Alþýðublaðið - 01.06.1968, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 01.06.1968, Qupperneq 5
DAVfÐ SIGURÐSSON / / LAUGAVEGI 17 8 SÍMAR: 38888 og 3884 5. Rætt við prest Frari’hald af 4. síSu. Að lokum sendi ég Laugvetn ingum og þó sérstaklega skóla meistarahjónunum beztu kveðj ur og þakklæti fyrir ein- staklega ánægjulega daga og höfðinglegar móttökur og um leið bið ég viðtalendur mína forláts á, hve margt hefur orð ið útundan af því, sem þeir fræddu mig á. Það orkar ekki tvímælis, að í menntaskólanum á Laugar- vatni er rekið öflugt menning arstarf þar sem hvortveggja fer saman brennandi áhugi og opnir hugir fyrir öllu nýju varðandi skóla og menntun. segjum ekki fallegur ilegur ekki traustur vib segjum aðeins þeirra hugarræktun, og þeirra kyrrlátu beitingu andlegrar orku, skulum við ekki láta okk- ur sjást yfir þá staðreynd, að þær lireyfingar, sem hafa snúið sér að skipulegum, félagslegum endurbótum, svo sem verkalýðs hreyfingin og samvinnuhreyfing in, Rauði krossinn, slysavarnirn- ar og margt fleira því líkt er beint og óbeint orðið til fyrir á- hrif þeirrar trúar, sem byggði á krafti andans í efninu sjálfu. — JAKOB JÓNSSON. Laugarvain Framhalcl 4. síðu. ljóst, að öll sönn menntun er tvíþætt, annars vegar að við- halda menningu og á hinn bóg- inn að breyta henni. Nei, niðurfeiling á landsprófi I við núverandi slcilyrði- myndí ■ bjóða upp á spor aftur ,á bak. — Hvað um skólarannsóknir? — Þær eru lífsnausynlegar en auðvitað takmarkað, hvað einn maður getur afkastað. Eitt er það, sem mikill skortur er á og það er að skólarnir séu betur fóðraðir á upplýsingum um alla mögulega hluti og liafj aðstöðu til að fylgjast með niðurstöðum hvers kyns rannsókna. Spjall okkar Jóhanns skóla- meistara varð miklu lengra, og það var orðið býsna framorðið, þegar við tókum á' okkur náðir. Að sjálfsögðu hafði ég dálítið vonda samvizku af að halda hon um svona lengi uppi, en skemmti legheit hans og fróðleikur eru mér nokkur afsökun. feað er nóg Anægðir ökumenn segja allt sem segja þarf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.