Alþýðublaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR
n SJÓNVARP
17.00 Endurtekiö efni.
íþróttir.
Hlé
20.30 Frú Jóa Jóns.
Aðalhlu^verkin leika Kathleen
Harrison og Hugh Manning.
íslenzkur texti: xÓskar Ingimars-
son.
21.20 Jules og Jim.
Frönsk kvikmynd gerð af Fran-
cois Truffaut.
Aðalhlutverk leika Jeanne More-
au, Oscar Werner og Henry Ferre
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.00 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Laugardagur 23. septeraber.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Frcttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunlcikfirai. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veöurfregnir. Tónieikar.
8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna. Tón-
leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og vcður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Sigríður Sigurðardóttil kynnir.
15.00 Fréttir.
15.10 Laugardagslögin.
16.30 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stcin-
grímsson kynna nýjustu dægur-
iögin.
17.00 Fréttir.
Þetta vii ég heyra.
Reiraar Sigurðsson velur sér
hljómplötur.
18.00 Söngvar I iéttum tón. Mike Sam-
mes og söngfuglar hans syngja
nokkur iög.
18.20 Tilkynningar.
18.-15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tllkynningar.
19.30 Gömul danslög.
Jón Sigurðsson og harmonikutríó
hans, Sigurveig Hjaltested, Sigurð
ur ólafsson, KK-sextettinn. ösku-
buskur o. fl. skemmta.
20.00 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20.30 Sönglög eftir Kilpinen og Sibeli-
us. Kiin Borg syngur með Sinfó-
niuhljómsveit íslands; William
Strickland stjórnar.
20.50 Leikrit: Charley frrendi eftir
Ross Cockrill.
Þýðandi: Áslaug Árnadóttir.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Lcikendur: Arnar Jónsson, Edda
Kvaran, Sigriður Þorvaldsdóttir,
Gísli Alfreðsson, Kristbjörg Kjeld,
Þorsteinn Ö. Stephensen og Guð-
björg Þorbjarnardóttir.
22.10 Sænsk lög af léttu tagi.
Kvennakór sænska útvarpsins
syngur og hlji\-nsveit Hans Wahl-
grens leikur.
22.30 Fréttir og veðurfregnir.
Danslög.
24.00 Dagsltrárlok.
o
HLJÓMSVEIT INGIMARS
í SJÓNVARPINU.
Seinni hluta mánaöarins mun
sjónvarpið gera tvo þætti með
hinni vinsælu hljómsveit Ingi-
mars Eydal. Fyrri þátturinn verð-
ur sýndur í byi'jun októbermán-
Dúmbó sextett og Steini frá Akranesi.
Suzanne Vasy sem þjónustustúlk-
an Sally í hinum vinsæla mynda-
flokki um frú Jónu Jóns.
aðar. Hljómsveitin flytur vinsæl
lög, innlend sem erlend, m.a. lög
úr Mary Poppins við íslenzkan
texta Baldurs Pálmasonar. Stjórn
andi þáttarins, Andrés Indriða-
son, og kvikmyndatökumaðurinn,
Rúnar Gunnarsson, brugðu sér til
Akureyrar fyrir skemmstu og
kvikmynduðu ýmislegt, er fyrir
augu bar, m.a. hinn fagra listi-
garð. Verða þættirnir tengdir
bænum.
o
UNGA KYNSLÓÐIN
Síðari hluti myndarinnar,, Unga
kynslóðin" verður sýnd í sjón-
varpinu innan tíðar. Þá koma
m.a. Hollies, Walker Brothers,
Paul Jones, Dave Dee og félagar.
o
SYRPA
Syrpa Jóns Arnar Marinóssonar
fer á kreik að nýju í sjónvarp-
inu í byrjun októbermánaðar. Þá
verða m.a. sýnd brot úr sýningu
Þjóðleikhússins á Galdralofti.
o