Alþýðublaðið - 11.08.1968, Side 8

Alþýðublaðið - 11.08.1968, Side 8
Skagaströnd átti að verða 3ooo manna síldarbær ••• iii Skagaströnd átti að verða stór kaupstaður. Á nýsköpunar- árunum var gert plan fyrir 3000 manna bæ á flatlendinu ofan við Höfðann. Það átti að skipuleggja allt fyrirfram, þar skyldi allt verða eins og það ætti að vera, og hinn nýi Höfðakaupstaður yrði stolt og heiður íslenzkra voru 250 aðkomandi menn í vinnu við höfnina og síldarverk- smiðjuna og ýmsar aðrar fram- kvæmdir, svo staðurinn varð eig inlega alveg nýr, miklu fleiri að komandi menn við vinnu en full vinnandi heimamenn. Og svo kom aðstreymið. Fólk vildi sétjast að á þessum framtíðarstað við settur sunnan við Höfðann var hann fyrst lengi í tvennu lagi. Hólanes innar, en Höfðakaup- staður fast undir Höfðanum Þessj þorpsmyndun fékk svO' nafnið Skagaströnd í daglegu tali sem í rauninni er heiti á allri strandlengjunni. En hið réttasta og elzta nafn á (þessum Ég fer heim til sveitarstjórans, Þorfinns Bjarnasonar, og spyr hann fregna af atvinnumálum staðarins. - H'afísinn er nú tiltöluliega ný lega farinn. Ástandið í vetur var C ákafiega slæmt. Hins vegar hef ur togveiði verið nokkuð góð í vor og í sumar, og það stafar Séð af Höföanum yfir Skagaströnd. Þetta er aö kvöldlagi. stjórnvalda, dæmi um stórliug og framsýni. Allt skyldi þetta byggjast á síld. Um tugi ára hafði síld veiðzt útj fyrir vestan verðu Norðurlandi, að vísu brugð izt stundum eins og allt hér í heimi, en annars verið sæmilega árviss, og fróðir menn sögðu Húnaflóasvæðið afar gott. Húnaflóa, og 1949 var íbúatalan orðin helmingi hærri en 1946, komin upp í 600 manns. Allur þessi mikli aðflutningur fólks byggðist auðvitað á voninni um að síldin veiddst. . . verzlunarstað er þó hvorki Skagaströnd né Höfðakaupstað- ur, heldur bara Höfði. • EN SILDIN KOM EKKI. • EN SILDIN KOM EKKI. Það var gerð stór höfn, óhemju magn af blágrýti var sprengt úr Höfðanum, og sum ir sáu eftir stuðlabergsmyndun- unum, það var reist síldarverk- smiðja, síldarplan, mjölhús og ailt tilheyrandi miklum síldar- iðnaði, því allt átti þetta að byggjast á síld. . . .. . .EN SÍLDIN KOM EKKI: Og auðvitað flykktist fólk að. 1946 var íbúafjöldi kauptúnsins 303, en þá og næstu ár á eftir Skagaströnd eða Höfðakaup- staður er gamall verzlunarstað- ur Dana við Húnaflóa, en hin forna höfn var þó ekki í krikan um sunnan við Höfðann, heldur í lítilli vík vestan í Höfðanum, Vækilsvík, þar sem brimsorfnar blágrýtisklappir leggja hramm- ana út á móti hafinu. Þar voru skip kaupmanna forðum bundin í stóran hring í einum klettinum, en hann mun nú hruninn. Og fallstykki var þar lengi sem af var skotið þegar skipskoma var á vorin. Vörur voru svo bornar upp allbratta brekku innan við víkina. En er kaupstaður var Sumarkvöld, sléttur sjór, gola og nokkurt skýjafar, og norður yfir að sjá í roða á skýjum. Það er heldur eyðilegt á síld- arplaninu, og verksmiðjan er þögul. Oftast hafa verið ráðnir til hennar um 20 manns yfir sum arið, en nú eru þeir bara þrír. sennilega af því að ísinn hafði legið svo lengi hér úti fyrir Húnaflóa og Vestfjörðum að tog ararnir, bæði hinir íslenzku og erlendu komust ekki að. Aftur á móti er það svo um þennan afla að hann er mjög smár, meira en helmingurinn af hon- um lítt vinnandi í frystihúsum, og eins og þú veizt Sitendur all.t í þrefi og vandræðum með frysti liúsin. Maður veit ekkert um S. H. RÆÐIR V SVEITARSTJÓ ÞORPSINS hvernig þetta verður í framtíð- inni, og finnst það hálfgert grá lyndi örlaganna að þegar loks fór að veiðast að þá skyldi fiskur inn vera svo smár að hann er , varla talinn nýtandi. En það merkilega með þennan fisk er það að hann er þremur árum eldri en hann sýnist vera eftir stærð, er einhvern veginn van- þroskaður, ætti að vera fullvax inn fiskur, hvernig sem á því stendur. — Hveí mikla útgerð hafið þið hér? — Við höfum einn 114 tonna bát sem heitir Helga Björg. Við höfum ekki fengizt við troll áð- ur, en hann fiskaði ágætlega í júní og júlí. Við höfum venju- lega sent hann suður því hér í grennd hefur ekkert aflazt. En við fórum í þessa nýbreytni af því það var fyrirsjáanlegt að ekkj þýddi neitt að gera út á síld, við yrðum því að reyna við þorsk, því eitthvað verður að reyna. Annars eru fimm aðrir bátar miklu minni gerðir út héð an, tveir litlir dekkbátar, 8-9 tonna, einn 17 tonna og einn 26 tonna. Þeir eru allir á handfær um á Húnaflóa. — Fá þeir ekki vænni fisk á færi? — Nei, það undarlega er að hann er ekkert betri en trollfisk urinn. Annars hef ég ekki trú á að þessi góði afli endist lengi. Það er ísinn sem hefur varið okkur fyrir ágangi togara, og nú fréttir maður af einhverjujn urmul af stórum skipum hér norður undan. Undir eins og ísinn var farinn komu þrír eða fjórir eða jafnvel fimm rússneskjr verksmiðjutogarar og Englend- ingar eru þarna líka. g 11. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.