Alþýðublaðið - 20.01.1968, Síða 6

Alþýðublaðið - 20.01.1968, Síða 6
m HUÓÐVARP rimmtudagur 25. janúar. 7.00Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar, 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. í).10 Veðurfregnir. Tón leikar. 8.30 Tilkynningar. Hús. mæðraþáttur: Ilulda Á. Stefáns- dóttir flytur annan þátt um hcimilisiðnað. 9.50 I’ingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. , Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður frcgnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les síðari liluta samtínings af þjóðsögum, sögn- um og vísum um fisk. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Supremes syngja dægurlög. Joe Loss og hljómsveit hans leika danslög. Burl Ives syngur dýra- vísur. Max Gregor og hljómsveit hans leika fjörleg lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Guðrún Tómasdóttir syngur ís- lenzk lög. Hljómsveitin Phil. harmonia í Lundúnum leikur „Vorblót“, sinfónískt tónverk eft- ir Igor Stravinsky; Igor Marke- vitch stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tím- ann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningíir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gestur í útvarps^al. Erling Blöndal Bengtson leikur á selló. a. Svítu op. 72 eftir Bcnjamin Britten. b'. Serenötu eftir Ilans Werner Henze. FÖSTUDAGUR n SJÓNVARP Föstudagur 26. janúar 1068. 20.00 Frcttir. 20.30 Bladaraannafundur. Sigurötir Guömundsson, skrifstofustjóri Húsnæöismálastjórnar svarar spurningum ölaðamanna. Umræðum stjórnar Eiður Guöna. son. 21.00 Olivcr á sjúkrasæng. Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Ilardy (Gög og Gokkc) í aðalhlutverkum. íslcnzkur texti: Andrés lndriða. son. 21.15 Á ferö j Kurdistan. Mynd jtessi grcinir frá feröalagi til byggða Kúrda i íran (Persxu). Kúrdar búa svo scm kunnugt er í Litlu- Asiu jtar sem mætast Tyfkland, Sovétriliin, irali og íran, og 'lief. ur þar Itver sinn skikann af þvi, sein Kúrdar kalla sjálfir Kúrdistan og ætla að vcrði cin- livcrn tíma citt ríki. Kúrdar eru orölagöir liestamenn og sjást nokkrir leika listir sínar í mynd. inni, en einnig er lýst sérkenni- legum siðuin og háttum og fögru • , landslagi. Þýðandi: Eyvindur Ei- ríksson. Pulur: Guðbjartur Gunu. arssun. 21.45 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkiö icikur Roger Moorc. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.35 Söngvar á síðkvöldi. Söngvarar og hljómsveitarmenn i Tékkósló. vakíu stilla sarnan strengi og flytja lög í léttum dúr. 23.35 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Föstudagur 26. janúar. 7.00 Morffunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 FrélU:-. Tlnlcikar. 7.55 5æ;i. 3.30 Morjunleikílmi. Tónleilcar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlc'l:- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðahna. 9.10 Veðurfrcgnir. 9.25 Spjallað við báuidur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins (endurtckinn þáttur H. G. ____ 12.00 Hádegisútvarp. ” Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 14.40 Við, scm heima sitjum. Sigiiöur líristjánjdótUr lýkur 20.00 „Við eld skal öl drekka.41 Jökull Jakobsson rithöfundur tek ur saman þáttinn og flytur með Pétri Einarssyni leikara. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur Beethoven-tónleika í Iláskóla- bíói. Stjórnandi: Bohdan Wodicz ko. Einleikari á píanó: Balint Vazsonyi frá Lundúnum. a. „Leonora“, forleikur nr. 3. b. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58., 21.40 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thor oddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (15). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Fróðleiksmolar um skattframtol almennings. Sigurbjörn Þorkellsson ríkisskatt stjóri og Ævar ísberg vararikis- skattstjóri svara spurnigum Árna Gunnarssonar fréttamanns. 22.50 Frá tónlistarhátíð í Frakklandi í september s.I. Flytjendur: Marie-Louies Girod Parrot orgelleikari, franskir ein_ söngvarar og kammerhljómsveit franska útvarpsins. a. Fvrsti þáttur úr orgelkonsert \ a-moll eftir Vivaldi. b. Tur Dormi eftir Monteverdi. c. Canzona eftir Frescobaldi. d. Þættir úr messu eftir Andre Jolivet. e. „Á dýrlingsdegi“ eftir Jean Langlais. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. lcstri sögunnar „í auðnum Alaska eftir Mörthu Martin í þýðingu sinni (26). 15.00 Miödegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Tommy Garrett, Wencke Myhre, Mantovani og Andy Williams skemmta með söng og hljóðfæra leik 16.00 Veðurfregnir. Síðdcgistónleikar. Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja lög eftir Skúla Halldórsson og Steingrím Hall. Vlach.kvartcttinn leikur Strengja kvartett op. 51 eftir Dvorák. Kim Borg syngur lög eftir Rims ky Korsakoff og Mússorgskij. Pro Arte hljómsveitin leikur lög eftir Dexter og Curzon. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Kjartan Jóhannsson verkfræðing ur flytur síðari hluta erindis síns um hlutverk aðgcrðarrann- sókna í stjórnun og áætlanagerð (Áður útv. 21. des.) 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur“ eftir Petru Flagestad Larssen. Benedikt Arnkelsson les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins, 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karls son fjalla um erlend inálefni. 20,00 Tónlist eftir tónikáld mánaðar I jamlicld á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.