Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 11
Hvítasunnublað n t<íí &*i£.gÖASTÖÐ GUNNARS JÓNSSONAIt DALVÍK, SÍMI (96)61236 SÖLUSKÁLI - BIFREIÐASTÖÐ - BIFREIÐAVERKSTÆÐI Ferðafólk, við bjóðum yður margháttaða þjónustu: Önnumst áætlunarferðir milli Ólafsfjarðar, Dalvíkur og Akureyrar. — Tvær ferðir daglega yfir sumartímann. Sími sérleyfisstöðvarinnar er 61317. Starfrækjum söluskála þar sem fást heitar pylsur, öl tóbak, sælgæti og ýmsar ferðavörur. Skálinn er opinn kl. 8-23.30 frá 1, 5. — 1. 10. og frá 8-22.00 aðra mánuði ársins. Sími söluskálans er 61236. Rekum bifreiðaverkstæði þar sem framkvæmdar eru minni viðgerðir. — Sími verkstæðisins er 61312. Kappkostum að veita ferðafólki góða fyrirgreiðslu. Önnumst söluumboð fyrir Flugfélag íslands, sími 61236. GUNNAR JÓNSSON, Dalvík SÖLUSKÁLI . BIFREIÐASTÖÐ - BIFREIÐAVERKSTÆÐI HVIIARSKALINN við Hvítárbrú í Borgarfirði Við bjóðum ferðafólk velkomið seint og snemma. Höfum á boðstólum: Kafíl, smurt brauð, heitar pylsur, is, mjólk, öl, gos* drykki, sælgæti, og margskonar nauðsynlegar ferða. vörur. Seljum einnjg benzín og olíur og veitum afnot af loft< dælu fyrir hjólbarða. HVÍTÁRSKÁLI VH> HVÍTÁRBRÚ Sími um Borgames: 93-7111. Hjélbarðaviðgerðin Múla við Suðurlandsbraut Höfum til sölu allar stærðir af hjólbörðum. Hagstætt verð. Veitum yður þjónustu frá kl. 8.00 árdegis til kl. 22.00 síðdegis. — Lokað Hvítasunnudag. — Hjólbarðaviðgerðin — Sími 32960. við Suðurlandsbraut Þorkell Kristinsson. BÆJARINS BÉZTI BÍLAÞYOTTUR BLIKI SIGTÚNI 5 ( Bakvið vörugeymslu Eimskips) Skátamót í Krísuvík um hvítasunnuhelgina Skátafélagið Hraunbúar halda að venju vormót nú um hvíta- sunnuna. Mótið verður haldið i Krýsuvík og er hið 28. í röð- inni. Það verður sett fösiudag inn 31. maí klukkan 22 og stendur fram á annan í hvíta- sunnu. Mót þessi hafa jafnan verið mjög fjölsótt og eru all- ar líkur á að svo verði enn. Á þessu skátamóti verða sér- stakar dróttskátabúðir og að nokkru leyti sérdagskrá fyrir dróttskáta. Þá verða einnig fjöl- skyldubúðír, en þær voru mjög vel sóttar á síðasta vormóti. FAKUR FLYTUR STARF- SEMINAIBREIÐHOLTIÐ Þar sem aðalskipulag Reykjavíkur kveður svo á að akbraut muni skera skeiðvöllinn við Elliðaárnar er ekki annað að gera fyrfr Fáksfélaga en að flytja starfsemi sína upp í Breiðholt, þar sem félaginu hefur verið úthlutað lóð, annan hátt. Félagsstarfsemin Fáksfélagar telja óhagkvæmt að byggja þar nú, nema sér- stakar ráðstafanir verði gerð- ar vegna flóðahættu úr Elliða- ánum. Forráðamenn félagsins létu í ljósi talsverða óánægju vegna þess orðróms, að hesta- menn væru tillitslausir í um. ferðinni og drykkjuskapur væri almennur í hópreiðum félagsins. Sannleikurinn væri hins veg ar sá, að í þessu tilviki væri^ það gamla sagan, að fyndu menn fölnað lauf, fordæmdu þeir skóginn. Á vegum Fáks hafa í vetur verið farnar marg ar hópreiðar og hafa menn ekki haft vín um hönd í þeim ferðum. Félagið hefur mikinn hug á, að byggðir verði reiðvegir í nágrenni Reykjavíkur og myndi það vera til hagsbóta bæði fyrir hestamenn og öku- menn. Hafa félagsmenn fært þessi mál í tal við borgarstjórn Reykjavíkur. Félagið hefur gefið út kort yfir reiðgötur í nágrenni Reykjavíkur. Skráðir félagar í Fák eru nú 450; en um 2000 manns eru tengdir félaginu á einn eða hefur verið mjög blómleg í vetur. Haldin hafa verið bridge kvöld, myndasýningar o.s.frv. 450 hestar voru á fóðri á vegum félagsins, en auk þess eru 120 hestar í hesthúsum Fáks við Elliðaárnar, sem fé- lagsmenn fóðra sjálfir. Alls munu nú 2000 hestar innan marka Stór Reykjavíkur. í fyrra voru fóðurdagar 80,000, en voru 1963 40.000. Þar sem nýbúið er að taka upp hægri umferð hér á landi, verð- ur þetta mót að nokkru miðað við það. Einstaklingskeppni og ýmislegt fleíra verður á' dag- skránni, sem reynir á kunnáttu; og hæfni í umferðinni. Varðeldar verða á laugardags og sunnudagskvöld og verður þar vafalaust glatt á hjalla ef aS venju lætur. Varðeldurinn á sunnudagskvöldið verður opinn öllum sem vilja, en oft hafa á annað þúsund manns verið ái þessum Hraunbúavarðeldum. Mótsgjald er kr. 300 og fyrir það fá þátttakendur m. a. móts- merki, og mótsblöðin, sem verða fjögur, kvöldhressingu (kakó og kex) og mjólk alla mótsdagana. Einnig verða farnar kynningar- og skoðunarferðir á mótinu, þátttakendum að kostnaðarlausu. Um morguninn á hvítasunnu dag verður helgistund og klukk an tvö þann sama dag verðut! mótíð opnað fyrir almenning. Landspróf tekið í fyrsta skipti ó Patreksfirði Landsprófsdeild var í fyrsta sinn starfrækt við Miðskóla Patreksfjarðar síðastliSlið skólaár. Þriðjabekkjar mið- skóladeild hefir vdrið starf- rækt undanfarna tvo vetur, með góðri þátttöku. I Miðskóladeildinni voru 4 nemendur og luku þeir lands- prófi nú, og stóðust prófið. Hæstu einkunn hlaut Her- mann Guðjónsson 9,27. Nemendur voru kvaddir af skólastjóra Jóni Þ. Eggertssyni kennurum og pródómurum, að viðstöddum foreldrum, og skólanefnd skólans sl. þriðju* dagskvöld. Formaður skólanefndar Ágúst H. Pétursson færði skóla stjóra, kennurum og prófdóm- urum þakkir fyrir góð störf þeirra við skólann, og árnaði nemendum alls velfarnaðar í framtíðinni. Hann sagðist vona að ekki liði langur tími þar til hér yrði starfræklur gagnfræðaskóli fyrir nemend. ur byggðarlagsins, og ná- grannahéraða. A.H.P. Steingirðingar og svalahandriS í fjölbreyttu og fallegu úrvali. Sendum um allt land. Vel girt lóð eykur verðmæti hússins. Blómaker ávallt fyrir- liggjandi. Sendum myndasýnis- horn ef óskað er. M05AIK HF. Þverliolti 15. — Sími 19860. Póstbox 1339. i •'•• Í!•:•>*£ -'í.wi'ii'- ■ ‘v •• f2Mf!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.