Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 3
Hvítasunnublað 3 SKÍRNARHÁTÍÐ Árni Kjartansson er í stærð fraeðideild annars bekkjar og 'nýkominn úr eðlisfræðiprófi. — Var prófið þungt Árnj? — Ekki svo mjög. , — Hvað voruð þið aðallega að gera? — Hann horfði á mig og ég sé það er vorkunnsemi í svipnum, ég Ihef sem sagt kom ið upp um mig. Eðlisfræði hef ur nefnilega aldrei verið mín sterka. hlið. — Við vorum aðallega að útfæra líkingar, svarar Árni. . — Segðu mér, Árni hvað gerið þið fyrir busana á haust in? Árni Kjartansson. — Við skírum þá. Allur skól inn heldur niður að vatni og greinar fyrir næsta vetur. hæsti maðurinn í efri bekkj- — Nci ekki enn. Að minnsta unum, ég á við sá sem nær kosti ekki alveg ákveðinn. hæst upp í loftið er vopnaður — Hvernig finnst þér áð skólabjöllunni. Svo eru busarn vera í heimavistarskóla? ir teknir hver af öðrum og _ Maður hefur ágætt af leiddir út í vatnið þar sem því að fara að heiman frá ser bjöllumaðurinn tekur á móti og iæra ag bjarga sér dálítið og eys yfir þá vatni úr bjöll gjálfur. Við þurfum t.d. sjálf unni og auðvitað dýfir hann ag taká til í herbergjunum þeim dálítið í kaf á eftir. okkar og sjá um að þar líti — Hvað starfaðir þú í fyrra srivrtilega út, og Árni verð- sumar? nr dálítið vandræðalegur þeg — Var í vegavinnu. ar hann sér að ég lít í kring — Var ekki erfitt að láta um mig. það er ekkert að peningana endast? marka núna i miðjum prófum. — Jú, og þess vegna höfum — Hvað finnst þér vanta í við farið fram á að fá hálft sambandi við námið? fæði í mötuneytinu og von- — Að læra að vinna með andi verður úr því næsta haust. aðstoð hjálpargagna. —- Ertu búinn að velja þér — Góði, segðu ekki felld nið ur, því að hún stendur eftir sem áður til boða, og þú mátt heldur ekki gleyma nýmáladeildinni í Hamrahlíðarsk. segir meistari og brosir, — og kjarni málsins er einmitt sá, að valið fæst án þess að fella nokkuð niður. í því sam bandi vil ég geta þess, að þessi nýja grein getur verið hvað sem er annað en það sem ég hef áð lögð á hið menningar- og sögu- lega gildí eðiisfræðinnar ,og að sjálf undirstöðuatriði greinarinn ar. Að því er ég bezt veit hefur þetta gefizt vel. — Hér rek ég augun í, að þið hafið bætt nátúrufræði við náms efni f 1. bekk. — Já, og við ætlum líka að aúka skyldunáttúrufræði í mála deild. Það er margt, sem kallar á aukna náttúrufræðikennslu m. a. náttúran í kring um okkur og þá ekki siður atvinnuvegirnir. Ég mundi segja, að það væri næstum af þjóðernislegum á- stæðum, sem við teljum rétt að bæta nokkuð við nátúrufræði kennsluna. Þá er fyrst að nefna, að í fyrsta bekk verður ekkert val, en bókfærsla verður felld niður og gerð að valgrein í 4. bekk en í stað þeirra tíma, sem losna við niðurfeílinguna bætum við nátt úrufræði við eins og ég hef áður tekið fram. Ef við tökum máladeildina fyrst, þá verða 5 valtímar á viku Mabur er ekki einn í heiminum Kristín Einarsdóttir er í stærðfræðideild þriðja bekkj- ar, er frá Keflavík og búin að koma sér upp einbaug á baug fingur hægri handar. — Fannst þér ekki mikil breyting á að koma hingað og nema eftir annafyrirkomu- laginu? —• Nei, því í gagnfræðaskól anum í Keflavík er þegar kom ið svipað á. — Af hverju fórstu ekki í annan hvorn Reykjavíkurskól ann? —• Þegar ég lauk landsprófi var Harhrahiíðarskólinn ekki byrjaður svo ég átti ekkert val milli skóla þar og svo þykir mér leiðinlegt í Reykja vík. — Hverjir eru helztu kostir heimavistarskóla? — Fyrst og fremst að mað ur lærir að taka tillit til ann- arra og kemst að ráun um að maður er ekki einn í heimin- um og það hefur áreiðanlega ekki svo lítið aukauppeldis- gildi. — Segðu mér, hvernig er með raéstingu á göngum í heimavistunum. — Við gerum það sjálf óg fáum borgað fýrir. Það, sem við fáum greitt leggjum við í ferðasjóð, sem notaður er eftir stúdentspróf. Auk þess reka nemendur sjopþu þar sem selt er gos og kex og ágóðin'n af þeim rekstri rennur líka i ferðasjóð. — Hvert fóru stúdentar s.l ár? — Suður á Spán. —• Og ætla nú? — Til ítalíu. —• Þú ert opinberlega trú- lofuð Kristín, er unnusti þinn hér i skólanum? —• Nei, hann var stúdent liéðan í fyri’a og er nú að nema verkfræði í Háskóla íslands? — Og í hvað ætlar þú eftir stúdexitspróf? —• Mig langar í sjúkraþjálf un én til þess þarf ég að leita út fyrir landsteinana. Þetta er þriggja ára inám að ég held. — Hvernig er með upplýs- ingar um nám að loknu stúd entsprófi? —• Hingað koma fulltrúar stúdentaráðs á hverjum vetri Kristín Einarsdóttir. og veita okkur þær upplýsing ar, sem þeir geta í té látiö og er það alveg ágætt. ur á minnzt t. d félagsfræði, músik eða eitthvað annað. Þá er líka vert að minna á það, að nemendur verða að skila 37 stundum á viku með leikfimi og sundi. ■ ■■■[/ LAUGARVATN stendur allt sem áður var til boða en geta sleppt sumu með því að bæta við sig í öðru. — Áður en við förum nánar í nýskipunina langar mig til að frétta af eðlisfræðikennslunni í máladeild, sem ég hef hlerað, að sé á annan veg en í hinum menntaskólunum. — Það er alveg rétt. Eðlis- fræðikennari okkar Þórir Ólafs son hefur í samvinnu og sam ráði við bandaríska skóla tekið upp tilraunakennslu í máladeild areðlisfræði í samræmi við kúrs us, sem útbúinn hefur verið af mörgum bandarískum skóla- mönnum og er kenndur í skól um í Bandaríkjunum og svo hér á Laugarvatni. Þeir sem kenna' þetta bera svo saman bækur sín ar árlega, og ræða árangurinn. Samkv. þessum kúrsus er eðlis fræði kennd sem húmanistísk grein, þar sem megináherzla er í 2. bekk, 10 í 3. bekk og 12 í 4. bekk. í öllum þrem bekkjunum er nemendum gefinn kostur á að velja á milli frönsku og latínu og verða valferlarnir í stórum dráttum þannig: í 2. bekk verð ur að velja á milli frönsku og latínu. í þriðja bekk má velja um nýju greinina, sem ég minntist á áðan, frönsku, latínu og nátt úrufræði og skal þá velja tvær greinar, alls 10 stundir. í fjórða bekk er sama val og í 3. bekk, en auk þess vei’ður að velja þýzku eða bókfærslu, sem eru tveggja stunda greinar. En svo aftur á móti takmark ast valfrelsið af þessum skilyrð um: Latínan verði samhangandi, ef hún er valin meira en eitt ár, franska minnst tvö ár, og þá sam liggjandi og náttúrufræði minnst tvö ár. Ef við lítum svo á valferl- ana í stærðfræðideild, þá’ eru Skólameistarahjónin aff störfum engar valgreinar í 2. bekk. í 3. bekk eru valgreinarnar þessar: Ný grein, latína, franska, nátt- úrufræði og enska. í fjórða bekk eru valgreinarnar þær sömu nema enska, og auk þess ís- lenzka, þýzka og bókfærsla allt tveggja stunda greinar og svo saga og náttúrufræði, sem eru þriggja stunda greinár, allar hin ar greinarnar sem áður hafa ver ið taldar eru 5 stunda greinar og að sjálfsögðu allt miðað við vikú. í stærðfræðideild eru takmark anir á valinu þær, að franska vei-ður að vera minnst tvö ár og einnig náttúrufræði og þá átta stundir í 4. bekk. Hér hefurðu nýsköpunina í stórum dráttum og ég vil um leið ítreka, að með þessu er ekkert fellt niður. — Eftir þessu að dæma verð ur menntaskólinn hér fyrsti ísl, menntaskólinn, sem fellir niður latínu, sem skyldugrein í mála deild eða er ekki svo?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.