Alþýðublaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 4
AKUREYRARBLAÐ ^ðsíudagur 2. janúar (4) 1“ 8' ! NY VERÐLÆKKUN Á ELDHÚSINNRÉTTINGUIVi Fyrir aðeins kr. 68.500 getið þér fengið staðlaða eldhúsinnréttingu með öllum tækjum. Innrétt- ingar henta fyrir allar 2ja—4ra herbergja nýjar íbúðir og flestar eldri. Innifalin í þessu verði er: ★ Eldhúsinnrétting öll klædd ivönduðu plasti. Vinnupláss tæpir 4 metrar. Hillulengd í skápum um 11 metrar, eldhúsvaskur- ★ ísskápur nægjanlega stór fyrir 5 manna fjöl skyldu í kaupstað. ★ Uppþvottavél (Sink a matic). Þvær upp fyr- ir 5 manns og ennfremur má þvo í vélinni minniháttar tauþvotta. Nýtt einkaleyfi. ★ Eldavélarsamstæða. 3 hellur til eldunar. Tveir ofnar, grillofn og bökunar/steikar- ofn. Pottageymsla. Timer og nýtízku stjórn- búnaður- ★ Lofhreinsari (gufugleypir), sem bæði má nota við loftkanal og eins án loftúttaks. Ný gerð af loftblásara heldur eldhúsinu reyk- lausu og lofthreinu. Vinnuljós yfir eldahell- ur. AESt þetta fáið þér ffyrir aðeins kr. 68.500. Sölusk,, inniff. verðinu. Innréttingarnar passa í flest hús, ný og gömul, en ef stöðluð innrétting hentar ekki í eldhús- ið hjá yður, þá gerum við yður tilboð í þessum verðflokki. Höfum einnig staðlaða fataskápa. Getum afgreitt af lager. Það kostar ekki peninga að fá tilboð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ODDURhf. KIRKJUHVOU REYKJAVIK Sími 21718- Kvöldsími 42137. i TRYGGIIMG ER NAUÐSYN slysa- og ábyrgða- trygging eitt simtal og pér eruð trqggður ALMEMNAR TRYGGINGAR # PÓSTHÚSSTRÆTI 9 S(MI 17700 I SKIÐUN A AKUREYRI jf Framhald af 3. siSu. að erfitt mundi reynast að fá 1 unglinga til að vinna að ' ega- gerðinni í sjálfboðavinnu eíns • og tíðkaðist í gamla daga. Kyn- slóðir koma og fara og breytast á vissan hátt. Hann sagðist vera búinn að gefa það upp á bát- inn að fá þessa núverandi æsku til þess að gera nokkuð án þess að greiða þeim peninga fyrir. „Það er hart“, segir hann. N ) J^omumaður skaut þá að þess- ari spurningu: „Heldurðu þá t.a.m. að norðlenzk æska sé ekki ennþá það tiltölulega ó- spillt eins og akureyrsk æska var, þegar við vorum að alast hér upp?“ „Hugsunarháttur ak- ureyrskrar æsku er sennilega þrátt fyrir allt svipaður og hann var að ýmsu leyti . . þetta er tamið fólk frá byrjun. Barnaskól arnir hér sjá um það.“ í akureyrsku uppeldi skiptist á harka og mýkt: Það er tekið harkalega á óheiðarleik, en mann lega á ýmsu öðru, ef því er að skipta. Engu að síður hefur æsk an þar tiieinkað sér peningasjón armið eins og annað æskufólk á íslandi í dag, sem getur verið á kostnað þess skársta í sáigerð inni. Kannski getur þetta breytzt aftur hver veit. íþróttafulltrúinn sagði: „Við getum í sannleika sagt, að skíða stöðin í fjallinu sé nothæf. Ég hef haft samband við utanaðkom andi fólk, fjöldann allan af binu og þessu fólki, og því kemur öllu saman um, að þetta þarna upp- frá sér mjög gott á okkar mæli kvarða. Þetta er semsagt not- Umbsii hæft, skemmtilegt, og þar er hægt að skemmta sér á heil- brigðan hátt.“ Skíðun á Akureyri og allt, sem hefur af henni fæðzt undanfarið og fyrirhugað er að gera í því sambandi, stefnir að einu og sama marki: Virðing fyrir skíða íþróttinni, efling almenns áliuga á heilsustyrkjandi íþrótt, sem rólfært fólk, ungt sem aldrað getur stundað sér til ánægju, og síðast en ekki sízt er þetta já kvæð lífshugsjón, sem ekki mun Akureyri er aö Hafnkrrtræti 100 sími ÍlSiO ■mhmw:' . iiimiw— af veita að gefa fólki að bragða á til þess að vega upp á móti neikvæðum og slævandi hugsun arhætti þeirra, sem ekki hafa einurð í sér til þess að hreinsa hugarfarið af gervimennsku nú- tímalífs. s t g r.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.