Alþýðublaðið - 25.08.1967, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 25.08.1967, Qupperneq 5
Fundur um flugöryggi Dagana 15. til 18. ágúst sl. var haldinn í Reykjavík 14. norræni flugöryggismálafundurinn. Til- gangur funda þessara, sem haldn- ir eru einu sinni á ári, er nánari samræming flugreglna á Norður- löndum, afstaða til ýmissa mál- efna varðandi Alþjóðaflugmála- stofnunina (ICAO), og umræður um ýmis sameiginleg verkefni og vandamál, er snerta flugumferð og flugöryggi. Fundinn sátu framkvæmda- stjórar flugöryggisþjónustu flug- málastjórna Norðurlandanna og þeirra nánustu samstarfsmenn. Flugmálastjóri Agnar Kofoed- Hansen, bauð í fundarbyrjun hina erlendu gesti velkomna til íslands, og gat um mikilvægi þeirra mál- efna, sem fyrir fundinum lágu. Nýtf svar frá Hlíf VERKAMANNAFELAGIÐ IILIF í HafnarfiFði hefur sent Alþýðu- blaðinu eftírfarandi svar við yfir- lýsingui Vinnuveitendasamb.ins, sem birt var í blaðinu í gær: í tilefni af síðari greinargerð Vinnuveitendasambands . Islands vill Verkamannafélagið Hlíf taka fram eftirfarandi: Þessi greinargerð Vinnuveit- veitendasambandsins hrekur ekki þá staðreynd, sem Hlíf hefur áð- ur haldið fram, að samningarnir við Búrfell voru gerðir af Vinnu- veitendasambandi Islands og Foss kraft og kaup þar nákvæmlega hið sama og ákveðið var í samn- ingum Verkamannafélagsins Hlíf ar við Strabag-Hochtief frá 5. marzl sl. Samningarnir við Búrfell og Straumsvík eiga ekkert skylt við yfirgreiðslur sem tíðkazt hafa á vinnumarkaðnum. Svar Hlífar við fyrri greinargerð Vinnuveitenda- sambandsins stendur því óhaggað. Hins vegar sýnir það svo hugar far Vinnuveitendnasambandsins, að það skuli nú hlakka yfir því, að yfirgreiðslur fara minnkandi vegna samdráttar í atvinnulífinu. Verkamannafélagið Hlíf. Helztu mál á dagskrá' voru sam- ræming ICAO flugreglnanna, sér- staklega hvað snertir sjónflug, notkun SSR-radartækja og ýmissa flugleiðsögutækja við flugumferð- arstjórn, reglur fyrir svifflug inn an flugstjórnarrýmis, áhrif bilana á fjarskiptasambandi við flugvél- ar, áhrif vaxandi sjálfvirkni og notkun tölva við gerð flugáætl- ana, afstaða til ýmissa ICAO- funda, skírteinimál flugumferða- arstjóra, starfstími radar-flugum- ferðarstjóra, og ýmis vandamál varðandi Alanzhafsflugið, flug yf- ir Norðursjó og flug til Færeyja. Fundarmenn sátu boð Flugfé- lags íslands hf. og Loftleiða hf. og höfðu tækifæri til að kynnast forstöðumönnum rekstrardeilda félaganna. Fundarstjóri var Leif- ur Magnússon, framkvæmdastjóri flugöryggisþjónustunnar. pr/onar Þ E S S I glannalega mynd af prjónandi mótorhjóli er sov- ézb; og ein 460 mynda á sýn- ingu áhugaljósmyndara, sem nú stendur yfir í Moskvu í til. efni bylíingarafmælisins í haust. TOtFRÆÐI BEITÍIIL AD AU Hafnar em tölufræðilegar rannsóknir, á vegum Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD), sem ásamt niðurstöðum fiski- fræðinga verða ef til vill síðan meir lagðar til grundvallar í samn- ingum um verndun fiskistofna á Norður Atlantshafi ef af slíkum samningum verður. EINS og kunnugt er hafa fiski- fræðingur fylgzt mjög vel með þróun fiskistofna á veiðisvæðum Norður Atlantshafsins og komizt að þeirri niðurstöðu að um of- veiði á þorskstofninum sé að ræða. Hafa þeir bent á nauðsyn þess, að stofninn verði með ein- hverjum hætti verndaður fyrir of veiði, enda segja þeir einnig að ATHUGASEMD Það var fróðlegt að sjá allfróð- lega grein um filmur og fleira, sem birtist í Alþýðublaðinu í dag. Þvi miður' kéniur þó fyrir í við komandi grein atriði, sem er vill andi og er gkki rétt. í greininni segir: „Eitt atriði mætti einnig minnast á, það er að eftir því sem fiiman, sem tek- ið var á, er stærri, því betri geta stækkánir orðið. Til dæmis er venjulega hægt að ná betri stækk unum eftir 6x6 filmu en 35 mm. Það sem hér hefur vex-ið sagt á að sjálfsögðu jafnt við litfilmur og svarthvítar." Þetta atriði er villandi og ekki x-étt. Það er ekki stærð filmu, sem segir til -um, hve góðum stækkun um er hægt að ná eftir henni. Við leyfum okkur að benda greinar- Framhald á 11. síðu. slík verndun muni styi'kja stofn- in verulega og hugsanlega gera þorskveiðar auðveldari og arðbær ari en þær eru nú. Heildarveiðin á Norður Atlantshafi hefur aukizt um 74% síðan árið 1938, þrátt fyr ir samdrátt í þorskstofninum og vegna stórbættrar veíðitækni. Framfarir í veiðitækni hafa verið mjög örar og ekki sést fyrir end- ann á þeirri þróun. En þótt niðurstöður fiskifræð- inga liggi nú nær óyggjandi fyrir er skipulag vei-ndunarinnar þó mikið vandamál, stjórnmálalegs, félagslegs og efnahagslegs eðlis. Nauðsynlegt yrði að koma á sam- komulagi margra þjóða, sem nú stunda fiskveiðar á Norður At- lantshafi. Tölfræðilegar upplýsiiig ar, sem nauðsynlegar eru til að hægt sé að ná' þessu samkomu- iagí ei-u ekki fyrir hendi enii sem komið er, en söfnun þeirra er nú hafin m. a. hér á íslandi. Hún beinist t.d. að því að rannsaka sóknarstyi'kieika fiskiskipaflota þeirra þ,ióð, sem veiða á þessum veiðisvæðum. Þarf og að finna formúlu fyrir því hvernig lxægt er að reikna sóknarstyrkleika lit með tilliti tii stærðar skipanna, hraða, tækjaútbúnaðar og þess háttar. Takist það muntíi auðveld ara að segja til um hversu fiski- skipaflota þeim, sem hægt er að senda á vernduð veiðisvæði, skuli háttað, og hvernig hann skuli skiptast milli liinna ein- stöku veiðiþjóða. Verndiin fikistofnanna í Norð- ur Atlantshafi er mikið hagsmuna,-; mál fyrir íslendinga. Fiskifræð- ingar okkar lxafa og verið i fremstu röð þeirra, sem fjalla um þessi mál. Þá hafa fulltrúar okk ar í Fiskimálanefnd OECD Verið þess fýsandi að haldið yrði áfram ramxsóknum og tilraunum til að ‘ ná samkomulagi um verndun til-, tekinna fiskistofna, einkum frá 36. gráðu norðlægrar bi’eiddar • allnokkuð norður fyrir heim- skautsbaug. 18 í Félagi ís- lenzkra teiknara Nýlega var haldinn aðalfundur Félags íslenzkra teiknara, en fé- lag þetta var stofnað árið 1952, og eru nú í félaginu 18 teiknai'ar, seni hafa auglýsingagerð sem aðal atvinnugrein. Stai'fsemi félagsins var allmikil á síðasta ári, og ber þar hæst sýn ingu þess á íslenzkri bókagerð r - j1 árið 1965. A þeirri sýningu vai*-'1 úrval íslenzkra bóka valið af fullji trúum ýmissa bókagerðarihánria auk úrvals bóka frá Danmörktr, Noregi, Svíþjóð, Þýzkalandi oj*', Sviss. Sérstök dómnefnd val-di 16 íslenzkar bækur á sýningu þessáJ og tvö tímarit. Voru bækur þes§( Framhald á 11. síðu.. 25. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.