Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 1
ÍSLENZKRI BYGGINGARLIST OG INNLENDRI HÚSGAGNAGERÐ hefur fleygt fram á undan- förnum árum; mn það gcta víst allir sanngjarnir menn verið sammála, þó að þá kunni að greina á um einstök atriði. Myndirnar hér á síðunnl ættu að gefa hugmynd um þetta; þær eru úr tveimur ný. gerðum íbúðum á vegum Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar að Ferjubakka 16 í Breiðholts- hverfi, Reykjavík. Að undanförnu hefur staðið yfir sýning fyrir almenning á íbúðum þessum, sem búnar hafa verið nýtízku húsgögnum af ýmsum innlendum framleiðendum. Kennir þar margra grasa og ættu sem flestir, ekki sízt ungt fólk, sem hyggur á heimilismyndun á næstunnS, að gera sér ferð þangað inn eftir. Sýningin var opnuð 11. þessa mánaðar og stendur fram á kvöld þess 19. Er hún opin sem hér scgir: Virka daga frá kl. 17 til 22, nema Iaugardaga en þá er opSð frá kl. 14 til 22. — Á sunnudögum er hins vegar opið alveg frá 10 að morgni til 12 á hádegi, og aftur frá ltl, 14 til 22. — Um 8 þúsund gestir hafa þegar sótt sýning ana, sem hlotið hefur ágæta dóma. r,, j r ,, 3YGGINGABLAÐ .jl)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.