Alþýðublaðið - 22.03.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 22.03.1968, Side 13
Hljóðvarp og sjónyarp rn SJÓNVARP Föstudagur 22. m.i..J.IS 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðamannaíundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.00 Ungt fólk og gamlir meistarar Hljómsveit Tóniis.arskólans i Reykjavík leikur Conzerto Grosso eftir Corelli. llljómsveitarstjóri og kynnir: Björn Ólafsson. 21.25 Dýrlingurinn íslenzkur tcxti: Ottó Jónsson. 22.15 Endurtekið efni. Munir minjar Landncmar í Patreksfirði Höfundur og kynnir er I*ór Magn- ússon, fornleifafræðingur. Fjall- að er um fornleifafund í Patreks firði fyrir fáum árum, en Þór vann þar sjálfur við uppgröft og rannsóknir. Áður fluttur 5. maí 1967. 22.45 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Föstudagur 22. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 e .. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. S.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar, 11.00 Lög unja fólksins. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. Tónleikar. 13.00 Lokadagur bændavikunnar a. Umræðufundur um vélar og varahlutaþjónustu. Kristján Karlsson erindreki talar við bændurna Pál Ólafsson og Svein Þórarinsson og framkvæmda stjórana Árna Gestsson og Baldur Tryggvason. b. Erindi um landbúnaðarsýning una 1968. Agnar Guðnason ráðun. fiytur. 14.00 Lesin dagskrá næstu viku. 14.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem lieima sitjum Hildur Kalman byrjar lestur fram haldssögunnar „f straumi tím ans“ eftir Josefine Tcy í þýðingu Sigfríðar Nieljohníusdóttur (1). 15.00 Miödegisútvarþ Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Herb. Aipert, Andy Williams, Sven-Olof Walldoff, The Kinks, Ferrantc og Tciþher skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16.00 Veðurfregnir. Siðdegistónleikar. Þjóðleikhúskórinn syngur lög eftir Bjarna Þorstcinsson, Þórarin Guð mundsson og Sigfús Einarsson; dr. Hallgrímur Helgason stj. Gervaise de Peyer og Melos-kvart ettinn leika Kvintett í B-dúr fyrir klarínettu og strengi op. 34 eftir Webcr. Stefán íslandi syngur óperuariur eftir Vcrdi, Leoncavallo og Doni- zetti. Julius Katchen leikur ballötur eftir Brahms. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Séra Benjmín Kristjánsson fyrrv. prófastur flytur fyrsta erindi sitt „Trúlofun“ £ erindafl.: Brúð kaupið á Stóru-Borg (Áður útv. 3. þ.m. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll“ e. Anne-Cath. Vestly Stefán Sigurðsson les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 íslenzk kammermúsik a. Tríó fyrir flautu, óbó og fagott eftir Magnús Á. Árnason. Jane Alderson, Peter Bassett og Sigurður Markússon leika. b. Trió í a-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrímsson leikur á fiðlu, Pétur Þorvaldsson á selló og Ólafur Vignir Albertsson á píanó. 20.30 Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (21). 20.50 Kvöldvaka bændavikunnar Þingeyingar leggja efni til vök- unnar: a. Héraðsþáttur: Hermóður Guö- mundsson á Sandi flytur. b. Þáttur úr „Leirhausnum", gam- anleik eftir Þorgrfm Starra með tónlist eftir örn Friðriksson. c. Upplestur: Steingr. Baldvinss. í Nesi og Ketill Indriðas. á Fjalli lesa. d. Vísnaþáttur: Baldur á Ófeigs stöðum og Steingrímur £ Nesi láta fjúka i hendingum. e. Kórsöngur. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Lestur Passiusálma (34). 22.25 Kvöldsagan: „Jökullinn“ eftir V. Jensen Sverrir Kristjánson sagnfræðingur lcs (9). 22.45 Kvöldhljómleikar: Sinfónfuhljóm sveit tslands leikur i Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikarar á píanó: Guðrún Krist insdóttir, Jórunn Viðar, Gísli Magnússon og Rögnvaldur Sig- urjónsson a. Pianókonsert fyrir eitt og fleirl einleikshljóðfæri e. J.S. Bach. b. Konsert í C-dúr fyrir tvö píanó/Jórunn Viðar og Gísli Magnúss. leika. c. Konscrt i d-moll fyrir þrjú píanó/Guðrún, Jórunn og Gísli leika. d. Konsert í a-moll fyrir fjögur píanó/Guðrún, Jórunn, Gísli og Rögnvaldur leika. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. im sijjsinwii—iMiii—iiHBa—mm OFURLfTIÐ MINNBSBLAÐ AÐALFUNDUR VERÐANDA Ýmisiegt árbæjarhverfi. Árshátíð F.S.Á., Framfarafélags Seláss og Árbæjarhvcrfis, verður haldin laugardaginn 30. marz 1968, og hefst mcð borðhaldi kl. 7. Sjá nánar auglýsingar í gluggum verzi- ana í hverfinu. Allt fólk á félagssvæðinu er hvatt til að fjölmenna. Á rshátíðarnefnd. FL U G -*• Loftleiðir h.f. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 08.30. Heldur áfram til Luxcmborgar kl. 09.30. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Ileld ur áfram til New York kl. 02.00. Þor- finnur karlsefni fer til Glasgow og London kl. 09.30. Er væntanlegur til baka kl. 00.30. -fr Skipaútgerð rikisins. Esja cr á Vestfjarðahöfnum á norður leið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Blikur fer frá Rvík í kvöld austur um land til Seyðisfjarðar. Herðubreið er á Aust- fjarðaliöfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarliafna á mánudag. ★ Skipadcild SÍS. Arnarfell losar á Húnaflóaliöfnum. Jök ulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fer væntanlega 25. þ.m. frá Rotterdam til íslands. Litlafell losar á Austfjörð- um. Heleafell losar á Eyjafjarðarhöfn um. Stauafell losar á Vestfjörðum. Mæli fell væntanlegt til Rotterdam 25. þ.nt. ■F F;,„cVinn féiag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Þorlákshöfn 21/3 til Patreksfiarðar, Tálknafjarðar, Bildu- dais. Þin«-cvrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar. Bolungarvíkur, fsafjarðar, Hvammstanga og Sauðárkróks. Brúar- foss fór frá Cambridgc 20/3 til Norfolk, New York og Rvíkur. Dettifoss fór frá Kotka 19/3 til Reyðarfjarðar, Akureyr ar og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Norfolk 15/3 til Rvíkur. Goðafoss fór frá Ilam borg 21/3 til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík -20/3 til Tliorshavn og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kaup mannahöfn 20/3 til Gautaborgar, Fær- eyja og Rvfkur. Mánafoss fór frá R- vik 20/3 til Seyöisfjarðar, London, Hull og Leith. Reykjafoss kom til Rvikur 20/3 frá Hafnarfirði. Selfoss er i Rvík. Skógafoss kom til Hafnarfjarðar 20/3 frá Rottcrdam. Tungufoss fór frá Rvik 21/3 til Borgamess, Akraness og Breiða fjarðahafna. Askja fór frá Leith 20/3 til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru sikpafréttir lesnar i sjálfvirkum sím- svarn 2-1166. AÐALFUNDUR Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda í Vestmannaeyjum var haldinn sunnudaginn 21. janúar síðastl. Eftir að stjórnarkjör hafði far- ið fram og nefnda, voru ýmis mál rædd og eftirfarandi ályktun ein- róma samþykkt: „Skipstjóra- og stýrimannafél. Verðandi átelur harðlega vinnu- brögð þau er viðhöfð voru við ákvörðun fiskverðs nú í janúar. Vitað er að vinnslustöðvar þær sem hafa búið við eðlilega hrá- efnisöflun hafa lýst því yftr, að þær hafi greitt verulegar uppbæt- ur á það verð sem verðlagsráð hafði ákveðið. Nú hefur verið hafður sá háttur á' að fjölgað er þeim fyrirtækjum er tekin eru inn. Mörg þessara fyrirtækja sem tekin eru til úrvinnslu hafa mjög takmarkað liráefni og vinnsla verður því að eins stuttan tíma ár hvert. Með því að taka til greina þessi fyrirtæki er minnstan vinnslutíma hafa verður géta stöðvanna til kaupa afar bágborin. Krefjast verður að ekki séu reknar fleiri vinnslustöðvar en eðlilegt má telja við þá liróefnis- öflun sem fyrir hendi er á hverj- um stað. Óþarfa fjárfesting í fisk- vinnslustöðvum getur haft þær afleiðingar að ekki fáist það verð að gefið geti lífvænlegar tckjur og fer þá svo að menn leita í þá atvinnu er betur er launuð, en aðalatvinnuvegur þjóðarinnar sit- ur uppi með skarðan hlut og dregst saman.” Á þessum fundi var samþykkt að skora á sjávarútvegsmálaráð- herra að beita sér fyrir nauðsyn- legri aðstoð við síldveiðiflotann, þannig að aðstoðin komi að gagni á næstu sumarsíldveiðum. Rædd var stofnun iífeyrissjóðs fyrir bátasjómenn. Samþykkt var að fela EFSÍ framkvæmd þessa máls. — Rætt var á hvern hátt grunnmið kringum ísland yrðu nýtt á sem hagkvæmastan hátt. Að lokum var samþykkt reglugerð fyrir sjúkra- sjóð félagsins. — Fundinn sat framkvæmdastjóri FFSÍ, Ingólfur Stefánsson. — (Fréttatilk.). Sólþurrkaður saltfiskur Bæjarútgerö Reykjavíkur við Grandaveg. Sími 24345. SNYRTING ANDLITSBÖÐ KVOLDj snyrting] DIATERMl? HAND- ‘ SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtifræðingur. Hlégerði 14, Kópavogi. Sími 40613 HARGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR. Hátúni 6. — Sími 15493. FYRIR HELGINA ^l Hárgreiðslustofan ONDULA Skólavörðustíg 18. IH. hæð. Sími 13852. Hárgreiðslnstofan VALHÖLL Kjörgarði. Simi 19216. Laugavegi 25. Símar: 22138 . 1466«. Skólavörðustíg 21 a. Sími 17762. KONUR ATHUGIÐ ANDLITSBÖÐ - TYRKNESK BÖÐ PARTANUDD - MEGRUNARNUDD. SÍMI 40609. Ásta Baldvinsdóttir Sími 40609. SNYRTISTOFA IRIS SKdLAVÍRÐUSTÍG 3a Sími 10415. SNYRTING ALÞÝÐUBLAÐI0 |3 22. marz 1967

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.