Alþýðublaðið - 23.12.1967, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.12.1967, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGUR HUÓÐVARP 9.00 Fféttir. 9.10 Vi'Snrf ri'KIlir. 9.25 Morguntónleikar. a. Konsertínó nr. 1 í G-dúr eftir Pergolesi. Kammerliljómsveitin í Ziirich leikur; Edmond de Stoutz stjórnar. b. Jólaóratórían (þriðja og fjórða kantata) cftir Bach. Gundula óanowitz, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich og Franz Crass syngja með Bach-kórnum og hijómsveit inni í Miinchen. Stjórnandi: Karl Ricliter. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Grimur Grímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggs- son. Kirkjukór Ásprestakalls syng 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðttr- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.' 13.15 Jólalestur. Einar Ól. Sveinsson og Sveinn Kin arsson lesa efni úr ýmsum átt- 14.00 Miðdegistónlcikar: Jólatónleikar í Háteigskirkju haidnir 12. þ. m. Musica da camera, Kammerkórinn og Liljukórinn flytja. Ruth Magnússon stjórnar flutn- ingi og syngur einnig einsöng á- samt Guðrúnu Tómasdóttur. Einleikari á flautu: Jósef Magn- ússon; á hörpu: Janet Evans. a. Tríósónata 1 F-dúr cftir Jean Loeillet. b. Vér trúum á einn Guð eftir Luther; raddsetning Róberts A. Ottóssonar. c. Jesú, mín morgunstjarna úr Hólahók 1619; raddsetning Jóns l'órarinssonar. d. . Sjá, morgunstjarnan biikar blíð eftir Philipp Nicolai. c. fslenzkir jóladansar í útsetn- ingu Þorkels Sigurbjörnssonar. f. Sítarsöngur, tékkneskt þjóðlag í raddsetningu Malcolms Sargents. g. Stjafnan i suðrl, pólskt þjóð- lag í raddsetningu Malcolms Sar- gents. h. Jóladans fjárliirðanna cftir Zol tán Kodály. i. l>rjú ensk jóialög með ísl. texta Þorsteins Valdemarssonar. j. Tríósónata i e-moll eftir Ge- org Teiemann. k. Söngvar um jól, lagaflokkur eftir Bénjamin Brttten; Julius llarrison setti út fyrir blandaðan kór. 15.25 Jólakveðjur frá íslendingum er- lendis. (16.00 Vcðurfregnir). 17.00 Barnatími. „Grámann", barnasönglcikur cft ir Magnús Pétursson. Höfundur- inn stjórnar tónflutningi. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Fjórir hljóðfæraleikarar leika og telpna kór úr Melaskólanum syngur. Pcrsónur og leikendur: Sögumað ur/Lárus Pálsson, Grámann/ Arn ar Jónsson, karl og kerling/ Árni Tryggvason og Nína Sveinsdótt- ir, kóngur og drottning/ Bessl Bjarnason og Þóra Friðriksdótt- ir prestur/Jón Aðils , maður/Ró- bert Arnfinnsson. 18.00 Stundarkorn með Corelli: Virkrosi Li Rima leika conserto gross í F-dúr. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Pianóleikur í útvarpssal Úrsúla Ingólfsson leikur Capr- iccio eftir Igor Stravinsky. Ketill Ingólfsson leikur með á annað píanó og flytur formáls- orð. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Konungs- efnin“ eftir Ibsen. Úr spurningraþætti sjónvarpsins. (L.iósm.: Sigurliði). - fyrri hluti. Þýðandi: Þorsteinn Gíslason. Leik stjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Hild ur Kalman, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Guðrún Ásmundsdótt- ir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guð mundur Erlendsson, Pétur Ein- arsson, Klemenz Jónsson, Eriing- ur Svavarsson, Jón Hjaxtarson, Buldvln llalldórsson, Jón ASlls, Sigurður Skúlason, Sigurður Hall marsson og Jón Júliusson. Þulur: Ilelgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Jóladanslelkur útvarpsins. Hljómsveit Elvars Bergs leikur í hálfa klst. Að öðru leyti ýmis danslög af plötum. (24.00 Veður fregnir). 02.00 Dagskrárlok. n SJÓNVARP 18.00 Kertaljós og klæðin rauð. Jólaþáttur Savanna-tríósins. Áður fluttur á jólum 1966. 18.25 Vinsælustu lögln 1967. Hljómar frá Keflavlk flytja nokk- ur vinsælustu dægurlögin á þessu ári í útsetnlngu Gunnars Þórðar- sonar. 18.40 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Spurningakeppni sjónvarpsins. A ð þessu sinni keppa lið frá bifreiðastöðvunum Bæjarleiðum og Hreyfli. Spyrjandi: Tómas Karlsson. 20.45 Hér gala gaukar. Svanhildnr Jakobsdóttir og sext- ett Ólafs Gauks flytja skemmti- efni eftir Ólaf Gauk. 21.15 Valsadraumar. Óperetta eftir Oscar Strauss, Fel- ix Dörmann og Leopold Jacobsen. Meðal leikenda: Ellen Winter, Susse Wold, Else Marie, Elith Foss, Peter Steen og Dirch Pass- cr. Daatska útvarpshljómsveittn leikur undir stjórn Grethe Kolbe. Söngfólk úr kór Konunglega leik- hússins í Kaupmannahöfn aðstoð- ar. óperettan er flutt samtímis á öilum Norðurlöndunum. (Nord- vision — Danska sjónvarplð). 23.15 Dagskrárlok. 22.35 Dagskrárlok. o Þriðjudagur kl. 17.00, hljóðvarp. Barnatími. „Grámann barnasöng leikur eftir Magnús Pétursson. Höfundur stjórnar tónflutningi. Leikstjóri Klemenz Jónsson. Hér eru það þekktir atvinnuleikarar, sem leika, en vert er að geta þess að nú fyrir skemmstu setti Magnús þennan söngleik sinn á svið í Mela skólanum og voru það þá börn úr 12 ára bekkjum skólans, sem léku. í hljóðvarpsflutningnum eimir enn nokkuð eftir af þeirri uppsetningu því að telpnakör úr Melaskólanum syngur. 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.