Alþýðublaðið - 31.03.1968, Blaðsíða 10
íþróttir
EKKERT HAPPDRÆTTI
HÉRLENDIS
BÝÐUR JAFNHÁAN
VINNING
Á EINN MIÐA
AÐRIR VINNINGAR:
5 BIFREIÐAR
244 VINNINGAR
HÚSBÚNAÐUR Á KR.
5—50 ÞÚS.
AÐALVINNINGUR
ARSINS '
ÚTDREGINN i 12.flokki
EFTIH EIGIKT
VEGNA FLUTNING
verða skrifstofur bæjarfógetans í Hafnarfirði og sýslumannsins í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu lokaðar mánudaginn 1. apríl n.k.
Frá og með þriðjudegi 2. apríl verða skrifstofurnar í húsinu nr. 31. við
Strandgöíu, Hafnarfirði 2. og 3. hæð (inngangur frá Gunnarssundi),
SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU,
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐL
Fermingarmyndatökur
Notið tækifærið og látið mynda alla
fjölskyldu’na.
Litmyndir af fermingarbarninu fáið
þér samstundis.
Munið myndatökur fyrir alla fjöl-
skylduna.
STÚDIÓ GUÐMUNDAR
Garðastraeti 8. — Pantið myndatöku í
síma 2 0 9 0 0 .
. I
'-' *
ÉÉÉiili'-
Framhald af 11. síðu.
móti eða Olympíuleikjum ef
slíkt orsakaði að allir utan
Norðurlandanna hefðu aðgang
að þessari keppni.
Formaður körfuknattleiks-
ráðs Norðurlanda var kjörinn
Bogi Þorsteinsson, formaður K.
K. í. og á ráðstefnunni var á-
kveðið að „Polar Cup” 1968
verði í Reykjavík um páskana,
13., 14. og 15. apríl næstk.
Að undirbúningi fyrir „POL-
AR CUP” mótið, sem fram fer í
Reykjavík um nk. páska, vinn-
ur undirbúningsnefnd sem skip-
uð var af stjórn KKÍ, en und-
irbúningsnefndin er skipuð
þessum mönnum:
Magnús Björnsson, form.
Helgi Sigurðsson og
Einar Matthíasson.
Undirbúningsnefndin hefur
látið gera merki fyrir málið í
Reykjavík og hafa komið fram
tillögur um að þetta merki verði
notað framvegis fyrý- „POLAR
CUP”.
Útbreiðslunefnd KKÍ hefur
hafizt handa með lítgáfu frétta-
bréfs en tilgangurinn með út-
gáfunni er m. a. sá, að kynna
og upplýsa félögin og aðra þá
aðila, er vinna að körfuknatt-
leiksmálum hér á landi, um þau
mál, sem efst eru á baugi í
heimi körfuknattleiksins. Jafn-
framt er það til hjálpar þeim
aðilum, sem rita og fjaila um
körfuknattleiksmál á opinber-
um vettvangi.
Útgáfa fréttabréfsins er einn-
ig liður í undirbúningi fyrir
mótið í Reykjavík.
Stjórn KKÍ hefur skipað
landsliðsnefnd, sem skipuð er
þessum mönnum:
Þráinn Sigurjónsson
Jón Eysteinsson
Guðm. Þorsteinsson
Landsliðsnefndin hefur síðan
tilnefnt eftirtalda menn í lands-
liðið, sem keppa í „POLAR
CUP” mótinu:
i
Frá Ármanni:
Birgi Birgis
Jón Sigurðsson
Sigurður Ingóifsson
,1
Frá ÍR.
Agnar Friðriksson
Birgir Jakobsson
Þorsteinn Hallgrímsson
I
Frá KFR.
Þórir Magnússon
Frá KR.
Gunnar Gunnarsson
Guttormur Ólafsson
Kolbeinn Pálsson
Kristinn Stefánsson
Frá Þór.
Einar Bollason
1 Lanxl;sliðsþ j álí’ari. er Guð-
roundur Þorsteinsson.
Meístaramót
Framhald af 11. síðu.
KR 6 2 0 4 50:71 4
Breiðabl. 6 1 0 5 66:82 2
ÍBK 6 0 0 6 54:99 0
1. deild. Næstu leikir:
10. apríl: Haukar-Vik; Fram-
KR kl. 20,15.
18. apríl: FH-Valur; Haukar-
KR kl. 20,15.
21. apríl: Víkingur-Vaiur; FH-
Fram kl. 19,15 (ath. breyttur
tími).
Meistaraflokkur kvenna,
21. apríl kl. 14. Úrslit. Valur-
Ármann.
Flutningaþjónustan tilkynnir-.
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir.
Ef þér þurfið að flytja búslóðina eða skrifstofubúnað og
fleira, þá athugið hvort við getum ekki séð um flutninginn
• fyrir yður. Bæði smærri og stærri verk. Tökum einnig
flutning á píanóum, peningaskápum og fl.
Vanir menn. — Reynið viðskiptin,
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN,
símar 81822 og 24889.
Eigum fyrirUggjandi
mikið úrval af
DÖMUKÁPUM
og GREIÐSLUSLOPPUM
ennfremur KÁPU-DRAGTIR
BUXNADRAGTIR
STAKAR BUXUR
PEYSUR OG JAKKA
Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála.
KJÓLABÚÐIN MÆR,
Lfpkjargíjtu, 2. /r
10
31. marz 1968
ALÞYÐUBLAÐIÐ