Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Page 4
20 Sýningar Árbæjarsafn Sumarstarf í júli og ágúst. Opið þriðjudaga til sunnudaga kl. 10-18. Skrifstofusími 875412. Móttaka hópa allan ársins hring. Ásmundarsafn Þar stendur yfir sýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson og Kristin E. Hrafnsson sem ber yfirskriftina „Hér getur allt gerst". Sýningin er opin daglega í sumar kl. 10-16. Café Mílanó Faxafeni 11 Björg Isaksdóttir sýnir olíumálverk. Sýningin er opin kl. 9-19 mánudaga, 9-23.30 þriðjud., miðvikud., og fimmtud., kl. 9-1 föstud., laug- ard., og sunnud., kl. 9-23.30. Gallerí Borg Margrét Sossa Björnsdóttir sýnir um 25 mál- verk og er sýningin opin alla virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. GallerM 1 viö Skólavörðustíg 4a Franska myndlistarkonan Anna Barbier sýnir verk sín. Sýningin stendur til 14. júlí. Gallerí Greip Hverfisgötu 82, Vitastígsmegin Eva G. Sigurðardóttir opnar sýningu laugar- daginn 18. júní kl. 16-18. Sýningin er opin kl. 14-18 alla daga nema mánudaga og stend- ur til 6. júlí. Gallerí List, skiphoiusob Galleríið er opið alla daga kl. 11-18 nema laugardaga kl. 11-14. Gallerí Roð-í-gúl Hallveigarstíg 7 Anna Leóssýnirívinnustofu Steingrims St.Th. Sigurðssonar. Vinnustofan er opin kl. 13-18 alla daga og lýkur sýningunni 4. júlí. Einnig sýnir Jónína Ingólfsdóttir, Ijósmóðir frá Akra- nesi, ýmsa handgerða muni á sama stað. Sýn- írigin stendur yfir á sama tíma og sýning Önnu og lýkur einnig 4. júlí. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9 Guðný Magnúsdóttir sýnir „Lesið i leir". Verk- in á sýningunni eru öll unnin úr hábrenndum jarðleir. Sýningin er opin á verslunartíma, virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-14. Hafnarborg Strandgötu 34 Guðmundur Karl Ásbjörnsson listmálari opnar málverkasýningu í aðalsal á morgun kl. 14. A sýningunni verða nýjustu verk Guðmundar Karls í olíu, pastel, akryl og vatnslitatækni til sýnis. Sýningin stendur til 18. iúli. I kaffistofu sýna félagar í Leirlistafélaginu. Þema sýningar- innar er „Bolli" til þess að vinna með. Safnið er opið alla daga nema þriðjudaga kl. 12-18. Hjá þeim, leiriistargallerí Skólavöröustíg 6b Jóhanna Sveinsdóttir sýnir til 2. júlí. Kaff i 17 v/Laugaveg Harpa Karlsdóttir sýnir 10 olíumálverk. Kjarvalsstaðir við Miklatún Þar stendur yfir sýning á íslenskri samtímalist sem ber yfirskriftina „Skúlptúr/Skúlptúr/Sk- úlptúr". Þessi sýning Listasafns Reykjavíkur að Kjaivalsstöðum á Listahátíð 1994 hefur það markmið að bregða Ijósi á islenska sam- tímahöggr.iyndalist eða öllu heldur skúlptúr- gerð. Sýningin er opin alla daga kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar Njaröargötu, slml 13797 Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Inn- gangur frá Freyjugötu. Listasafn Kópavogs Gerðarsafn Hamraborg 4, Kópavogi Þar stendur yfir sýningin „Frá Kjanral til Erró - islensk list í dönskum söfnum". Myndirnar á sýningunni eru eftir Jón Stefánsson, Jó- hannes S. Kjan/al, Júllönu Sveinsdóttur, Sva- var Guðnason og Erró. I safninu verður einn- ig áfram sýning á verkum Geröar Helgadóttur. Listasafn íslands I tilefni 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins var opnuð nýlega sýningin I deiglunni 1930- 1944, Frá alþingishátíð til lýðveldisstofnunar - islenskt menningarlíf á árunum 1930-1944. Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugamestanga70 Islandsmerki og súlur Sigurjóns Ólafssonar heitir sýningin sem nú stendur yfir. Hér er um að ræða hátíðarsýningu í tilefni af 50 ára af- mæli lýðveldisins. Safnið er opið laugard- sunnud. kl. 14-18 og mánud - fimmtud. kl. 20-22. Listasafn Háskóla íslands i Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum I eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Mokka kaffi v/Skólavörðustig Þar stendur yfir sýning á verkum bandariska Ijósmyndarans Joel-Peter Witkins er hefur um árabil beint linsu sinni að mannlegum viðund- rum af öllum tegundum. Nesstofusafn Neströö, Seltjarnarnesi Sérsafn á sviöi lækningaminja. Safnið er opið í sumar á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13-17. Langur laugar- dagur á Laugavegi Langur laugardagur veröur á Laugavegi á laugardag og verslanir opnar frá kl. 10 til 17. Kaupmenn við Laugaveg og Bankastræti standa fyr- ir löngum laugardögum fyrsta laug- ardag hvers mánaðar. Verslanir og veitingastaðir bjóða upp á afslátt eða sértilboð í tilefni dagsins. Nú er ætl- unin að vera með grilldag fjölskyld- unnar. Það þarf enginn að vera svangur í bænum því útigrillveisla verður hjá Hagkaupi í Kjörgarði þar sem þoðnar verða vörur frá Goða. Mörg veitingahús munu einnig bjóða upp á útigrillmat á vægu verði í til- efni dagsins. Ölgerðin býður fólki að smakka nýja drykkinn Pepsi Max og kynnt verða Rapido fellihýsi frá Seglagerð- inni Ægi. Trópí verður á svæðinu ásamt Rauðaspjaldinu. Bangsaleik- urinn verður í gangi og munu stóri og litli bangsi aðstoða börn viö að leita að bangsanum. Smáfólkið þarf því ekki að láta sér leiðast á meðan þau fullorðnu spá í vörur og verðlag. I verðlaun verða fimm vinningar frá versluninni Stjömur. Kódakbangs- inn heilsar upp á bömin í Banka- stræti og Laugi trúður skemmtir börnum við Hlemm. Börnunum er svo sannarlega ekki gleymt á löngum laugardögum á Lauga- vegi. izssssz: Málverkið Apollo eftir Erró. Erró-sýning Á laugardag verður opnuð í íþróttahúsinu á Vopnafirði yfirUts- sýning á verkum Errós (Guðmundar Guðmundssonar). Verk þessa heims- fræga bstamanns em fengin að láni í tíu daga í tilefni Vopnafjarðardaga sem hefjast á mánudag. Sýningin áVopnafirði stendur til 10. júlí. Á opnun sýningar- innar flytja ávörp Vilmundur Gísla- son sveitarstjóri, Ólafur G. Einars- son menntamálaráöherra og Gunnar Kvaran, listfræðingur og forstööu- maður Listasafns Reykjavíkur. Bragi Þór starfar sem Ijósmyndari og rekur eigið Ijósmyndastúdíó. Ljósmyndir ántitils Bragi Þór Jósefsson opnar sýning- una Ljósmyndir án titils í Perlunni í dag. Myndimar á sýningunni eru -teknar á árunum 1990 til ’94, aðailega í stuttum dagsferðum út fyrir höfuð- borgarsvæðið. Þær eru allar án titils því nöfnin á stöðunum og íjöllunum telur hann ekki skipta máU þar sem myndir em myndir og geta lifað sjálf- stæðu lífi án tÚlits til þess sem mynd- in er af. Bollasýning í Hafnarborg Bollasýning Leirlistarfélagsins er í kafíistofu Hafnarborgar. Á þessari sýningu hafa félagar í LeirUstarfé- laginu vahð sér þemað -BolU til þess að vinna með. Það er vel við hæfi aö fjalla um kaffibollann á lýðveldisaf- mæUnu þar sem hann er einn algeng- asti nytjahlutur þjóðarinnar. Sýn- ingin stendur yfir í allt sumar en verður í stöðugri endurnýjun, þann- ig að þeir sem Uta inn í Hafnarborg geta fylgst með hvað er að gerast í kaffiboUahugmyndum á íslandi sumarið 1994. Guðný Magnúsdóttir sýnir í Gallerí Sævars Karis. Lesið í leir Guðný Magnúsdóttir sýnir Lesið í leir í Gallerí Sævars Karls. Verkin á sýningunni em öU unnin úr há- brenndum jarðleir. Guðný stundaði nám við Myndbsta- og handíðaskóla islands og Listiðnaðarháskóla í Hels- inki en rekur nú eigið gallerí í Reykjavík, GaUerí Úmbru. Þetta er níunda einkasýning Guðnýjar en hún hefur líka tekið þátt í fjölda sam- sýninga. Bergur Thorberg er sjálfmenntaður myndverkamaður. Bergur Thorberg í Portinu Sýningu Bergs Thorbergs í Portinu Hafnarfirði lýkur á sunnudag. Á sýn- ingunni, sem hefur verið mjög vel sótt, em 16 málverk, öU unnin með akrýl á striga. Þetta er önnur einka- sýning Bergs á íslandi en hann er sjáUmenntaður myndverkamaður. GuðmundurKarl sýnir í Hafnarborg Á laugardag opnar Guðmundur Karl Ásbjömsson málverkasýningu í aðalsai Hafnarborgar. TU sýnis verða nýjustu verk hans í ohu, pa- stel, akrýl og vatnsUtatækni. Þetta er önnur einkasýning Guðmundar Karls á þessu ári en hann var með málverkasýningu í Suður-Þýska- landi í vor. Sýningin er opin daglega kl. 12 til 18 nema þriðjudaga. FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ1994 Sýningar Nýlistasafnið v/Vatnsstíg Þar stendur yfir sýning á verkum Dieters Roths í tilefni Listahátíðar Reykjavíkur. Sýningin er fjórskipt: strangflatarverk og myndljóð, hreyfi- og sjónhverfilist, litskyggnuverk af húsum í Reykjavík og endurvinnsla hluta sem leiðir til innri hreyfingar efnisins. Sýningin stendur til 10. júlí og er opin daglega frá kl. 14-18. Norræna húsið Þar stendur yfir sýning á verkum Jóns Engil- berts. Á sýningunni verða olíumálverk, vatns- litamyndir, teikningar og verk sem unnin eru með blandaðri tækni og verður hún opin dag- lega kl. 14-19. Sýningunni lýkur 3. júlí. Ljóðasýning í Perlunni I Perlunni stendur yfir Ijóðasýning sem ber yfirskriftina „Þjóð Ijóð". Hér er um að ræða sýningu á 50 aettjarðarljóðum eftir 49 skáld. Þessi sýning er sett saman I tilefni 50 ára af- mælis lýðveldisins. Höfundur hennar er Þor- valdur Þorsteinsson. Sýningin eropin daglega eins og Perlan kl. 10-22. Leiðintil lýðveldis Viðamikil samsýning Þjóðminjasafns og Þjóð- skjalasafns á munum, Ijósmyndum, skjölum, búningum, vaxmyndum og mörgu öðru sem tengist sögu sjálfstasðisbaráttunnar frá dögum Fjölnismanna 1830 til lýðveldishátíðar 1944 hefur verið opnuð í Aðalstræti 6 - gamla Morgunblaðshúsinu. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safnbúð og kaffistofa á staðnum. Portið Hafnarfirði Sýningu Bergs Thorberg lýkur nú um helg- ina. Á sýningunni eru 16 málverk, öll unnin með akrýl á striga. Sýningunni lýkur sunnu- daginn 3. júli. Laugardaginn 2. júlí kl. 15 opnar mexíkóska listakonan, Rowena Mora- les, sýningu á pastelmyndum og skartgripum. Sýningin stendur til 8. júlí. Sýningarsalir Ports- ins eru opnir alla daga kl. 14-18. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarfirði, sími 54321 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, sími 13644 Nú stendur yfir sumarsýning á myndum sem Ásgrímur málaði á Þingvöllum. Á sýningunni eru 25 myndir, bæði vatnslitamyndir og olíu- málverk. Safnið er opið alla daga nema mánu- daga yfir sumarmánuðina kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, s. 654242 Sjóminjasafnið er opið alla daga kl. 13-17. SPRON Álfabakka14 Þar stendur yfir sýning á myndvefnaði eftir Þorbjörgu Þórðardóttur. Sýningin stendur til 26. ágúst og er opin kl. 9-16 alla virka daga. StÖÖIakot v/Bókhlöðustíg Leifur Kaldal, gull- og silfursmíði, heitir sýn- ingin sem nú stendur yfir. Sýningin er opin daglega kl. 14-18 og stendur til 3. júli. Súfistinn, kaffihús Strandgötu 9, Hafnarfirði Einar Már Guðvarðarson sýnir höggmyndir í marmara. Sýningin er opin virka daga kl. 7.30-23.30 og um helgar kl. 10-23.30. Þjóðminjasafn íslands Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Þrastarlundur Agatha Kristjánsdóttir sýnir olíumálverk. Sýn- ingin stendur til 3. júlí. Gallerí Slunkaríki Aðalstræti 22, Ísafírði Þar stendur yfir sýning á myndum eftir Erlu Stefánsdóttur. Á sýningunni eru 24 vatnslita- myndir sem lýsa verum sem Erla fann þegar hún fór um ísafjörð með Kolbrúnu Leifsdótt- ur. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnu- daga kl. 16-18 og lýkur henni 17. júlí. Listasafnið, Akureyri Á morgun verða opnaðar tvær sýningar. i austursal verður opnuð sýning á um 30 mál- verkum og vatnslitamyndum Kristínar Jóns- dóttur frá Arnarnesi. I vestursal opnar Borg- hildur Óskarsdóttir sýningu á tveimur verkum. Myndlistarskólinn Akureyri Nú stendur yfir samsýning í Myndlistaskól- anum á Akureyri. Átta listamenn eiga verk á sýningunni, Jón Laxdal Halldórsson, Haraldur Ingi Haraldsson, Joris Jóhannes Rademaker, Nini Tang, Aðalsteinn Svanur Sigfússon, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, Rósa Kristín Júlíusdóttir og Helgi Vilberg. Sýningin er opin kl. 14-18 og lýkur á sunnudag. Deiglan Akureyri Dröfn Friðfinnsdóttir sýnir grafíkverk. Glugginn Akureyri Áslaug Thorlacius sýnir verk í verslunarglugga KEA í göngugötunni. Kaffi Karólína, Akureyri Ólöf Sigurðardóttir sýnir vatnslitamyndir. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Erróá Vopnafirði Á morgun kl. 15 verður opnuð í íþróttahúsinu á Vopnafirði yfirlitssýning á verkum Errós

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.