Alþýðublaðið - 16.09.1967, Side 2
n SJQNVARP
18.00 Helgistund.
Prestur er séra Eiríkur Eiríksson,
Þingvöllum.
18.15 Stundin okkar.
Kvikmyndaþáttur fyrir unga á-
horfendur í umsjá Hinriks Bjarna
sonar. Sýnd verður kvikmynd af
flóðhestum í dýragarðinum í
Kaupmannahöfn, framhaldskvik-
myndin Saltkrákan og leikbrúðu-
myndin Fjaðrafossar.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
20.40 Myndsjá.
Ýmislegt innlent og erlent efni;
rneðal. annars svipmyndir frá Am
Philex-frímerkjasýningunni í Hol-
landi og skiðaskálanum í Kerling-
arfjöllum.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
Sl.00 Hollywood og stjörnurnar.
í þessum myndaflokki, sem David
Wolper hefur tekið saman, grein-
ir frá ýmsum þekktustu leikurum
í Hollywood, eldri sem yngri. í
hverjum þætti verður fjallað um
einn leikara, að þessu sinni Bette
Davis. Ævisaga hennar er rakin
• og sýndir eru hlutar úr nokkrum
kvikmyndum, sem hún hefur leik
ið í.
ísl. texti: Gylfi Gröndal.
21.30 Rauður snjór. (White snow, Red
ice). Bandarísk kvikmynd. Með
aðalhlutverkin fara Jack Kelley,
Senta Berger og Walter Matthen.
22.15 Dagskrárlok.
Tl HUÓÐVARP
Sunudagur, 17. september.
8.30 Létt morBiinlög.
Hljómsveitir Stanleys Blacks og
Noels Trevlacs leika.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forystu-
greinum dagbiaðanna.
9.10 Morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
a. Klarincttukonsert nr. 1 í c-moll
op. 26 eftir Louis Spohr. Gervase
dc Peyer og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna lcika; Colin Davis stj.
b. Sónata í f-moll eftir Felix Mend
elssohn. Carl Weinrich leikur á
orgel.
c. Slóvensk svíta op. 32 eftir Vite-
slav Novák. Tékkneska fílharmon-
íusveitin leikur; Vaclav Talich stj.
d. Sónata i h-moll eftir Franz
Liszt. Emil Giels leikur á píanó.
11.00 Messa 'í safnaðarheimili Langholts
sóknar.
Prestur: Séra Árelíus Nielsson.
Organleikari: Daniel Jónsson.
12.15 Hádegisútvarp.
Tónleiltar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Miðdegistónleikar.
a. „Svipmyndir" eftir Pál ísólfs-
son. Jói-unn Viðar leikur á pianó.
b. Strengjakvartett í g-moll op.
27 eftir Edvard Grieg. Hindar-
kvartettinn leikur.
c. Sinfónía nr. 5 op. 50 eftir
CCarl Nielsen. Filharmoníusveit-
in í New York leikur: Leonard
Bernstein stj.
15.05 Endurtekið efni.
Haraidur Ólafsson talar um skáld-
konuna Nelly Sachs, og Thofhjörn
Munthe-Sandberg syngur þrjú lög
eftir Halldóru Briem við ljóð henn
ar (Áður útvarpað 25. febr).
15.30 Kaffitíminn.
a. /Daniel Barioni tenórsöngvari
syngur óperuariur.
b. Hljómsveit Gunnars Hans leik-
ur létt lög.
16.00 Sunnudagslögin.
16.30 Veðurfregnif.
17.00 Barnatíminn.
Ingibjörg Þorbergs og Guðrún
Guðmundsdóttir stjórna.
a. Sitthvað fyrir yngri börnin.
Gcstir þáttarins: Ingunn (6 ára)
og Jakobína (10 ára).
b. „Holurnar í ostinum", saga eft
ir Kurt Tucholsky. Þýðandi: Bald
ur Ingólfsson.
c. Framhaldssagan: „Tamar og
Tóta og systir þeirya" eftir Berit
Brænne. Sigurður Gunnarsson les
fimmta lestur sögunnar í þýðingu
sinni.
d. Fáein barnalög.
Ingibjörg og Guðrún syngja.
18.00 Stundarkorn mcð Tartini.
David Oistrakh og Vladlmir Jam
polskij Ieika Fiðlusónötu í g-moll,
Bolshoj-hljómsvcitin leikur Til-
brigði um stef eftir Corelli og Au
péle Nicolet og hljómsveit Jeika
Flautukonsert í G-dúr.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19 90 Tíikvnningar.
19.30 Lióðmæli.
Steingerður Guðmundsdóttir flyt-
ur nokkur frumort ljóð.
19.40 Tilbricði um sarabande eftir Knu
dage Riisaeee .Sinfóníuhljómsveit
ísiands leikur; Sverrc Bruland stj.
20.00 „Árekstrar“, smásaga eftir Björn
Bjarman. Höfundur les.
20.15 Kórsöngur: Norski sólistakórinn
og finnski háskólakórinn syngja
norræn lög.
20.45 Á víðavanei. Árni Waag talar um
skúma og kjóa.
21.00 Fvéttir og íþróttaspjall.
21.30 Lög eftir Markús Kristjánsson.
Ólafur Þ. Jónsson syngur „Den
blonde pike“, „Er sólin linígur“
og ,JWinningu“, Árni Kristjáns-
son leikur undir á píanó.
21.40 Siósókn frá Fjallasandi.
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri I
Skógum tekur saman dagsltrána
og ræðir við Einar Jónsson á
Moldnúpi. Aðrii- flytjendur: Al-
bert Jóhannsson og Þórður Tóm-
asson.
22.30 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
23.30 Dagskrárlok.
o
RAUÐUR SNJÓR.
Sunnudagur kl. 21.30, sjónvarp
Bandarísk kvikmynd, sem á ís-
lenzku kallast „Rauður snjór“.
Þetta er æsispennandi mynd um
ást og njósnir. Ung tékknesk
stúlka flýr heimaland sitt, og sezt
að í Bandaríkjunum. Austantjalds
menn leita hennar og finna í Colo
radó. Myndin hefur óvæntan endi.
o
LJÓÐMÆLI.
Sunnudagur kl. 19.30, hljóðvarp.
Ljóðmæli. Steingerður Guðmunds
dóttir flytur nokkur frumort ljóð.
Steingerður er dóttir Guðmundar
Guðmundssonar, sem nefndur var
skólaskáld. Hún var leikkona í
eina tíð og lék þá bæði í Iðnó og
síðar Þjóðleikhúsinu. Steingerður
hefur gefið út nokkrar bækur,
sem er að efnishætti til eintal
eða „monadrama“. Ljóð eftir
hana hafa áður birzt.
o
í TÓNLEIKASAL.
Mánudagur kl. 21.45, liljóðvarp.
í tónleikasal. Norski píanóleikar-
inn Kjell Bækkelund leikur, en
hljóðritunin var gerð í Austur-
bæjarbíói á síðasta vori. Ilér er
um að ræða einn þekktasta píanó-
leikara á Norðurlöndum og er
hann einkum þekktur fyrir nú-
tímatónlist. Bækkelund kom til
íslands á vegum Tónlistarfélags-
ins. Auk fyrrnefndra tónleika
hélt hann tvo fyrirlestra á veg-
um Musica Nova um nýja nor-
ræna tónlist og lék hann jafn-
framt með til skýringa.
o