Alþýðublaðið - 23.12.1967, Page 2

Alþýðublaðið - 23.12.1967, Page 2
stundarkorn á undan guðsþjón- ustunni. Dagskrárlok um kl. 00.30. n SJÓNVARP HUÓÐVARP Sunnudagur 24. dcsember. <.30 Létt morgunlög. John Williams leikur gítarlög cft ir Moudarra o. fl. 8.55Fréttir. Útdráttur úr forustugrcin um dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon rithöfund ur fær tii fundar við sig tvo guðfræðinema, Sigurð Örn Stein- grlmsson og Einar Sigurbjörnsson að r.'vöa um ritið „i)m frelsi kristins mafnns" eftir Miirtein Luther. 10.00 Morguntónleikar. a. Tríó í Es-dúr fyrir klarínettu, lágfiðlu og píanó (K498) eftir Mozart. Gervase de Pcyer, Cecil Arnowitz og Lamar Crowson leika. b. Strengjakvartett í C-dúr op. 20 nr. 2 cftir Joseph Haydn. Ko- eckert kvartettjinn leikur. ' c. Kvintett í Es-dúr op. 44 eft- ir Robert Schumann. Jörg Demus píanóleikari og ISJioylli-kvaröett- inn fiytja. 11.00 Svolítið um jólahald í þctta sinn og áður fyrr. Stefán Jónsson og Jónas Jónasson taka tali fólk ut an Reykjavíkur. 11.45 Jólalög frá ýmsum iöndum. 12.15 Hádeglsútvarp. Tónlelkar. 12.25 Fréttir og veöur- fregnir. Tilkynningar. 12.45 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Eydís Eyþórsdóttir les. 14.30 Jólahugsun móðurinnar cftir Pearl S. Bnck. Herdís Þorvalds- dóttir leikltona ies þýðingu Jóns H. Guðmundssonar skólastjóra. Jólalög. 15.00 Stund fyrir börnln. Helgl Skúlason lelkari les jóla- sögu eftir Guðmund G. Hagalín, Jólagjafir barnanna og Baldur Pálmason kynnlr jólalög frá Þýzkalandi. 10.00 Veðurfregnir. Jólalög frá ýmsum löndum. 16.30 Fréttir. Jólakveöjur til sjómanna (fram- hald, ef með þarf). (Illé). 18.00 Aftansöngur i Dómklrkjunni. Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 19.00 Hljómleikar i útvarpssal: Sinfón- iuhljómsvcit íslands leikur. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einlcikarar: Björn Óiafsson, Jósef Felzmann Rúdólfsson og Einar Vigfússon. a. Concerto grosso nr. 8 Jólakon- sertinn cftir Corclli. b. Konsertsinfónía fyrir fiðlu, kné fiðlu og hljómsvcit cftir Johann Christián Bach. c. Svlta nr. 3 i D-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. 20.00 Orgellelkur og cinsöngur í Dóm- klrkjunni. Dr. Páil ísólfsson leik- ur cinleik á orgcl. 20.45 Jólahugvekja. Séra Árni Pálsson í Söðulsholti talar. 21.00 Orgelleikur og cinsöngur í Dóm- kirkjunni. (framhald). 21.30 Ó, jesúbarn, þú kemur nú í nótt. Andrés Björnsson og Helga Bach mann lesa ljóð. 22.00 Kvöldtónleikar. (22.00 Vcður- fregnir). a. Konsert í e-moll fyrir fiðlu og strengi op. 11 nr. 2 eftlr An- tonio Vivaldi. Roberto Michelucci og I Musici leika. b. Sinfónia nr. 93 í D-dúr eftir Joseph líaydn. Sinfóníuhljómsv. í Bamberg leikur; Clemens Krauss stj. c. Tilbrigði op. 56 a eftir Jo- hannes Brahms um stef cftir Haydn. Sinfóníuhljómsveit Lund úna leikur; Pierre Monteux stj. d. Þættir úr Bernsku Krists, tón verlti eftir Hector Berlioz. Flytj- cndur: Pcter Pears, Elsie Morison, John Cameron, Joseph Rouleau, John Frost, Edgar Fieet, kór heil ags Antoníusar og Goldsbrough hljómsveitin. Stjórnandi: Colin Davis. 23.20 Guösþjónusta í Dómkirkjunni á jólanótt. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, messar. Séra Óskar J. Þorláksson aðstoðar við altaris- þjónustu. Guðfræðinemar syngja undir stjórn dr. Róberts Abra- hams Ottóssonar söngmálastjóra, og Þorgerður Ingóifsdóttir stjórn- ar barnasöng. Forsöngvari: Val- geir Ástráðsson stud. theol. Við orgelið vcrður Ragnar Björns son, sem ieikur einnig jóialög - Sunnudagur 24. desember. 14.00 iþróttir. Efni m. a.: Totthenliam Hotspur og Leicestcr City. 15.00 Jólaundirbúningur uni víða vcr- öld. Myndin lýsir jólaönnum í ýmsum löndum, og börn svara spurningum um jólasveininn. Þýðandi og þulur: Tómas Zoega. 15.25 Á biðilsbuxum. Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) í aðalhlutveijicum. fsl. texti: Andrés Indriðason. 15.55 Drengjakór Kaupmannahafnar . syngur. 16.25 Hlé. 22.00 Aftansöngur. Biskupinn yfir íslandi, herra Sig- urbjörn Einarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 22.45 Helg eru jói. Kammerkór Ruth Magnússon flyt ur jólasöngva og helgisöngva á- samt hljóðfæraleikurum Musica da Camera. 23.15 Concerto grosso eftir Corelli. Þýzkir listamenn flytja. (Þýzka sjónvarpið). 23.35 Dagskrárlok. o Sá á völina.... Mánudagur, Jóladagur. Ef að líkum lætur verður erfitt fyrir börnin í dag að gera upp við sig, hvort þau eiga heldur að treysta augum sínum eða éyrum. Þannig er nefnilega mál með vexti, að barnatímar hljóðvarps og sjón- varp hefjast samtímis eða kl. 17. 00 og verða jólasveinar á báðum vígstöðum. Kammerkór Kuth Magnnsson flytur jólasöngva og helgisöngva 'í sjónvarpi sunnudag. (Ljósm.: Sigurliði).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.