamar væru miklar og líkur á að niðurstaða heim- sóknarinnar yrði vonbrigðum blandin. Kaffi Krús er til húsa í gömlu húsi, Núpi, við Austur- veg, strax austan við Vöruhús KÁ. Framan við húsið er verönd eða pallur þar sem gestir geta setið í góðu veðri. Inn af anddyrinu til vinstri er afgreiðsluborðið, í opi sem hggur inn í eldhúsið. Hefðbundinn glerskápur undir kök- ur og slíkt mætir strax sjónum manns en hann fellur vel inn i kraðak tækja og annars sem þarf til rekstursins. Salurinn eða stofan hefur yfir sér gamalt en um leið virðulegt yfirbragð. Dökkgrænn htur er á neðri hluta veggjanna sem skipt er með gylltum hsta. Ljós htur er fyrir ofan og efst munstraður bekkur í ljósum ht. Loftið er dökkgult eða karrýgult. Gylhngar eru hér og þar. Þær, ásamt krómuðum gamaldags Ijósakrónum, gardín- um sem minna á Lauru Ashley og gömlum myndum, ljá stofunni svohtið hefðarlegt yfirbragð. Á um tug borða, sem eru ýmist kringlótt eða ferköntuð, eru dumbrauðir dúkar með hekluðum dúk ofan á og síðan glerplötu. Stól- ar eru svartir og léttir. í hvorum enda stofunnar um sig eru bólstraðir bekkir. Gamalt viðargólf, svartur kolaofn og ýmislegt dinglumdangl af óræðum uppruna setur síð- an punktinn yfir i-ið. Eitt er að sanka að sér gömlu dóti, demba því inn í eitthvert lókal og opna kaffihús; annað er að gera það smekklega og skapa þannig einstakt og um leið sérlega heimilislegt andrúmsloft. Eigendur Kaffi Krúsar fóru síðari leiöina. Ailt viðmót á Kaffi Krús er í takt viö staðinn. Vinaleg þjónusta sem laus er við öll látalæti er í hávegum höfð. Svart kaffi á 130 krónur var sérdeihs gott og var ábótin vel þegin. Cappucino á 170 krónur var mjög vel viðun- andi. Café au lait kostar einnig 170 en espressokaffi 150 krónur. Virkilega gómsætt súkkulaði með rjóma kostar 170 krónur en te 150. Súkkulaðiterta með þykku krem- lagi og rjóma var eins og best verður á kosið og vel 250 króna virði. Hjónabandssæla á 200 krónur var einnig mjög góð, með virkilegu heimilisbragði. Heimabakstur er lykilorð á Kaffi Krús og er verðlag hagstæðara en á mörgum kaffihúsum borgarinnar. Rýnir var hrifinn af bamagælum þeirra á Kaffi Krús. Karamella á kökusneiðinni og gíraffi úr glæ:u plasti gerðu mikla lukku. Gosdrykkirnir eru framreiddir í stór- um glösum með ísmolum og kosta 150 krónur glasið. Þá eru ótaldar myndabækur og blöð sem stytta börnunum stundir og gefa foreldrunum næði til að klára veitingarn- ar í friði fyrir suði um að halda ferðinni áfram. Kaffi Krús kom rýni mjög skemmtilega á óvart og það var að sjá að gestum liði vel þarna inni. Þeir spjölluðu eða lásu blöð og létu eins og væru þeir heima hjá sér. Lítið fer fyrir þessum kaffihúsaerh sem sjá má í borg- inni en stemningin er engu að síður ósvikin. Það virðist eitthvert lögmál að kaffihús utan Reykjavíkur stæh þenn- an gamla, þjóðlega og ömmulega stíl. Hann getur orðiö dálítið þreyttur. Á Selfossi hefur dæmið þó gengið mjög vel upp og það í fleiri en einum skilningi. Kaffi Krús er ekki bara gamaldags heldur afbragðsgamaldags! Staðall- inn á þeim veitingum og þeirri þjónustu sem rýnir naut (sem NN eins og alltaf) er núverandi og verðandi eigend- um kaffihúsa, einnig í Reykjavík, til eftirbreytni. Haukur Lárus Haukssori Réttur vikunnar: Spínat- og fetabaka 18 Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., slmi 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, simi 686838. Opið 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið föstudag og laugardag ki. 18-03. Argentína Barónsstíg 11 a, simi 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Ari i Ögrl Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið 11-01 v.d., 11-03 um helgar. Asía Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.. 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30, fd. og Id. Árberg Armúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd., 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bakhúsið Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alla daga Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opiö 18- 23.30 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opið virka daga frá 21-01, föstudaga og laugardaga kl. 21-03. Lifandi tónlist um helgar. Búmannsklukkan Amtmannsstíg 1, sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Bóhem Vitastíg 3, simi 628585. Opið 18.30- 01 v.d., 18.30-03 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstig 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Calé Mílanó Faxafeni 11, simi 678860 Opið 9-19 m.d., 9-23.30 þri-íi. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Caté París v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d„ 11-03 fd„ Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sri. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 889967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd og Id. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrillið Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, simi 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanasté! Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.-23.30 vd, 11-01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10-01 vd, 10-04 fd.ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd, 10-04 fd, Id. Hong Kong Ármúla 34, sími 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornlð Hafnarstræti 15, simi 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18^22 fd og Id. Hótel ísland v/Armúla, sími 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstig 18, sími 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftleiðlr Reykjavikurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Oðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Hról höttur Hringbraut 119, simi 629291. Opið 11-23 alla daga. ítalia Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jarllnn Bústaðavegi 153, simi 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jazz, Ármúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagótu 4-6, sími 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, slmi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kafflbarinn Bergstaðastræti 1, simi 11588. Kaffl 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kaffi Torg Hafnarstræti 20, sími 110235. Opið 9-18'vd„ 10-16, Id. sd. Kelsarinn, Laugavegl 116, siml 10312. Opiö 12-01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17- 21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húslð Lækjargótu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kofi Tómasar frændaLaugavegi 2, sími 11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11-03 fd. og Id. Kolagrilliö Þingholtsstræti 2-4, sími 19900 Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Óseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18- 1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið 11-22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 678555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Leikhúskjallarinn simi 19636. Rósa Björg Helgadóttir, mat- reiöslumaður á Sóloni íslandusi, leggur okkur til rétt vikunnar að þessu sinni. 4 bollar smátt saxað spínat úr dós eða frosið 3 msk. smjör Vi bolh rifinn laukur 2 hvítlauksrif (marin) 4 egg, salt og svartrn- pipar % tesk. múskat 1 Vi bolli smátt brytjaður fetaostur Vökvinn er látinn renna af spínat- inu og það sett á pönnu, ásamt lauk og smjöri. Steikt örhtið og smakkaö til með salti, pipar múskati og hvít- lauk. Eggjum og fetaosti bætt í eftir Rósa Björg Helgadóttir. DV-mynd GVA að spínatblandan er orðin köld. Sett í kalda bökuskel og bakað við 220 gráður fyrstu 10 mínúturnar og síöan í 20 mínútur við 175 gráður. Bökuskelin 2 bohar hveiti /i tesk. salt 1 bohi smjör V* bohi kalt vatn Hveiti, salti og smjöri blandað saman í skál. Mulið með fingrunum. Vatn- inu bætt í þar til deigið er mjúkt og helst vel saman. Hnoðað og flatt út með kökukefli og sett í bökumót. Gott er að setja skelina í frysti áður en fyhlingin er sett í vegna þess aö, þá er minni hætta á að deigið minnki í mótinu. FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 Veitingahús Litla ítalia Laugavegi 73, sími 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, simi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, simi 42166. Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud„ 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstig 37, simi 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, simi 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mónakó, Laugavegi 78, simi 621960. Opiö 17-01 vd, oog 12-03 fd og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, simi 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstig 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. Perian Oskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið 17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Oldugótu 29. sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Plzza heim eingöngu heimsendingarþjón- usta, simi 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id. 11- 05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúslð Grensásvegi 10, simi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, simi 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Pítan Skipholti 50 C, simi 688150. Opið 11.30- 22. Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Prag Laugavegi 126, simi 16566. Opið 12- 14 og 18-22, má-fim, 18-23 fd-sd. Rauöa Ijónið Eiöistorgi, simi 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Seliö Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11- 23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavórðustig 22, simi 28208. Opið 18- 22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, simi 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14. Mosfellsbæ, simi 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skiðaskálinn Hveradölum, simi 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skóiabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu. Smuröbrauðstofa Stínu Skeifunni 7, simi 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, simi 13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30- 23.30 fd. og Id. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Thailandl matstofa Laugavegi 11, simi 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar í fril Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12- 15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Verdl Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.l 1.30- 23. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vestur- landsveg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Viö Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11-23.30 vd.,.11-02 fd. sd. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgótu 14, sími 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818. Opið 9-22. Bing Dao Geislagötu 7, simi 11617. Blómahúsiö Hafnarstræti 26-30, simi 22551. Opið 9.00-23.30 mán.-fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, simi 22525. Fiðlarinn Skipagótu 14, simi 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Sjallinn Geislagötu 14, simi 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.