Alþýðublaðið - 03.08.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.08.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR Laugardagur 10. ágúst 1968. 20.00 Fréttir. 20.25 Pabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. íslenzkur texti: Bríet lléðinsdóttir. 20.50 Lagið mitt ítalskir listamenn syngja og leika. 21.15 Játningin (Confession) Randarísk sjónvarpskvikinynd Aðalhlutverk. Dennis O’Keefe, June Lockhart og Paul Stevvart. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón. Ray Conniff kórinn syngur. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. ] Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Valdimar Jóhannesson ritstjórnarfulltrúi sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar í útvarpssal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur þrjá þætti úr ballettinum Séphale og Procris“ eftir Grétry; Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.15 Leikrit: „í Bogabúð“, gamanleikur eftir St. John G. Ervine Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir, Persónur og leikendur: AUi, tólf ára drengur: Solveig Hauksdóttir. Bogi Bogason kaup maður: Róbert Arnfinnsson. Agnes dóttir hans* Guðrún Ás mundsdóttir. Fröken Möeiður: Guðrún Stephensen. Jón Halís. son, ungur kaupmaðúr: Gísll Alfreðsson. Frú Anna: Auður Guðmundsdóttir. Frú Margrét: Hildur Kalman. Fröken Marsi_ bil: Sigríður Hagalín. Séra Davíð, ungur prestur: Erlingur Gíslason. Davíð bóndi. Baldvin Halldórsson. Sonja: Nína Sveins dóttir. Séra Páll, gamall prest. ur: Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 10. ágúst 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér liljómplötur: Sigurður Björnsson óperusöngvari. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kyíThir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. Tónleikar. Umferðarmál. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur HÖFUM FLUTT LÆKNINGASTOFU okkar í Fischersundi (Ingólfs Apótek) sími 12218. Viðtalstímar aíla daga kl. 15 — 15,30. Nema þriðjudaga og lauigardaga. Þriðjudaga kl. 17- 17.30. Símaviðta'lstímar í s'ímum 10487-81665. Kl. 8.30 — 9 f.h. mánudaga til föstuidiaga. Guðmundur B. Guðmundsson LÆKNIR { . . j‘ £ ísak G. Hallgrímsson LÆKNIR 1;| ;i :: í'TiT T Framhald af föstudegi. 20.00 Kammermúsik eftir Rossini a. Preludía, stef og tilbrigði fyrir horn og píanó. Domenico Ceccarossi og Ermelinda Magnetti ieika. b. Kvartctt nr. 4 í B.dúr Blásarakvintcttinn í Fíladelfíu leikur. 20.20 Sumarvaka a. „Gleym henni aldrei“ Dagskrá í samantekt Helgu Kristínar Hjörvars og Solveigar Hauksdóttur. . I.esari mcð þeim er Þorsteinn Jónsson frá Hamri. b. Þjóðleikhúskórinn syngur íslenzk lög. Dr. Hallgrimur Helgason stj. c. Söguljóö Ævar R. Kvaran les fjögur kvæði cftir Grím Tliomsen. 21.30 „Silentium turbatum" Sinfónískur þáttur fyrir nltrödd, stóra hljómsveit og rafmagnsgítar eftir Pavel Borkovec. Vera Soukupova og Tékkneska fílharinóníusveitin flytja; Vaci Neumann stjórnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Víðsjár á vesturslóðum“ eftir E. Caldweli Kristinn Reyr les (10). 22.35 Kvöldhijómleikar Fílharmóníusveit Víinarborgar leikur; Karl Miichinger stj. 23.05 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.