Alþýðublaðið - 20.01.1968, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 20.01.1968, Qupperneq 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP 22.30 Einleikur á pjanó. Sonata eftir Alan Berg. Alexander Jenner leik ur. (Þýzka sjónvarpið). 22.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. janúar 1968. 18.00 Hélgistund. Séfa Halldór Gunn arsson, Holti undir Eyjafjöllum. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur ____ Gullveig Sæ mundsdóttir. „Valii víkingur“, myndasaga eftir Ragnar Lár. 3. Dagstund með dýralækninum _ kvikmynd frá danska sjónvarp inu. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. í ])ættinum er meðal annars kynnt nýtt slökkviefni og rætt um ýmsar framtíðarhug myndir rithöfundarins Jules Verne, sem þóttu fráleitar á miðri síðustu öld, en eru nú orðn ar að veruleika. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist: Fjársjóðurinn. Aðalhlutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti Kristmann Eiðsson. 21.30 Vindur er veðra galli. (When the wind blows). Brezk kvik mynd gerð fyrir sjónvarp. Aðal hlutverkin leika Alec McCowen, Eileen Atkins og Alison Leggatt. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns öóttir. “§ HUÓÐVARP Sunnudagur 21. janúar. 8.30 Létt morgunlög. Mantovani og hljómsveit hans leika þjóðlög frá ýmsum löndum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagbiaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon rithöfund ur fær til fundar við sig Jón Böðvarsson menntaskólakennara og Þorstein Gylfason BA að ræða um tvær nýjar skáldsögur: „ís- landsvísu“ eftir Ingimar Erlend Sigurðsson og „Niðjamálaráðu- neytið“ eftir Njörð C. Njarðvfk. 10.00 Morguntónleikar. a. Prelúdía og fúga í D-dúr eftir Van der Kerckhoven. Flor Peters leikur á orgel. b. „Vakið! Biðjið“, kantata nr. 70 eftir Bach. Ingeborg Reichelt, Sibyila Plate, Helmut Kretsch- mar, Erich Wenk söngskólakór vitringakirkjunnar í Frankfurt og Collegium Musicum hljóm sveitin flytja; Kurt Thomas stj. c. Konsert í D-dúr fyrir flautu og hörpu (K314) eftir Mozart. Þekkíir fjöllistamenn sýna lisfjir sínar á fögrum stöðum á mántu dagskvöld. Maðurinn er á hjóli á vír — en hvað er flugvélín að1 gera þarna? Fernard Caratgé leikur á flautu með kammerhljómsveitinni í Luz ern: Victor Dezarsens stj. 11.00 Messa í Hallgrímskrikju. Nýskipaður sóknarprestur séra Ragnar Fjalar Lárusson, messar; dómprófastur, séra Jón Auðuns setur hann inn í embættið. Org. anleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarpið. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 ísland og landgrunnið. Dr. Gunnar G. Schram deildarstj. í utanríkisráðuneytinu flytur fyrra hádegiserindi sitt: Vernd fiskistofnanna á landgrunn inu og forréttindi íslendinga þar. 14.00 Miðdegistónleikar. Óperan „Grímudanslelkur“ eftir Verdi. Guðmundur Jónsson kynn ir. Flytjendur: Carlo Bergonzi, Birgit Nilsson, Cornell MacNeil, Gi ulietta Simionato, Sylvia Stahl- mann o.fl. einsöngvarar, svo og kór og hljómsveit tónlistarskóla heilagrar Sesselju í Róm; Georg Soih stj. 15.30 Kaffitíminn. Russ Conway og hljómsveitir Bri ans Faheys og Leroys Holmes leika. 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Hér eru fuglar. Nokkur atriði úr áramótagamni útvarpsins. 17.00 Barnatíminn: Einar Logi Einarsson stjórnar. a. „Kaupverð gæfunnar“, saga eft ir Jón Dan. Guðrún Ásmundsdótt ir leikkona les. b. Lagasyrpa. Gunnar Ormslev og hljómsveit hans leika. c. Leikþáttur: „Sitt sýnist hverj- um.“ Nemendur úr 10 ára bekk Miðbæjarskólans flytja með stjórn anda. d. „José María“, spænsk saga. Erlendur Svavarsson les. 18.00 Stundarkorn með Chopin. Valdimir Askenazy leikur ballöt ur og etýður. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Snorra Iljartarson. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson les. 19.45 Píanótónleikar í úðvarpssal: waldur Sigurjónsson leikur. Sinfónískar etýður eftir Robert Schumann. 20.10 Landshornamenn í H-dúr. Guðmundur Daníelsson rithöfund ur les kafla úr nýrri bók sinni. 20.40 Sjö söngvar eftir Alban Berg: Bethany Beardslee syngur með Columbiu hljómsveitinni; Robert Craft stj. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. St.jórnandi: Baldur Guðlaugsson. Dómari: Ilaraldur Ólafsson. í sjötta þætti keppa nemendur ttr Bændaskólanum á Hvanneyri og Menntaskólanum í Reykjavík. 22.00 Fréttir og veðúrfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fróttir í stuttu máli. Dagskrárlok. -r ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.