Alþýðublaðið - 28.06.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.06.1968, Blaðsíða 7
Brezkir vinnuveitendur á eftir tímanum frá 1914 Kominn \ mark NEWPORT, 27. júní. Brezfc kennarinn Geoffrey Wilji- ams, sem varð fyrstur fil að ljúka kappsiglingunni á eins manns bátum yfir Atlantshaf, beið enn í dag spenntur eflir að vitía, hvort hann hefði sigrað eða ekki. Hómn sigldi ffá suðurströnd Bretlands |il Newport á 26 sólarhringupi 20 tímum og 32 mínútufn, en þar eð hann lét und- ir höfuð leggjast að til- kynna brottförina l'rá Eng landi 1. júní fær hann á sife víti, sem þýðir, að hann verður að vera 12 tímum á undan næsta manni til að vinna. Og nú bíður hann spenntur eftir hvort Suður-Afríkumaður- inn Dalling lýkur sigling- unni, áður en 12 timar eru I’ðnir frá því, að hann lauk henni. Likrek í Kina IIONGKONG, 27. júní. Menn eru stöðugt aff fiska upp fleirí og fleiri lík úr sjónum úti fyrir Hongkong og géra yfirvöldin þar ráff fyrir, að þetta séu fórnarlömb úr bardögum milli stuðn'ings- manna og andstæffinga Mao Tse Tungs í nágrannafylkinu Kwang. tung og hafi þeim verið fleygt í ána, sem rennur um héraðiff. Til þessa haiá 23 lík fundizt og hafa mörg þelrra veriff meff hendur bundnar á bak aftur. Frá portúgölsku nýlendunni Macao hafa eiunig borizt fréttir um líkfundi. Lögreglan tekur listaskólann PARÍS, 27. júní. Lögreglan tók í morgun í sínar hendur lista- skólann í París, sem stúdentar hafa liaft í sínum höndum í margar vikur. I.ögreglan umkringdi skólann rétt fyrir dögun og réffist síðan t’il inngöngu, er kastaff hafði veriff táragassprengjum inn á skólasvæðiff. Stúdentar veittu lítiff viðnám. Lögreglan dró Skspu^ag verkalýðsfélaga eintilg úrelt, segir í nefndaráliti ans ári 1968, vantar víðtæka og skipulega samninga, sem geta kveðið á um meira en lógmarks- kröfur. Þetta er ein af ástæðun- um fyrir því, að full nýting er ekki af brezkum iðnaði. Sagt er fullum fetum, að eitt sinn hafi vinnuveitendur verið menn nýj- unganna — en aljt frá 1914 og þar til fyrir skömmu hafi allar verulegar nýjungar komið frá verkalýðsfélögunum, ríkisstjórn- inni eða frá einstökum fyrirtækj- um. Aftur á móti ber skipulag verkalýðshreyfingarinnar, með 130—140 fagsambönd, sinn hluta af ábyrgðinni á þessari tregðu. Það verður að gera skipulags- breytingu, segir nefndin. Æskir hún þess, að stjórn IRC fái veru- leg völd í þá átt að taka þátt í að þvinga fram æskilega þróun á enska vinnumarkaðnum. Don- ovan lávarður óttast aðeins, að of langur og dýrmætur tími líði áður en greina megi áhrifin. verði gerðir um öll tilvik í iðn- aðinum. Að fag-réttarkerfi verði kom- ið upp hjá hverju félagi eða verksmiðju. Að trúnaðarmenn njóti vernd- ar. Að til verði reglur um upp- sagnir vegna samdráttar í fram- leiðslu. Að fastar reglur og aðferðir gildi vegna aga. Að öryggismál verði rædd. Nefndin segir, að allt of margt sé látið „danka” í Bretlandi, vegna þess að menn séu alltof ánægðir með á.stand hlutanna og hafi ekki viljað laga sig eftir hinum auknu kröfum tæknifram- faranna. Svo geta utanaðkomandi aðil- ar undrazt, að enn, á því herr- Löggjafarvaldið á að blanda sér eins lítið og mögu- legt er inn í ástandið á vinnumarkaðnum. Þetta er sú niðurstaða, sem ensk nefnd hefur komizt að eftir nákvæma könnun á verkalýðsfélögum og vinnu- veitendafélögum. Nefndin, sem fengið hefur nafn af formanni sínum, Donov- an lávarði, setur fram alveg á- kveðnar tillögur. Verkfallsleið- toga á að vera hægt að gera á- byrga fyrir verulegu tjóni, er þeir hala fengið vinnufélaga sína til að leggja niður vinnu. Minnihluti í nefndinni var þó mótfallinn þessari tillögu. Það varð m. a. með tilvísun til þess, að vorkalýðsfélög kynnu að telja sig knúin til að breyta lögum sínum þannig að öll verkföll yrðu óopinber, nema því aðeins eða þangað til landssamböndin hafi lýst einhverju öðru yfir. Nefndin stingur upp á, að sett verði á laggirnar: 1) Nefnd, er fjalli um á- standið í iðnaðinum, sem hafi völd til að rannsaka, bæði raun- veruleg deilumál og almenna erfiðleika, þar á meðal viður- kenningu á verkalýðsfélögum. 2) Vinnudómstólar, er grund- vallist á þeim iðndómstólum, sem þegar eru tií, og hafi völd til að fjalla um einstakar kærur og öll má'l varðandi lagafyrirmæli og ákvæði í samningum. 3) Óliáð stofnun með úrskurð- arvaldi, tengd einhvers konar skrásetjara, sem meðlimir verka- lýðsfélaga eða verðandi meðlim- ir þeirra geti snúið sér til með kærur vegna óréttmætrar með- ferðar eða ólöglegra kosninga í verkalýðsfélögunum. Vinnumálanefndin, Industrial Relations Commission, á, sam- kvæmt tillögum nefndarinnai’, að geta þvingað öll fyrirtæki til að skrá hjá efnahagsmálaráðu- neytinu alla heildarsamninga innan félaga eða í verksmiðjum og setja upp nýjar reglur fyrir verkamenn. Þetta naér einnig til réttarins til að vera meðlimur verkalýðsfélags og leggur vinnu- veitanda þá skyldu á herðar að leggjast ekki gegn aðild verka- manns að verkalýðsfélagi, jafn- framt því sem það tekur til rétt- ar til skaðabóta fyrir óréttmæta brottvikningu. í skýrslunni er sagt afdrátt- arlaust, að á fjölmörgum svið- um sé ástandið á enska vinnu- markaðnum langt á eftir þróun- inni, og að bæði vinnuveitendur og verkamenn beri sinn hluta af ábyrgðinni á ástandinu, sem engan veginn sé í samræmi við tímana. Því er stungið upp á, að IRC sjái um: Að fastir samningar þegar í staff niður rauðu fánana, sem hafa blakt yfir skólanum, síffan stúdentar tóku hann í sínar liendur. Margir stúdentar voru handteknir. GEFJUN - KIRKJUSTRÆTI, SÍMI 12838 jýfií 1968 — ALÞYÐjJBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.