Alþýðublaðið - 09.12.1967, Side 5

Alþýðublaðið - 09.12.1967, Side 5
n SJÓNVARP Mið-vikudagur 13. desemker. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerS af Hanna og Barbera. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutvcrkið leikur Jay North. ísl. texti: Guðrúu Sigurðardóttir. 18.50 Illé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmcnnirnir. Teiknlmynd um Fred FJinstonc og granna hans. ísl. texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Að Gunnarsholti. Dagskrá, scm sjónvarpið hefur gert í tilefni af því, að á þessu ári eru liöin 60 ár frá setningu laga um landgræðslu á íslandi. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.15 Söngvar /og dansar frá Grúsíu. (Rússneska sjónvarpið). 21.45 Gervaise. Frönsk kvikmynd gerð eftir skáld sögu Emile Zola. Aðalhiutverk: Maria Schell og Francois Périer. fsl. texti: Rafn Júliusson. Myndin var áður sýnd 9. C/is- ember s. 1. Hún er ekki ætluð börnum. 23.45 Dagskrárlolc. HLJÓÐVARP Miðvikudagur 13. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþátt- ur Tannlæknafélags íslands: Gunnar Dyrset tannlæknir talar um tannskemmdir og afleiðing- ar þeirra. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugrcinum dagbiaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 I>ing fréttir. 10.10 Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljóm- plötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleilcar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les sög- una í auðnum Alaska eftir Mor- tliu Martin (4). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags íslands (endurtekinn): riunnar Dyrset tannlæknir talar um tannskemmd ir og afleiðingar þeirra. Létt lög: Hljómsveit Robcrtos Rossani leilc ur syrpu af itölskum lögum. Gretc Klitgaard, Peter Sörensen og kór syngja gömul, vinsæl lög. Ed- mundo Ros og hljómsveit hans leika lög úr söngleikjum. 1G.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. María Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Thor steinsson. I .-»■■■ MIÐVIKUDAGUR Örnölfur Thorlacíus, menntaskólakennari flytur erindi: Lífverur í kulda“ í hljóðvarpi í kvöld. Emil Gilels leikur Píanósónötu nr. 2 op. G4 eftir Sjostakovitsj. 16.40 Framburðarkennsla í Esperanto og Þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Mark Lubotsky fiðluleikari frá Rússlandi leikur verk eftir Ysayé, Wolf, Mozart og Schumann; Ed- lena Luboff leikur með á píanó. (Áður útv. 3. þ. m.). 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frólttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglcgt mál. Svavar Siginundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Örnólfur Thorlacius menntaskóla kennari flytur erindi: Lífverur £ kulda. 19.55 Heyrt og séð. Stefán Jónsson staddur nyrðra með hljóðnemann meðal fólks úr Flatey á Skjálfanda og af Flat- eyjardal. 20.45 Þjóðlög frá ísrael: Karmon söngv ararnir syngja. 21.00 Farmenn, fiskimenn og framtíð sjösóknarinnar. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri sér urn dagskrána að tilhlut an Farmanna- og fiskimannasam bands íslands og' flytur inngang. Rætt við Eyþór Hallsson á Siglu- firði, Guðmund Jensson og Örn Steinsson. Guðmundur H. Odds- son talar unt samtök farmanna og fiskimanna. Guðmundur Jens son ræðir um nýsköpun togara- flotaiis. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: .Sverðið eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les (5). 22.35 Jazzþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 íslcnzk nútímatónlist fyrir píanó. a. Klasar eftir Leif Þórarinsson. Höfiindurinn og Atli Heimir Sveinsson leika fjórhent. b. Mengi I eftir Atla Heimi Sveinsson. Höf. leikur. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. o Heyrt og séð Miðvikudagur kl. 19,55, hljóð- varp. Heyrt og séð. Stefán Jóns- son á ferð með hljóðnemann. Ný- lega er komin út bók eftir Stef- án, sem hefur að geyma viðtöl hans við fólk víðs vegar að á landinu. Þar festir hann á prent ýmis þau viðtöl, sem birzt hafa í útvarpsþáttum hans. Það er til marks um viðtalsþætti Stefáhs, að bókin er nú þegar komin á lista yfir mest seldar bækurnar. Stef- áni er einkar lagið að ræða við fólk og í kvöld er hann staddur nyrðra með hljóðnemann meðal fólks úr Flatey á Skjálfanda og. af Flateyjardal. o 41

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.