Alþýðublaðið - 20.01.1968, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 20.01.1968, Qupperneq 4
n SJÓNVARP "II HUÓÐVARP 2>riðjudagur 23. janúar 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Tölur og mengi. 16. þáttur Guð- mundur Arnlaugsson um nýju stærðfræðina. 21.10 Listamenn á ferð: Myndin lýsir ferðaíagi leikflokks frá norska ríkisleikhúsinu langt norður í land. Þýðandi: Vilborg Sigurðar- dótiir. fulur: Guðbjartur Gunn- arsson. (Nortívision — Norska sjónvarpið). 21.40 Almennar leiðbeiningar um skatta framtöl. Þáttur þessi er gerður í samvinnu við ríkisskattstjóra, en auk hans koma fram prófessor Guðlaugur Þorvaldsson, Ólafur Nílsson og Ævar ísberg. Um- sjónarmaður er Magnús Bjarn- freðsson. 22.05 Fyrri heimsstyröldin. (20. þáttur). Þessi kafli fjallar uin áróðursað ferðir, kafbátahernað og skipu*. lagðar loftárásir. Þýðandi og þul ur: Þorsteinn Thorarensen. 22.30 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik. ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustygreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður iregnir. Tiikynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les samtíning af þjóðsögum, sögnum og vísum um fisk; fyrri hluti. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Frank Ðe Vol og hljómsveit hans leika lög eftir Irving Berlin. Eydie Gormé syngur þrjú lög. Chet Atkins ieikur gítarlög. Peter Aiexander syngur lög frá París. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Er hljóðvarpið aftisr að vinna á? Ýmislegt beudir til þess, að vinsældir sjónvarps og hljóSvarps séu að jafnast á ný dálítið, en hér hefur far'ið sem alls staðar annars staðar, að sjónvarpið hefur þurrkað út útvarpshlustun, þegar myndsendingar eru, fyrst eftir að það byrjaði. Vinsælt efni eíns og fréttir, tónleikar, Meyjarskemhian, f'immtudagsleikrit og margt annað efni á vaxanöi vlnsældum að fagna aftur, og nýjum þáttum hljóðvarps er vel tekið. Ef sú tilgáta er rétt, sem hér hefur verlSj sett fram, er það eðlileg og ánægjuleg þróun. Jóliann KonrúíSsson syngur ís. lenzk lög. Alfred Cortot, Jacques Thibaud pg Pablo Casals leika Tríó nr. X í B-dúr op. 99 eftir Schubert. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fróttir. Við græna borðið. 17.40 Útvarpssaga barnanna. ,,Hró!fur“ efiir Petru Flage. stad I.arssen. Benedikt Arnkels son les eigin þýðingu (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ltvöldsins, 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 ...Iónsmessunótt“. Gísli Jónsson fyrrum alþingismað ur les frumsamda smásögu. 19.50 Gestur í útvarpssal: S'aniev Weiner frá Bandaríkjun. nm leikur á flðlu. a. Partítu nr. 1 ( h.moll eftir Jo. hann Sebastian Bach. b. Forleiknr eftir Joliann Ilelm. ich Roman. 20.20 T'net fólk í Noregi. Árni Gunnarsson segir frá. 20.40 I,ög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona'* eftir Jón Thor oddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (14). 21.50 Tónlist eftir tónskáld mánaðar. ins, Sigurð Pórðarson. Fimm lítil píanólög. Gísli Magnússon leikur. 22.00 Frcttir og veðurfregnir. 22.15 «kinulag íslenzkra biörgunarmála. Ólafnr Valur Sigurðsson stýri- maður h.iá landhelgisgæzlunnl flytur erindi. 22.50 Á hi jóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræðlngur kynnir „Der zerbrochene Krug“, gleðileik eftir Heinrich von Klelst. 23.55 Fréttir í stuttu máli. TÓNSKÁLD MÁNAÐARINS Framhald af 1. síðu. 1895. SíSan hélt hann til Lsipzig, þar sem fleiri kunnir íslenzkir tón listarmenn hafa numið, og var þar á tónlistarskóla 1916—'18. Þekktastur mun Sigurður senni ’lega vera fyrir starf sitt fyrir karlakóra, enda þótt tónsmíðar hans muni í framtíðinni yfir- skyggja þá frægð hans og halda nafni hans lengur á lofti. Hann stjórnaði fyrst Þröstum í Hafnar firði 1924—'26, en stofnaði þá með nokkrum áhugamönnum Karíakór Reykjavíkur og stjórnaði honum til 1962. Varð frægð þess kórs mik il í tíð Sigurðar og ferðaðist liann víða um lönd, vestan hafs og aust- an og til Suðurlanda. Er það enn einn bezti kór landsins. Sigurður Þórðarson er vel að þcim heiðri kominn, að vera Tnó skáld mánaðarins hjá hljóðvarpinu og hlustendum án ef'a gleði að kynnast honum og verkum hans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.