Alþýðublaðið - 20.01.1968, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1968, Síða 1
VIKAN 21. janúar — 27. janúar 1968 næstu víku varpiö aftur að vinna á? Sjá bls. 4 SIGURÐUR RÓRÐARSON er tónskáld mánaðarins hjá hljóð- varpinu i janúar. Hefur hann ver ið kynntur hlustcndum í viðtali, sem l>orkcil Sigurbjörnsson átti við hann, þar sem Sigurður s&gði frá ýmsu, sem á daga hans hefur drifið, síðan hugur hans lineigðist fyrst að tónlistinni vcstur i Dýra- firði. Það er góður siður hjá Ríkisút- varpinu að hafa tónskáld mánað- arins, og gefa hlustendum þannig tækifæri á að kynnast vcrkum þeirra betur cn ella mundi vera. Verður vart fundin betri lejð til að brúa bilið milli tónskálda okk- ar og þjóðarinnar, scm þarf að kynnast vcrkum þeirra bctur en hingað til — það eiga tónskáldin skilið. Sigurður Þórðarson er raunar kunnari að tjaldabaki í útvarpinu cn í dagskrá þess, þótt hann hafi lagt henni til margt gott tónverkið um æfina. Hann var ncinilega skrifstofustjóri stofnunannnar 1931—'66, þcgar hann lét af störf- um fyrir aldurs sakir, cnda þótt hann sc cins hress og á bezta aidri. Á þessum árum var Sigurður tíð- um settur útvarpsstjóri. Sigurður stundaði fyrst tónlist- arnám í Reykjavík, en hann fædd- ist að Gerðhömrum við Dýraíjörð Framhald á 4. siöu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.