Alþýðublaðið - 25.08.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 25.08.1967, Page 1
Föstudagur 25. ágúst 1967 — 48. árg. 188. tbl. — VERÐ 7 KR. Kyndistöð Hitaveitu Reykjavíkur í Árbæjarhverfi er aö rísa. Hún hcfur 3/4 afkastaffetu kyndisfcöíT* arinnar við Elliðaár niun kosta rúmlega 49 wfllj. króna. Hitaveitan vel bú- in undir veturinn Tímakaup hækkaði um 20% 19 Kjararannsóknarnefnd hefur sent frá sér 6. fréttabréf sitt sem f jallar um þróun timakaups og vinnutíma í Reykjavík árið 1969. Kyndistööin á Árbæjarhvcrfi, nýi geymirinn á Öskjuhlið og sér. stakur stiliiútbúnaður, sem settur verður i öll íbúðarhús í Reykja. vík munu bæta hitaveituna í Reykjavík í vetur, segir hitaveitu- stjóri Jóhannes Zoega í samtali við Alþýðublaðið. Heitavatnsskorturinn gerði tölu vert vart við sig lá s. 1. vetri, en þó ekki í sama inæli og veturinn þar áður. Má nú 'gera ráð fyrir því að. !hann verðí jafnvel enn minni eða enginn í vetur — eftir því hvernig veðurfari verður hátt- að. S. 1. vetur sagði skortur á heitu vatni einkum til sín um jólin, nýárið og í frostakaflanum í febrúar. Stóri geymirinn á Öskjuhlíð tekur meira heitt vatn en allir gömlu geymarnir til sam- Stalín fær uppreisn? Bloskva 24. 8. (NTB-Reuter) SOVÉZKI sagaí'ræðtngurinn Pav- el Zbílin, marskálkur, leggur til að skrifuð' verði ný saga um síð- ari heimsstyrjöldina — líklega til þess að veita Jósef Stalín, upp. reisn æru. Zhilin anarskálkur, sem er yf- irmaður hersögustofnunarinnar og einn ihelzti verjandi Stalins sem hemaðarsérfræðings, segir í grein í tímariti thersins, Rauða stjarnan, að í þeirri sögu af styrjöldinni, sem nú sé lesin, — Framhald á bls 4. ans. Kyndistöðin, sem er að rísa í Árbæ hefur þrjá fjórðu hluta afkastagetu kyndistöðvarinnar við Elliðaár. Byrjað er að setja sér- stakan 6tiUiútbúnað, svokallaða hámarkshemla, við hitavatnsinn- tak aUra húsa í ReykjaVík og verður verkið sennilega hálfnað í vetur. Þetta þrennt mun draga úr áiirifum mikillar notkunar á iheitu vatni aðalhátíðisdaga vetr- arins og í frostaköflum. Hámarks hemlaxnir koma í veg fyrir só- un á vatninu þannig að ekki sé hægt að taka inn meira af heftu vatni í hitunarkerfin en þau geta raunverulega hagnýtt. Uppsertn- ingu hemlanna á áð vera lokíð á tveimur árum. — Sérötök kyndi stöð fyrir Breiðholtshverfi verður reist í vetur og mun Fhamkv.- nefnd byggingaráætlunar sjá um hana. Á næstunni mun hefjast bor- un eftir heitu vatni kringum Framhald á 4. síðu. -■%^-%-%^%^%^%'j%'%'%' Þar kemur í Ijós að tímakaup verkamanna i dagvinnu var 20% hærra árið 1986 en 1965. Hækk- un þessi er þanníg til komin að 8,2% hækkunarinnar stafa af hækkun kaupgjaldsvísitölunnar, 4,5% af styttingu vinnuviku í júlí 1965, -2% vegna - taxtahækleunar,- 'júlí 1965, 1,5% vegna breyttrar aldursflokkunar, júlí 1965, og 1,8% stafar af taxtahækkun árið 1966 og 2% hækkunarinnar eiga rætur sinar ufi rekja til taxtatil- færslna árin 1965 og 1966. Breyt- ingar á árimi 1906 munu svo hafa í för með sér ran 6% hækkun á tímakaupinu í dagvinnu 1967, borið saman við tímakaupið 1966. Vinnutimalcngdln hefur verið svipuð frá árinu 1964 þó þannig að á míðju ári 1965 styttist dag- vinnutíminn úr 48 í 44 á viku en næturvinnutiminn lengdist að sama skapi. Á árinu 1966 minnk- aði næturvinna hafnarverka- manna en jókst hjá þeim, sem stjómúðu þungavinnuvélum. Timakaup i dagvinnu hjá málm- smiðum hækkaði árið 1966 um 23,8% miðað við 1905, um 22,8% hjá bifvélavirkjum og um 25,4% hjá rafvirkjum. Þetta þarf þó ekki að þýða að þessi starfshóp- ar fái meiri launahækkun en verkamenn þar sem launahækkun verkamanna kom til á miðju ári 1965 en ekki fyrr en í árslok 1965 hjá málmsmiðum, bifvélavirkjum og rafvirkjum. Kaupmáttur tímakaupsins jókst nokkuð á árinu 1966. Ef visítal,a kaupmáttar tímakaups er talin 100 á fyrsta ársf jórðungl 1966 var hún komin upp í 106,6 á síttesta árfjórðungi. Hækkunin á rætúr sínar að rekja til verðtlöðviHiar- innar. Vísitala kaupmáttar tima- Framhald S 4. siðu. Búizt við Saigon 24. 8. (NTB-Reuter) KOSNINGABARÁTTAJN heldur áfram í Suður-Víetnam og cínum frambjóðendanna Var r'agnað a. kaflega á fimmtudaginu í RacU Gia, 200 krn. suðvestur af Saigon, þegar hann sagði, að ef hann yrði kosinn, mundi hann biðja Baftda’- ríkjamenn að fara buri: úr land. inu. Yfirvöld í Suðuí Víeinam ótt ast, að þjóðfrelsisheri an muni beita öllum ráðum ttl þess að fá fólk til þess að taka engran Þátt í þessum kosningrum og greiffa ekki atkvæði, en þjóðfi elsismenn Framhald ú 4. síðu. Sildarútvegsnefnd hefur samþykkt að láta fara fram tll- raunir tjl aö kanna með hvaða haetti sé bezt að flyja Híld til frystingar eða söltunar írá fjarlægum miðum og hefur nefftd in ákveðið að leggja fram aflt að 250 þús. kr. í þessu skyni. í samþykkt sildarútvegs- nefndar, sem gerð var á fundi 22. þ.m. segir m.a. að nefndin telji nauðsynlegt „áð áður en ákveðin leið sé valin í þessu skyni séu gerðar tilraunir um mismunandi aðferðir við flutn ing síldarinnar og meðferð áð- ur en hún kemur í land. T.d. þarf að gera víðtækan saman- burð á því að salta síldina um borð ' í veiðiskipunum eða varðveita hana á annan hátt, ísa hana í veiðiskipunum eða varðveita hana á annan hátt ísa hana í veiðiskipunum eða stíum eða kössum um borð í flutningaskipum eða setja sfld ina hausaða eða óhausaða i pækilkör eða pækiltanka eða kældan sjó um borð í sérstöku flutningaskipi eða tankskipi eða fara einhverjar leiðir til hagnýtingar síldar á fjarlæg- um miðum, svo sem Norðmenn gera um borð í m/s Kosmos IV.“. Felur sfldarútvegsnefnd framkvæmdastjórum sínum, Gunnari Flóvenz og Jóni Stef- ánssyni að hafa forgöngu um þessar tilraunir í samráði við Rannsóknarstofnun fiskiðnað- arins, og verði i því sambandi aflað upplýsinga um tilraunir og starfsemi Norðmanna og annarra þjóða á þessu sviði. Þcssi samþykkt síldarútvegs nefndar er sprottin af ósk, sem borizt hefur frá Siglufirði um gð síldarútvegsnefnd mæli með því við ríkisstjórnina að veitt verði ríkisábyrgð Íyrií láni til að kaupa og reka skip, sem flytti ísaða fersksí'ú af miðunum til Siglufjarðar, og að nefndin legði ennfremur fram fé í þessu skyni. F Ist I samþykkt nefndarinnar að hún mun ekki taka ákvörðun um þessa ósk, fyrr en niðurstöður framangreindarar rannséknar liggja fyrir. Einn neindar- manna, Jón Skaftason atþing- ismaður lét bóka, að liann sam- þykkti tillöguna um rannsókn, en teldi engu að síður rétt að mæla meS umbeðinni ríkis- ábyrgð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.