Alþýðublaðið - 25.08.1967, Page 2

Alþýðublaðið - 25.08.1967, Page 2
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST. 2Ö.00 Fréttir. 20.30 Fuglar og fuglaskoðun. Árni Waag leiðbeinir um byrjun- aratrlði varðandi fuglaskoðun. 20.45 Dýrlingurinn. Roger Moore í lilutverkl Simon Templar. ísl. texti: Bergur Guðna son. 21. 35 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 22.05 Danmörk—ísland. Landsleikur £ knattspyrnu, Dan- mörk—ísland háður í Idrætspark- en í Kaupmannahöfn 23. ágúst. Þulur: Sigurður Sigurðsson. 23.45 Dagskrárlok. SKIPAFRÉTTIR ir Eimskipafélag íslands hf. Bakkafoss fór frá Þorlákshöfn í gær til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Stykkishólmi í gær til Keflavíkur og Rvíkur. Dettifoss fór frá Gautaborg 23. 8. til Grimsby. Fjallfoss er vænt- anlegur til Rvíkur i kvöld frá N. Y. Goðafoss fór frá Reykjavík í gæl'- kvöldi til Akureyrar, Gullfoss kom til Rvíkur í gærmorgun frá Lclth og Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Ventspils £ gærmorgun frá Fáskrúðs 25. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGSTUND ÚTVARP FOSTUDAGUR 25. AGUST. 7.00 Morgunútvarp. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 i Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.10 Spjallað við bænd ur. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp, Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar, 14.40 Við, sem heima sitjum. Atli Ólafsson les framhaidssög- una Allt i lagi i Reykjavík eftir Óiaf við Faxafen (14), 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Russ Conway, Norman Luboffkór- inn, hljómsveitin Romanstrlng, Ella Fitzgerald og Yves Móntand leika og syngja, og lög úr Annie get your gun, Doris Day o. fl. flytja. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass . ísk tónlist. Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja. Ge orge Maicolm leikur á sembal. Vínardrengjakórinn syngur Vín- arlög. Atriði úr Töfraflautunnl eft ir Mozart.. Lög eftir Debussy, Du- parc og Alban Berg við ljóð eftir Baudelaire. 17.45 Danshljómsveitir leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 íslenzk prestsetur, Séra Ásgeir Ingibergsson talar um Hvamm í Dtílum, 20.00 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.35 Sögur og kvæði eftir Sigx'íði Bjöi-nsdóttur frá Miklabæ. Oiga Sigurðardóttir les. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Létt lög. 22.10 Kvöldsagan: Tímagöngin. Eiður Guðnason les (3). 22.30 Veðurfregnir. Kvöldlxljómleikar. 23.15 Dagskrárlok. SJÓNVARP firði. Mánafoss fer frá Bremen í kvöld til Gdynia, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Rvíkur. Sel foss fór frá Cambriöge í gærmorg- un 25. 8. til Norfolk og N. Y. Skóga foss fór frá Rvík í gærkvöldi tli Ratterdam og Hamborgar. Tungu- foss fer frá Nönesundby í dag til Kristiansand, Kaupmannah., Gauta- borgar og Bergen. Askja fer frá Avonmouth i dag til Vopnafjarðar og Seyðisfjarðai'. ■jr Skipaútgerð ríkisins. Esja kemur til Rvíkur í dag úr liringfeið að vestan. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Blikur er á Norðurlands höfnum á austurleið. Herðubreið er í Rvík. ir Skipadeild S. í. S. Arnarfell er í Ayr. Jökulfell er í Rvik. Disarfell kemur til Great Yar- mouth á morgun og fer þaðan til Kaupmannahafxjar, Riga og Vent- spils. Litlafell losar á Austfjörðum. Hélgáfell fer væntanlega frá Mur- mansk í dag til Póllands. Stapafell fer frá Rvík í dag til Gríndavíkur og Fáskrúðsfjarðar. Mælifell er í Dun- dee. •^Hafskip hf. Langá er í Kaupmannahöfn. Laxá fór frá Rottcrdam 22. 8. til íslands, Rangá er á Scyðlsfirði. Selá er vænt anleg til London i dag. FLUG -fr Flugfélag Islands hf. MilUlandafiug: — Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur ki. 14.10 I dag. Vélln fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 15.20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23.30 í kvöld. Flugvélin fcr til Lundúna kl. 08.00 i fyrramálið. Innanlandsflug: — í dag er áætlaö að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferð- ir), Akureyrar (4 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarðar, Homafjarðar og Sauðárkróks. ir Loftleiðir hf. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram tli N. Y. kl. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er vænt anlegur frá Luxemborg kl. 12.45. Held ur áfram til N. Y. kl. 13.45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Amstcr- dam og Glasgow kl. 02.00. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN SEXTUGUR er í dag Magnús Magn- ússon, Langeyrarvegl 15, Hafnarfirðl. Hann hefur verið skipstjórl á mótor- skipum i nær þrjá áratugi, aflasæll og hinn traustasti sjómaður. Magnús var kvæntur Kristínu Magnúsdóttur, sem látln er fyrir nokkru. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Ung stúlka óskar eftir J-2/o herbergja íbúð, helzt sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 14906 milli kl. 10-5 á virk- um dögum. Keflavik Keflavík Börn óskast til að bera blaðið til áskrifenda í Keflavík. Talið við afgreiðsluna. — Sími 1122. Alþýðublaðið. HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA EITT GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI ÁRSINS Vinningar 3 fólksbifreiðir. Happdrættismiðar fást hjá umboðsmönnum um land allt og á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11, Reykjavík. MIÐINN KOSTAR AÐEINS KR. 50.oo.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.