Alþýðublaðið - 23.12.1967, Page 7

Alþýðublaðið - 23.12.1967, Page 7
HUÓÐVARP Laugardagur 30. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá- grip og útdráttur úr forustugrein um dagblaöanna. 9.10 Veöurfregn ir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningat. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Fljótt á litið. Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafsson annast. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur. Þorsteinn Hannesson óperusöng- vari. 17.00 Fréttir. Jóhann Hjaltason kennari flytur frásöguþátt. 22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottós- son. Einleikari: Vladimír Asjken- azí. Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Beethoven. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. n SJÓNVARP Föstudagur 29. desember. 20.00 Fréttir. 20.30 í Nýja íslandi. Kvikmynd gerð af íslenzka sjóii- varpinu í nágrenni við Winnipeg borg á s. 1. sumri. í myndiuni eru m. a. viðtöl við nokkra Vest- ur-íslendinga. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 21.10 Riedaiglia. Ballett saminn fyrir sjónvarp af Alvin Ailey og dansaður af ball* ettflokki han.s. (The Alvin Ailey American Dance Theatre). Tónlist: Georg Riedel. Stjórnandi: Lars Egler. Ballett þessi hlaut 1. verðlaun í Prix Italia fyrir skömmu. (Nordvision. Sænska sjónvarpið). 21.35 Guðrún Á. Símonar syngur. Á efnisskrá eru íslenzk og erlend sönglög. Undirleik annast Guörún Kristinsdóttir. 21.45 Dýrlingurinn. Aðálhlutverkið leikur Roger Moore. ísl. texti: Bergur Guðnason. 22.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. n örn Arason flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttiirufræð- ingur talar um frumskóginn. 17.50 Söngvar í léttum tón. Kór Harrys Simones syngur létt jólalög. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson sér um þátt- inn. 20.00 Jóláleikrit útvarpsins:,, Kon- ungs-efnin“ eftir Henrik Ibsen. síðari hluti. Þýðandi Þorsteinn Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Hildur Kal- man, Róbert Arnfinnsson, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Guðrún Ásmundsdótt ir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðmundur Erlendsson, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Herdís Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúla son, Erlingur Gíslason, Bjarni Steingrímsson. Þulur: Hclgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dágskrárlok. fl SJÓNVARP Laugardagur 30. dcsember. 17.00 Endurtekið cfni. 1. Meðferð gúmbjörgunarbáta. Skipaskoðun ríkisins lét gcra bess kvikmynd. Hanncs Þ. Haf- stein, erindreki Slysavarnafélags- ins flytur inngangsorð. Áður flutt 23. 12. 1966 og 19. 3. 1967. 2. Ilornstrandir. Heimildarkvikmynd þessa gcrði Ósvaldur Knudsen um stórbrotið landslag og afskekktar byggðir, sem nú eru komnar í eyði. l)r. Kristján Eldjárn samdi texta og er hann einnig þulur. Áður sýnd 2. dcs. 1967. 17.50 íþróttir. Hlé. 20 30.Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögtt Alexandre lluinas. 3. þáttur: Genéiéve. ísl. texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Frá heimssýningunni. Sjónvarpið hefur áður sýnt kvik- myndir, sem það lét gera á tyiins sýningunni í Montreal s. 1. sumar, en þessi mynd er lcanadisk. Heim sóttir eru skálar ýmissa þjóða á heimssýningunni, sem ber hátt í sögu þcss árs, sem nú er seun á enda. Þýðandi og þulur: Gylfi Griindal. 21.45 Maðurinn í hvitu fötunum. Brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Joan Grcenwood og Cecil Parker. ísl. tcxti: Dóra Hafsteinsdóttir. o Breyttur sjónvarpstími. Við viljum benda fólki á, að dag skrá sjónvarpsins hefst í dag sunnu dag nokkru fyrr en venjulega. í þróttaþátturinn, sem venjulega er sýndur á laugardögum, er fyrstur á dagskránni í dag, hefst kl. 14. og er efni hans m.a. leikur Totten ham Hotspur og Leicester í knatt spyrnu tir ensku bikarkeppninni. Að íþróttunum loknum rekur hver liðurinn annan fram til kl. 16.25. Þá' er gert hlé til kl. 22.00 en þá hefst aftansþngur og predikar biskupinn yfir íslandi. Guörún Á. Símonar syngur íslenzk og erlend sönglög við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. (Sjónvarp, föstudag kl. 21,35).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.