Alþýðublaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND ■fr Upplýsingar um læknaþjónustu 1 borginni gefnar í símsvara Lækna- tél&gs Reykjavíkur. Síminn er X8888. ■fc Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn - aðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30. •fc Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð degis til 8 aö morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tíl 5. Sími 11510. Nseturvarxla lækna í Ilafnarfirði aðfaranótt 4. maí: Grímur Jónsson. ■fc Læknavarzia Hafnarfirði. ■fa Ifelgarvarzla lækna í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 6.- 8. maí Eiríkur Bjömsson. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 14. 5. 1967. 18.00 Hátíöaguðþjónusta. Sr. Jón Tho arensen prestur í Nessókn prédikar. Kór Nessókn- ar syngur, organleikari er Jón ísleifsson. 18.50Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjamason. Með al efnis: Þrjár stúlkur syngja með gítarundirlleik, piltar úr Réttarholtsskóla sýna fimleika kór Njarðvíkurskóla syngur og Rannveig. og krummi koma í heimsókn. Hlé: 20.00 Ilulidr helgidómar. Kristni festi rætur í Eþíópíu þegar á 3. öld. Þar er að finna margar minjar fyrstu alda kristninnar, hella, sem notaðir voru sem bænahús, svo og kirkj ur, en sumar þeirra eru talsvert líkar miðaldakirkjum Evrópu. i Robert Dick Read tók þátt í myndatökunni og samdi text- ann. Þýðandi er Hjörtur Hall- dórsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. 20.30 Grallaraspóarnir. Þessi n-ynd nefnist galdrakarl- inn. islenzkur texti: Ellert Sig- urbjörnsson. 20.58 Stabat Mater. Kirkjulegt kórverk eftir Gio- vanni Eattista Perzolesi flutt af kirkjukór Akraness ásamt hljóm sveit. Einsöngvarar: Guðrún Tómasdóttir, Sigurveig Hjalte- sted. Stjómandi: Haukur Guð- laugsson. 21.55 BalJettinn. Roland Petit, Zizi Jeanmairef Geraldine Chaplin, Jean Anouilil, Léonor Fini, Yves Saint-Láurent o.fl. þekktir lista menn sýna hvemig ballett verð ur til. 22.50 Erlend málefni. 23.10 Dagskr^lok. Mán jdagur 15. 5. 1967. Annar ilvítasunnudágur. 20.00 Fréttir. 20.30 HarSjaxlinn. Þessi mynd nefnist Þrælaverzl- un. Aðalhlutverk, John Drake, leikur Patrick McGoohan. ís- lenzkur texti: Ellert Sigur- björnssón. 20.55 Jón gamli. Leikrit í einum þætti eftir Matthíis Johannessen. Leik- stjóri er Benedikt Árnason. Leik mynd gerði Lárus Ingólfsson. Persónur og leikendur: Jón gamli Valur Gíslason. Frissi ileygur Gísli Alfreðsson Karl Lárus Pálsson. 22.00 Villla vestrið. Þessi kvikmynd er byggð á ljós- A myndum frá hinu sögufræga tímabili 1849-1900 og sýnir land nám hvítra manna í hinu villta vestri. Söguna segir Cary Coop- er. Þýðinguna gerði Guðbjartur Gunnarsson og er hann einnig þulur. 22.50 Draumurinn. Marcel Marceau sýnir látbragðs leik ásamt Zizi Jeíuimaire. 23.10 Dagskrárlok. Ú T V A R P Laugardagur 13. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Vikan fj-amundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sig urbjörnsson kynna útvarpsefni. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 15.20 Laugardagslögin 16.30 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Magnús Sig- hvats hárgreiðslumaður velur sér hljómplötur. 17.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 18.00 „Það er svo marga að minnast á“. Smárakvartettin á Akureyri syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Fimm impróvisasjónir fyrir flautu og píanó. op. 10 eftir Leslie Mann. Dirk Keetbaas og Ada Bronstein leika. 19.40 Heimur í rökkri þjóðsagna. Hallgrímur Jónsson les kafla úr nýrri bók sinni um Sprengi- sand. 20.05 Kórsöngur í útvarpssal. Söngfélag Hreppamanna syngur Söngstjóri Sigurður Ágústsson í Birtingaholti. Einsöngvarar: Ást hildur Sigurðardóttir, Stefanía Ágústsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. 20.50 Leikrit: „Andrókles og ljónið“ Þýðandi: Ámi Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Á ýmsum strengjum. Guðmundur Jónsson lætur fón- inn ganga í fimm stundarfjórð- unga. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. max. Hvítasunnudagur. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Hallgrímskirkju. Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson., messar. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Guðný Magnús- dóttir. Kirkjukór Bústaöasóknar syng- ur. 15.15 Miðdegistónleikar. Eyvind Brems íslandi syngur Hljóðritun frá söngskemmtun hans 1 Austurbæjarbíói 3. þ.m. Undirleikari: Ellen Gilberg. 16.05 Endurtelcið efni. a. Dr.Steingrímur J. Þorsteins- son prófessor flytur frásögu: Þegar ég endurfæddist. b. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur skoðar gamlar mynd ir með yngri hlustendum. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson stjórnar. 18.00 Miðaftanstónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Organleikur. Máni Sigurjónsson leikur á org el Selfosskirkju tvö tónverk eft ir Johann Sebastian Bach. 19.55 í gegnum lífsins æðar allar. Dagskrá frá kirkjuviku á Akur- eyri í vetur, tileinkuð Matthíasi Jochumssyni. 20.55 Svipmyndir frá Afríku. Benedikt Arnkelsson cand theol flytur erindi. 21.10 Toscanini stjórnar. NCB-hljómsveitin í New York leikur tvö tónverk. 21.45 Þar sem granateplin vaxa. Vilborg Dagbjartsdóttir segir frá landi og þjóð í Tadzjikistan og kynnir þjóðlög þaðan. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Frá tónlistar- hátíðum í Þýzkalandi á liðnu ári 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 15. maí Annar dagur hvítasunnu. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: séra Jón Þorvarðarson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirs son. 12.15Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. Óperan ,,Orfeo“ eftir Claudio Monteverdi. 15.30 Endurtekið leikrit. Flýgur fiskisagan, eftir Philip Johnson. Þýðandi: Ingólfur Pálmason. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Áður útvarpað 1964. 17.00 Barnatími. Baldur Pálmason stjórnar 18.00 Sundarkorn með Respighi: Hljómsveitin Pliilharmonia í Lundúnum leikur. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn- ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsins. Egill Jóiisson velur kvæðin og les. 19.40 Gestur í útvarpssal: Jack Glatzer frá Texas leikur á fiðlu vjið undirleik Guðrúnar Kristinsídóttur. 20.00Svipmytídir frá Afríku. Benedikt Arnkelsson cand theol. flytur s-Iðari hluta erindis síns. 20.15 Heimsljós. Guðmundur Jónsson syngur sjö söngva eftir Hermann Reutter 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um „litla bróð ur í norðri“. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Söngur og sunnudagsgrín. Magnús Ingimarsson stjórnar síðasta þætti sínum að sinni. 22.30 Veðurfregnir. 22.30 Veðurfregnir. Danslög, þ.á.m. leikur hljóm- sveit Reynis Sigurðssonar í hálf tíma. 01.00 Dagskrárlok. (Síðan útvarpað veðurfregnum frá Veðurstof- unni). ^Þriðjudagur 16. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikdr. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir byrjar lestur sögunnar „Skip, sem mæt ast á nóttu“ eftir Beatrice Harr aden, í þýðingu Snæbjarnar Jónssonar. 15.00 Miðdegisútvarp. 17.45 Þjóðlög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00Fréttir. 19.30 Daglegt mál. 19.20 Tilkynningar. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnii’. 20.30 Útvarpssagan. „Mannamunur“ eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (15). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Konsert fyrir fagott og hljóm- sveit. 22.00 Atvinna og æskulýður. Adolf J. E. Petersen verkstjói^ flytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. Síðan tveir ástar- dúettar. 22.50 Fréttir í stuttu máli. A hljóðbergi. Réttarhöldin yfir Adolf Eich- mann; — hljóðritun úr réttar- salnum í Jerúsalem 1961-62. 23.55 Dagskrárlok. FERMINGAR Fermingarbörn . í Bessastaðakirkju á hvítasunnudag kl. 2 s.d. DRENGIR: Ingólfur Sveinsson Vestri-Skógtjöm. Viðar Einarsson Ásbyrgi. STÚLKUR: Guðbjörg B. Bjömsdóttir, Ölduslóð 28, Hafnarfirði. Guðbjörg Ólafsdóttir, Bólstað, Garðahreppi. Iðunn Reykdal, Móbergi, Garöa- hreppi. Fermingarbörn í Garðakirkju, hvíta- sunnudag, kl. 10,30 f.h. STÚLKUR: Elín Guðmunda Magnúsdóttir, Breið- ási 3. Elín Guðrún Jónsdóttir, Háukinn 8, Hafnarfirði. Erna Einarsdóttir, Aratúni 1. Ema Hiónn Guojousuouir, Smárafiöt xz. Guðríður Kauin Petursdóttir, Ara- tuiu u. Knstin Anna Einarsaóttir, Faxatúni 34. JVicuiriöur Þórannsaottir, Goöatúni 3 Signour Björnsaouir, Garöaflót 15. Vaigerour Jonma ivrisgansaottirf ivxeiasi 2. Fixorní öigurösson, Löngufit 5 Eiiiar Sigurjonsson, ^gisgrund 3 Guomunaur Krisunn Guöjonsson, Goöatúni 30. Guomunaur Þorleifur Pálsson, Löngu- íit 8. Haiiaor Jón Hjaitason, Smáraflöt 43. Hanaor Jonsson, Laufási 3. Haiigrimur /voaisieimi Viktorsson, uinaaiTiöt 36. Jón mgi Sigurujornsson, Lækjarfit 7. Larus Jóhann Jonannsson, indarfiöt 71 OsKar Hailgrnnsson, Goðatúni 10. Uiíar Henningsson, SteKKjarfiöt 19. Vaiaimar Arnijorö Loftsson, Marka- fiöt 7. Fermingarbörn í Kálfatjarnarkirkju 14. maí kl. 2 e.h. Hrainnuaur mynuis Rafnsdóttir, Austurkoti, VaLnsieysustrond. Hana JOna Guömunasdóttir, Lyng- noiti, Vogum. Inga Osk Jonannsdóttir, Holti, Vogum Margrét Oskarsdottir, Ægisgötu 37, Vogum. Þunour Kristín Halldórsdóttir^ Ás- garði, Vogum, Bergsteinn Omar Óskarsson, Móakoti, Vatnsleysuströnd. Guðbergur Aðalsteinn Aðalsteinsson, Suðurkoti. Fermingarbörn í Garðakirkju ann- an hvítasunnudag kl. 2 e.h.: Birna Jóna Sigmundsdóttir, Hörga- túni 11. Dóra Ásgeirsdóttir, Hrauntúni, Garða- hreppi. Guðbjörg Ófeigsdóttir, Smáraflöt 20. Guðrún Ingvarsdóttir, Háabarði 12, Hafnarfirði. Helga Harðardóttir, Smáraflöt 17. Ingibjörg Þórarinsdóttir, Hraunhól- um 12. Magga Alda Magnúsdóttir, Goðatúni 13. Ársæll Karl Gunnarsson, Breiðholti, Garðahreppi. Einar Guðmundsson, Gimli við Álfta- nesveg. Gunnar Sturla Gíslason, Melási 8. Jón Ingi Jónsson, Ránargrund 1. Páll Högnason, Melási 6. Sigurður Gunnarsson, Heiðdal, Hörga túni 7. Stefán Sólmundur Kristmannsson, Hoftúni, Garðahreppi. Tómas Þorvaldsson, Mávanesi 17. Þórhallur Birgir Jósepsson, Norður- braut 15, Hafnarfirði. Ferming í Alcraneskirkju 14. og 15. maí (hvítasunnudag og anaan í hvíta sunnu). Séra Jón M. Guðjónsson. 14. maí kl. 10.30 f.h.: Auður Hallgrímsdóttir, Skólabraut 8. Bergljót Skúladóttir, Vitateig 5a Bryndís Tryggvadóttir, Höfðabraut 6. Dóra Líndal Hjartardóttir, Vesturg. 77 Drífa Björnsdóttir, Skagabraut 48 Elín Klara Svavarsdóttir, Vesturg. 156 Guðbjört G. Ingólfsdóttir, Akurg. 17 Guðfinna B. Agnarsdóttir, Höfðabr. 6 Halla G. Hallvarðsdóttir, Vesturg. 87 María J. Hreinsdóttir, Stekkjarholti 5 Sigríður H. Magnúsdóttir, Grundart. 8 Atli Gunnarsson, Garðabraut 7 Ámi Sigurðsson, Vesturgötu 134 Ásmundur Jónsson, Vogabraut 3 Bjami M. Guðmundsson^ Suðurgötu 42 Egill Jón Kristjánsson, Jaðarsbr. 29 Erlingur Hjálmarsson, Vallholti 21 Friðrik Alfreðsson, Vallholti 15 Georg Vilberg Janusson, Vogabraut 24 Guðm. Á. Ársælsson, Heiðarbraut 63 Karl Ó. Alfreðsson, Suðurgötu 50 Þórir Bergmundsson, Vesturgötu 131 Örlygur Stefánsson, Sóleyjargötu 6 14. maí kl. 2 e.h.: Halldóra J. Garðarsd., Stekkjarh.. 22 Herdís H. Þórðardóttir, Skólabraut 29 Hulda I. Benediktsdóttir, Vogabr. 26 Inga B. Sigurðardóttir, Háholti 12 Ingibjörg G. Magnúsd., Stekkjarh. 2 Ingibjörg J. Ingólfsdóttir, Heiðarbr. 49 Ingiríður B. Kristjánsd., Skólabr. 26 Ingveldur M. Sveinsd., Vesturg. 71b Jóhanna Ó. Gestsdóttir, Borgartúni Jóna B. Bjamadóttir, Suðurgötu 67 Jónína Guðmundsdóttir, Sunnubr. 17 Guðjón P. Jónssont Háteigi 3 Guðjón P. Pétursson, Mánabraut 17 Guðmundur Guðjónsson, Stekkjarh. 5 Gunnl. Gunnlaugsson., Heiðarbraut 12 Magnús Gunnlaugsson, Heiðarbraut 12 Haraldur H. Helgason, Vesturgötu 17 Haukur Hannesson, Höfðabraut 16 Haukur Ilarðarson, Hjarðarholti 3 Helgi K. Sveinsson, Skagabraut 5b Indriði Þórður Ólafsson, Akursbr. 24 Hörður Þorgilsson, Háholti 7 Ómar Sigurðsson, Vesturgötu 159 Steindór K. Oliversson, Háteigi 12 15. maí kl. 10.30 f.h.: Guðbjörg Einarsd. Vestmann, Vestur- götu 97 Gyða Bentsdóttir, Vogabraut 16 Katrín Guðmundsdóttir, Vesturg. 164 Kristbjörg Antoníusd., Hjarðarh. 2 Kristín S. Þórarinsdóttir, Háholti 3 Kristrún Gísladóttir, Vesturgötu 153 Lára H. Sveinsdóttir, Krókatúni 4a Ólafía Ólafsdóttir, Hjarðarholti 5 Ólafía Sigurðardóttir, Akurgerði 19 Rósa K. Albertsdóttir, Sandabraut 13 Bjarni H. Garðarsson, Skagabraut 4 Engibert Þorsteinsson, Ósi, Skilm.hr, Jóhann B. Knútsson, Stillliolti 3 Jón S. Friðriksson, Víðigerði 1 Júlíus M. Ólafsson, Vesturgötu 117 Kristján F. Guðjónsson, Stillholti 6 Lúðvík Ibsen Helgason, Háholti 20 Magnús H. Sólmundsson, Vesturg. 162 Marteinn G. Einarsson, Brekkubr. 4 Þórður Bjömsson, Suðui’götu 19 15. maí kl. 2 e.li.: Salvör Aradóttir, Vesturgötu 138 Sigríður Á. Karlsdóttir, Háholti 15 Sigrún Áskelsdóttir, Heiðarbraut 31 Sigrún Elíasdóttir, Laugarbraut 12 Svana Pálsdóttir, HeiðaiTiraut 32 Svanborg R. Jónsdóttir, Stillholti 7 Framhald á 15. síðu. g 13. maí 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.