Alþýðublaðið - 11.08.1968, Síða 16

Alþýðublaðið - 11.08.1968, Síða 16
9 m n mm rja Myndin er tekin þegar verið var að leggja síðustu hönd á smíði danspallsins við Árbæ. Um 400 manns á dansleik á palli við Árbæ Um verzlunarmannahelgina var í fyrsta sinn notaður stór útisamkomupallur við Árbæ. Pallurinn er 140 ferm. að stærð og stendur í brekkunni sunnan við Árbæ. Síðastliðið sunnudagskvöld var dansleikur á' pallinum, og lék hljómsveit Guðjóns Matthíasson- ar fyrir dansi. Söngvari með hljómsveitinni var Sverrir Guð- jónsson. Á dansleiknum voru um 400 manns. Á mánudag, frídegi verzlunar manna, sagði Lárus Salómons-' son sögu aflraunasteina, sem eru í eigu Árbæjarsafns og sýndi aflraunatök með aðstoð tveggja lyftingarmanna, Guðmundar Sig- urðssonar og Björns Ingvarsson- ar. Ævar R. Kvaran flutti síðan skemmtidagskrá. Veður var gott og naut fólk þess að ganga um svæðið og skoða safnhúsin. Fyrirhugað er, að hinn nýi útisamkómupallur verði notað- ur til að sýna þjóðdansa, glímu og fimleika og til að halda aðr- ar þjóðlegar skemmtanir. Næst- komandi sunnudag verður þjóð- dansasýning og glímusýning á pallinum, ef veður leyfir. Geta má þess, að aðsókn að sai'ninu í sumar hefur veitið mjög jöfn og góð. Safnið er opið frá 10—12 og 13-18 alla daga nema mánudaga. Mætti benfla Reykvíkingum á', að Árbæjartún er kjörið útivistarsvæði. Þjóð- legar veitingar eru á boðstólum í Dillonshúsi við vægu verði. Veitingaaðstaða við Dillonshús er gjörbreytt og betri vegna þess, að reistur hefur verið nýr útiveitingapallur. Stúlkur í ís- lenzkum búningum ganga um beina. O ___ v BAK SíÖAW Karlinn dæsti ógurlega þegar ég spurði hann hvort ég ætti að skrifa undir bréfið ,,geggj- aðar kveðjur“ eða „truflaðar kveðjur“. Auðvitaö var síldin upp við land úr því öll skipin eru komin norður að Svalbarða! Um framkomu á slysstað Mikið gerir kvenfólkið að, til að láta ljós sitt skína rétit og til hægri. Sannast það enn, !þiað sem þjóðfélaigsfræðingar og kosninga isptkúlantar hafa haldið fr'am langa lengi, að kvenfólk er óttaiega hægrisinnað í eðli sínu. Enginn (skyldi taka orð mín isvo, að nú ætli ég iað fara að gera gnín að konunmi, sem keyrði niöur strákinn og frægt er orðið. Ég veit iekki hve lengi það spakmæli hefur verið haft luppi á laindi ihér að naúðsyn brjóti lög, len sannindi þess eru alltaf að minna á sig. Segjum t.d. að einhver frú æitli ausitur á tand að hitta isíldankallinn sinn, en hafi ekki rétt Ijós á bílnum. Hún verð iur að fá ljósastilliinigu eins og skot og koma sér af stað eins og skot og hvort það er einum stráknum fleira eða færra í Reykjavík þegar hún leggur af sitað, er ekki að vita nema hún verði búin að bæta það upp, þegar hún kemur til baka. Ég held iað við ætlum að taka svona málum með skilningi og samúð og hugga okkur við frannangreindan möguleika. Það getur líka vel Verið að hún komi með strákefni í stór- memni úr túrnum en hafi kálað enhverjum sem aldrei hefði orðið annað en eitthvert nóboddí í Reykjavík. Þjóð s:em trúir á happdrætti og væri til í að gefa alla át vinnuvegi upp á batinn tiil að að fara að vinna í einihverju toappdrættinu, ætti að líta á atvik sem þessi með blinda aug- anu. En það er í sannleika fleiri en ein hlið á hverju máli. Við sfculum líta á gagmstætt dæmi, sem að vísu á skilningi efalaust að fagna mieðiall márgra okkar, en er samt ekki við- ■eigandi. Segjum að ég keyrði niður pelsklædda frú á Snorrabraut- Inni, þegar klukkuna vantar þrjár mínútur í sex. Segjum að konan liggi í götunni og geti ekki staðið upp af eigin ramm lieik vegna þess að hún sé fótbrotin lærbrotin eða með öðrum orðum bæði margbrotin og stórbrotin. Segjum að ég snarist út úr bílnum og táki mj úklega undir ihöfuðið á kon- umn og hvísli óðamála: Sjáðu til siko. Ef þú lert mieidd þá ©r ég viss um að (þú verður ekki látin 'liggja hér lemgi. Það kemu-r sjúkrabíll fyrir miðnætti máttu vita. Svo geturðu kært þegar þú ©rt komn til aneðvitundar, en Ríkinu verður lokað eftir itvær mínútur og ég á von á gestum í kvöld! * Svona lagað gerir maður máttúrlega lekki, hversu síterk sem freistingin kann að vera, emda alls ekki um þjóðarhag að ræða nema að því Htla leyti, sem Magnús græðir á flösk unni Maður getur nefnilega barasta farið til isprúttsala en sinní konunni eftir þörfum á slysstað. Þetta vil ég biðja alla samrna íslendinga að bera í minni sér og það skiptir engu máli hvort frúin er tengdamóðdr leinihveris fcunningja manns eða ekki. — Gaddur. LIFANDISÝNING - 300 DÝR ° 8 DAGAR EFIIR - OPIN KL 10-10

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.