Alþýðublaðið - 16.09.1967, Síða 1
Þessi mynd sýnir
inn í Stykkishólmi. Styrkleiki
hans er 3 wött og: hann sendir út
á rás 3. Stórfelldrar styrklcikaaukn
ingar er að vænta árið 1969, en
þá mun styrkur sendisins aukinn
í 5900 wött.
al annarra leikara, sem sennilega
verða síðar teknir til meðferðar
innan þessa myndaflokks má
nefna Humphrey Bogart og Bing
Crospy. Þá verða elskhugar kvik-
myndanna skilgreindar í einum
þættinum og þokkadísirnar í öðr-
um, því á sínum tíma verður einn
þátturinn tileinkaður þeim. Það
er Gylfi Gröndal, sem annast þýð-
inguna.
NORRÆN TÓN-
LISTARHÁTÍÐ
Tónlistarhátíð Norðurlanda
verður haldin í Reykjavík í
næstu viku. Hefst hún á mánu-
dag og lýkur á' föstudag. Dag-
skrá hljóðvarpsins ber þessa glögg
merki næstu viku. Óvenjumikið
verður um flutning norrænnar
tónlistar. Sá flutningur nær há-
marki á íöstudagskvöld mcð út-
varpi frá lokahljómleikum hátíð-
árinnar í Háskólabíói. Þá leikur
Sinfóníuhljómsveit íslands undir
stjórn Bohdan Wodiczko verk eft-
ir tónskáld frá öllum Norðurlönd-
unum. Sérstök athygli skal vak-
in á „Respons 1“ eftir norska tón-
skáldið Arne Nordheim, en þessi
tónsmíð er samin fyrir tvö slag-
hljóðfæri og segulband.
EYSTEINN í HLJÓÐVARPI
í þættinum „Daglegt líf“ kl. 20
í kvöld ræðir stjórnandi þáttar-
ins Árni Gunnarsson við Eystein
Jónsson, formann Framsóknar-
flokksins.
Hvað efni sjónvarpsins viðkem-
ur má geta þess, að í þættinum
„Endurtekið éfni“ kl. 17 verður
cndurtekin heimildarmyndin um
Marilyn Monroe, sem sjónvarpið
sýndi fyrir skömmu, en hún vakti
mikla athygli þeirra, cr á horfðu.
Að þeirri mynd lokinni hefjast
íþróttir að vanda. Sýndur verð-
ur úrdráttur úr leik 2. deildar lið-
anna ensku í knattspyrnú, Chryst-
al Pálace og Charleton Athletic.
Lið Chrystal Palace er á hraðri
uppleið sem stendur og kunnáttu-
menn spá því jafnvel sigri í deild-
inni í vetur.
Þá verður einnig sýndur ör-
stuttur kafli úr leik Norðmanna
og Svía, sem fram fór 3. sept.
síðastliðinn og var liður í bikai--
keppni Evrópuþjóða. Norðmenn
unnu þennan leik 3 — 1.
H0LLYW00D
OG STJÖRNURNAR
Á sunnudagskvöld kl. 21.00 hef-
ur sjónvarpið sýningar á nýjum
myndaflokki er hlýtur nafnið
„Hollywood og stjörnurnar“. Er
það ýmist, að fjallað verður um
einn ákveðinn leikara í hverjum
þætti eða túlkun kvikmyndanna
á' ákveðnum persónueinkennum
verður rannsökuð. Fyrsti þáttur-
inn af þessu tagi er helgaður leik
konunni frægu Bette Davis. Með-
Þessi mynd sýnir atriði úr framlialdsmyndinni „Saltkrákan“, sem
sýnd er á hvcrjuin sunnudcgj í „Stundin okkar“.
16. — 23. september 1967