Alþýðublaðið - 23.12.1967, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1967, Síða 1
ússon. Og ekki má gleyma jóla- leikriti hljóðvarpsins sem er ,,Konungsefnin“ eftir Henrik Ibsen. Verður því útvarpað í tvennu lagi, , fyrri hluta þetta kvöld kl. 20.00 og þeim síðari laug ardaginn 30. des. sömuleiðis kl. 20.00. Efni sjónvarpsins á öðrum degi jóla er hreint sælgæti að okkar áliti. Dagskráin hefst kl. 18 og verður þá endurtekinn hinn frá- bæri jólaþáttur Savannati'íósins fí'á því í fyrra. Að þeim þætti loknum flytur hljómsv- vinsæla Hljómar úr Keflavík, nokkurs konar yfirlit yfir vinsælustu dæg urlög ársins 1967 þ.e. vinsælustu lög sem gefin hafa veriö út á ís- lenzkum hljómplötum. Að loknum fréttum eða kl. 20.15 sýnir sjjónvarpið annan þátt spurningakeppninnar, sem Tóm- as Karlsson stjórnar. Lið frá bif- reiðastöðvunum Bæjarleiðum og Hreyfli leiða saman hcsta sína (ekki venjulegu ökutækin). Sífeastan en ekki síztan inn lcndra sjónvarpsþátta iþetta kvöld skal telja skemmtiþátt Svanhjldar Jakobsdóttur og s'ex- tetts Ólafs Gauks. Þetta er þriðji þáttur hljómsveitarinnar og jafn vel sá bezti að því er fróðir menn segja okkur og er þá mikið sagt því að hinir fyrri liafa verið hreint ofbragð. Dagski'á sjón- varpsins lýkur með sýningu á ó- peretlunni Valsadraumar effir Oscar Strauss, Felix Dörmann og Leopold Jacobsen. Óperettan er flutt samtímis á öllum Norður- löndunum. Rúmsins vegna verð- um við að láta hér staðar numið þótt ýmisiegt sé ennþá ótalið. en margar myndir úr jóladagskránni imýða ril þetta hið innra. Á jóladag (mánudag) vcrður fyrst á vegi okl<ar sjónvarpsþátt- urinn „Hátið í borg og byggð. dag skrá um jólin, fléttuð viðtölum og ovipjnyndum úr skammdegts- Svipmynd úr sjóiivarpsþœtti Ólafs Ciaukt. (Ljösmd Sigurliói). VIKAN 24. — 30. desember 1967. HELZTU ATRIÐI JÓLADAGSKRÁR ÞESSI dagskrá nær til jólahátíð arinnar og næstu daga ú eftir. Mjög er vandað til efnis bæði í hljóðvarpi og sjónvarpi þessa vik una og skipar innlent efni scr- lcga liáan scss. Það er ógjörning ur að rckja hér til hlítar efni hinna fjölmörgu dagskrárliða fjöl miðlanna tvcggja, cn hins vegar hyggjumst við í næstu linum draga saman yfirlit um það helzta, sem vjð ekki gctmn um annars staðar, Sigurður A. Magnússori, ritliöf undur fær tvo guðiræöinema til fundar með sér á sunnudags- morgun i þættinum „Bókasp.iall“ og ræðir við þá um ritið .,Um frelsi kristins manns" eftir Mart- in Luther. Kl. 11 taka þeir Stcf án Jónsson og Jónas Jónasson .tali fólk utan Rcy^javikur og ræða „Svolítið um jólahaldið í þetta sinn og óður fyrr“ Á að- fangadagskvöld kl. 22.00 hefst aft ansöngur í sjónvarpinu og préd- ikar biskupinn yfir íslandi. Að því loknu flytur Kammerkór Ruth Magnússon jólasöngva og helgisöngva ásamt hljóðfæraleik- urum Musica dc Camcra. Og kl. 23.20 þetta helga kvöld flytur hljóðvarpið guðsþjónustu t'rá Dómkirkjunni á jólanótt og mess ar biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson. annríkinu í umsjá Gísla Sigurðs- sonar, ritstjóra Lesbókar Morgun blaðsins. Þá sýnir sjónvarpið kvikmyndina ..Fæðing frelsar- ans“ og sjást í myndinni m.a. ýmsir helztu helgistaðir Biblíunn ar. Af efni hljóðvarpsins á jóla- dag má nefna „Trúarskáld", þæít ir um séra Hallgrím og sér Matt- hías og ljóð eftir þá. Dr. Stein- grímur J. Þorsteinsson prófessor tók saman og flytur ásamt fleir um. Og kl. 22.15 sækir hljóðvarp- ið beim Gunnar Gunnarsson, rit- höfund. sem segir jólasögu. Annan 1 jólum kl. 14.00 er úl- varpað jólatónlcikum úr Háteigs- kirkju, hljóðritun frá 12. þ.m. þar sem Musica de Camera. Kainmcr- kórinn og Liljukórinn fly.tja ým- is tónverk undir stjórn Ruth Magn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.