Alþýðublaðið - 18.11.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1967, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudagur 19. 11. 18.00 Helgistund. Séra Frank Halldórsson, Nes- prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur. Gullveig Sæm- undsdóttir. 2. Nemendur úr Barnamúsíkskól- anum leika. 3. „Á sprekamó“. Höf. og sögn- maður: Eiríkur Stefánsson. 4. „Bangsi litli í umferðinni“. Brúðuleikhús Margrétar J. Björns son. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Fjallað um pappír, framleiðslu hans og notkun, rætt um upphaf litasjónvarps í Frakklandi og Rússlandi og brugðið upp mynd- um af ýmsum dýrum. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Myndaflokkur úr villta vestrinu. Aðalhlutverkið leikur James Garn er. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Svíða sætar ástir. (Arranged For Strings). Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Að alhlutverk leika David Buck, Nyr ee Dawn Porter og Richard Thorp. íslenz^ur texti. Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Dag Hammarskjöld. Kvikmynd þessi lýsir störfum og ævilokum Dag Hammay^Kjöld, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, er fórst ineð flugvél suð ur í Afríku fyrir nokkrum ár- um, eins og mörgum er enn í fersku minni. Rannsókn flugslyss ins er rakin í einstökuin atriðum, en ýmsar tilgátur voru uppi um orsok þess. l^lyndin er flutt með sænsku tali án íslenzkra skýr- Inga. 22.55 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 19. nóvember. 8.30 Létt morgunlög. Hollywood Bowl hljómsveitin leik ur göngulög og Osipoff balalajku hljómsveitin rússnesk þjóðlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Iláskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Jóhann Axelsson pró* fessor. 10.10 Morguntónleikar. a. Konsert fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Francis Poulene. Susanne Lautenbacher, Ernesto Mampay og kammerhljómsveit Emils Seilers leika; Wolfgang Hof mann stj. b. Dansar op. 20 eftir Paul Hinde mith. Sinfóníuhljómsveitin í Bam berg leikur; Josep Keilberth stj. c. Gloría fyrir sópran, kór og hljómsveit eftir Franc's Poulenc. Rosanna Carteri, kór og hljóm- sveit franska útvarpsins flýtja; Georges Prétre stj. 11.00 Prestsvígslumessa í Dómkirkjunni. Hljóðrituð s.l. sunnudag. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Kolbein Þorleifs- son cand theol. til Eskifjarðar* prestakalls í Suður-Múlaprófasts- dæmi. Vígslu lýsir Séra Þorsteinn Björnsson fríkirkjuprestur, sem þjónar fyrir altari ásamt séra Erlendi Sigmundssyni biskupsrit- ara. Vígsluvottar auk þeirra: Sr. Þorgeir Jónsson fyrrum prófast- ur og séra Ingólfur Ástmarsson á Mosfelli. Hinn nývígði prestur prédikar. Organleikari: Ragnar Björns- son. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Menning og trúarlíf samtíðarinn- ar. Séra Guðmundur Sveinsson skóia- Ridhard Thorp og: Nyree Dawn Porter leika aðalhlutverkin í sunnu " «> • *- j&t dagiskvikm.vnd sjónvarpsins, „Sv Í5a sætar ástir“. stjóri ílytur fyrsta húdcgiscr- indi ;sitt. 14.00 Miðdcgistónlekar. a. Hljómsvcitarþættir úr „Seidu brúðinni", óperu eftir Antonin Dvurák. Konungl. fílharmoníu- sveltin i Lundúnum leikur; Rud- olf Kempe stj. р. Átta stinglög eftir Richard Strauss. Viorica Ursuleac syngur; Clemens Krauss leikur á píanó. с. Kvintett op. 43 eftir Carl Ni- elsen. Biásarakvintettinn í Fíla- delfíu leikur. d. Píanókvartett í Es-dúr op. 47 eftlr Robert Schumann. Pfanó- kvartettinn í Bamberg leikur. 15.30 Á bókamarkaðinum. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri kynnir nýjar biykur. 16.00 Veðúrfrcgnir. 17.00 Barnatíminn. Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjóma. a. Börn á Akureyri skemmta. Þrjár tiu ára telpur syngja, Eme- lía, Hrelndís og Margrét — og sýstkinin Guðrún, Halla og Þráinn fara með skritlur, húsganga o.fl. b. Saga úr sveitinni: „Sigga sæk ir kýrnar". c. ÆviUtýri frá Ítalíu: „Froska- kónsdóttirin". d. Leikritið „Árni í Hraunkoti", eftir Árinann Kr. Einarsson. Leikstjóri og sögumaður: Klem- enz Jónsson. Persónur og leikend ur í 4. pætti „Atburðinum í flug- skýiinu". Árni — Borgar Garð- arsson, Olli ofviti — Jón Július- son, Flugkennarinn — Gísli Al- freðsson. 18.05 Stundarkorn meS Fauté. Gérard Soúzaý syh'gur 'tvö' Wg, og Katbleen Long' leikur tvö nætur- ljóð á' píanó. c, ... ; 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Björnsson les ljóSapýð- ingar eftir Grím Thomsen. 19.50 Tónlist ef tir tónskáld mánaðar- ins, Pál ísólfsson. Guðmundur Jónsson syngur fjög- ur lög: „Haugbúa", „Smiðinn", „Sumar" og „Fyrr var landið fjötrað hiekkjum“. Undirieik annast Ólafur Vignir Albertsson, Guðrún Kristinsdóttir og Sinfóníu hljómsveit íslands. 20.10 „Ástir samlyndra hjóna“. Þor- steinn Ö. Stephensen les kafla úr nýrri skáldsögu eftir Guðberg Bergsson. 20.35 Sónata op. 1 eftir Alban Berg. Yvonne Loriod leikur á píanó. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag ræðlr um náttúru- vernd vlð Jón B. Sigurðsson kennara. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson. Dómari: Jón Magnússon. í öðrum þætti keppa nemendur úr Mcnnta skólanum á Akuteyri og Verzlun arskóla íslands. 22.00 Fréttir, og veðurfregnir. 22.15 Danslög. Fr^ttif í „stuttu jnúH. . r . Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.