Alþýðublaðið - 20.01.1968, Page 7

Alþýðublaðið - 20.01.1968, Page 7
n SJÓNVARP Laugardagur 27. janúar 1968. 16.15 Leiðbeiningar urn skattaframtöl. A. Almcnnar leiðbeiníngar áður fluttar sl. þriðjudag, gerðar í sam vinnu við ríkisskattstjóra, en auk hans koma fram prófessor Guð- laugur Þorvaldsson, Ólafur Nils. son og Ævar ísberg. B. Skattaframtöl liiisbyggjent'a. Leiðbeinandi Sigurbjörn Þorbjörus son, ríkisskattstjóri. Umsjón: Markús Bjarnfreðsson. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walt- er and Connie. Leiðbeinandi: Heim lr Áskelsson. 10. kennslustund endurtekin. 11. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. Kulingen og frændur hans. Myndin greinir frá teikninguni sænska skopteiknar ans Engström og pcrsónum þeim, sem hann skóp i teikningum sjn- um. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Þulur: Steindór lljörlcifsson. Áð- ur flutt 10. janúar 1968. 18.10 íþróttlr. Efni m.a.:: Tottenham Hotspur ________ Arsenal. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Fram, haldskvikmynd byggð á sögu Al- exandre Dumas. 7. þáttur: Örlög ráða. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Blúndur og blásýra. (Arscnic and Old Lace). Bandrísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika Josepliine Hull, Jean Adair, Cary Grant, Raymond Massey og Peter Lorre. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins. dóttir. Tvær indæiar, roslmar konur eru haldnar þeirri ástríðu að koma cinmana, rosknum kari mönnurn fyrir kattarnef. Þær lokka þá heim til sín undir því yfirskini að leigja þeim herbergi. Fráfalli „lcigjandanna" er kom. ið í kring með vinalegu glasi af léttu víni, sem frúrnar hafa bland að með raunverulegum skammti af blásýru. Mynd þessi er gerö eftir leikriti Joseph Kessring, sem leikið var lijá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1947. 22.50 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Laugardagur 27. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréitir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur Á. Bl. M.) 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir ftynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 „Um litla stund“, viðtöl og sitt- hvað fleira. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 16.00 Veðurfregnir Tómsturtdaþáttur barna og ungl inga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúrunnnar. Ingimar Óskarsson náttúrufræð- ingur talar um kristalla. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður vclur sér liljóm plötur. Ingibjörg Þorbergs söngkona. 18.00 Söngvar í léttum tón: Peter, Paul og Mary syngja og leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Áfni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. Tónleikar. 20.00 Leikrit. „01ympia“ eftir Ferenc Molmar. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Lina greifafrú. Uerdís Þorvaldsd. Albert greifi. Steindór Hjörlélfss. Eugenie prinsessa. Ghrðbjörg Þor bjarnardóttir. Olympia prinsessa- Jónína Olafsd. Krehl. Jón Aðils. Kovacs höfuðsmaður. Erlingur Gfslason. Prinsinn af Plata Ettingen. Þorsteinn Öi Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Þorradans útvarpsins. Auk danslagaflutnings af hljóm- plötum leikur hljómsveit Magnús ar Tngimarssonar í hálfa klukku- stund. Söngfólk: Þuríður Sigurð- ardóttir og Vilhjálmur Vilhjálms son. 24.00 Veðurfregnir. 4 Söngvar á sídkvöldi — frá Tékkóslóvakíu — ver<^a fiuttir föstudagskvöld.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.