Alþýðublaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 8
INGÓLFS - CÁFÉ GÖIViLU DANSARNiR í kvöid ki. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. í samfylgd Framhald af 5. síðu. Og nú breiðir Hlíðin úr sér og til suðnrs móar fyrir Vest- -mjannaeyjum og stórir heygaitar ;k?,ppa við fjöllin iað hreyikja sér yfir flatajeskjuna. Fólkið er að koma á fætur og karlarnir farnir ®ð klóra sér á ba.k við eyrað yfir d'agsverkinu. Trnktoramir fara í gang með Skelium og fretum og sienda kol svarí a stróka út um mvf.in. Annars er lognið og blíðan rg reykimir af bæiunum stísa beint til himins eini? og brenni- fóm Abets hér áður fyrri. Annars kviiknar lifið fvrst í i kringum brú=iánailiana. Gömul heiðursbjón sitja uppáklædd á einutm paMinum og biða eftir mjólkurWlmium. Þau eru líklega að íara í kaupstað. Á barminn á eiuum brúsapall- inum befur verið tytlt haus af strák. Ég sé jekki fyrr ien sieinma að strákurinn er allur og situr við hliðina á brúsumum. Mjólkurbíllinn kemur yfir náesta leiti og stanzar til að taka brúsa um borð. iHinum roegin við veginn st->uda bóndi og strákpottorrour Ég «é ekki betur en þeir séu miðurisokknir að skoða á sér negbimar meðan bílistjórinn bi=ar við brúsania og þó að morgunninn sé lognvær og hljóðbær, hievri ég ekki bvort þeim fer nokkuð á roilli. í Kirkjuilækjarkoti fæ ég benzin. Þar 'cr svolítið skrítið, sem.ég ætla að segja ykfcur frá, ien til ellrar óbikku tók ég ekki mynd af fyrirbærinu. Þarna eru þrjú hús bursta- byggð og sambyggð. Tvö eru eins konar smiðjur eða bílaverk- stæði en á' mæninum á því þriðja er kross kristinna manna. Og eft'ir því sem utar dregur í Hlíðina og á líður morguninn er meiri ferill heima við bæina. Sumir eru farnir að hirða tugg- una frá í gær og aðrir eru að slá í brakandi þerrinum og glamp inn af ljánum, þegar hann er tekinn upp við snúning sker 1 augun og karlarnir eru ýmist á skyrtunum, eða á peysum og einn sá ég með skotthúfu á' Sámsstöðum. Þar heima á hlaðinu voru raenn að ræðast við um daginn fram- undan og fóru sér engu óðslega, enda ekki rigningarlegt og vél- bundnir baggarnir um allar grundir. Ég hef aldrei séð vélbundið hey áður og skelfing orkaði það skrítilega á mig. Þarna voru tvö bundin lögð hlið við hlið og bil á milli og því þriðja tyllt ofaná og tilsýndar var eins og þarna væri beill herskari af litlum og skrítnum búálfum. En svo lengist iærið sem lífið, sagði karlinn og margt vitlaus- ara hefur verið sagt á íslandi. Ætli maður verði ekki að segja að við Stórólfshvol, sé upp- haf Hlíðarinnar og endir á minni ferð þennan morgun. Sólin er komin hátt á loft og þarfnast ekki samfylgdar minnar í bili. Hún heldur sitt strik upp og til vesturs, en ég rúlla upp Rangárvallaveg eystri áleiðis að Keldum og Gunnarsholti. Ég hef komið að Keldum áður og engan bæ, veit ég á' íslandi, sem freistar mín eins og hann að ráfa þar um með fótógrafí- apparat og filmu og í hvert sinn heiti ég því, að koma aftur í góðu tómi þegar okkur Guði kemur saman um að veður sé til að skapa (stælt eftir Tómasi). Og þegar þar að kemur getur verið að við segjum ykkur sög- una um Keldur á Rangárvöllum. Og þá ættum við líka að geta lætt að sögunni um Sandinn, sem hefur eytt og ögrað heilum byggðarlögum um langar aldir og Jagzt' á eitt með Heklu kerl- ingu. Og svo getum við vikið að litlu flugvélinni, sem lendir tíð- um að húsabak í Gunnarsholti að taka áburð og fræ og strá því yfir biksvarta auðnina. Og í Gunnarsholti standa strókarnir uppúr Heyköggla- verksmiðjunni og taðan breiðir úr sér á' túnunum og einhverju 'hefur Verið haugað saman í galta daginn áður. Ég er óheppinn í fyrstu. Páll bóndi er ekki heima. Hann er fyrir sunnan og verksmiðjustjór in í heykögglaverksmiðjunni er ekki viðlátinn. Þar er þó unnið •af fullum krafti úr töðunni beint af ljánum og hún fer eftir velt- andi vélasamstæðu, þangað til hún dettur ofan í pokana í gljá- andi kögglum, eins og grænt sauðatað. í geymslunni er fátæklegt um að litast og manni komi ekki á óvart að varla hefðist undan að framleiða ofan í heylitla Þing- eyinga. Niðri á Túninu er strákur að kasta heyi af kvísl upp á galta. Hann hefur bundið peysuna um mittið á sér og er allur hinn vígalegasti við verkið. Hann segist heita Páll Ragn- arsson. — Ertu í sveit hér? - Já. — Eruð þið margir strákar í sveit í Gunnarsholti? — Ja hinir eru sextán og seytján og upp í tuttugu áha, segir hann. — Nú vantar ekki þurrkinn, segi ég til að gefa honum til 8 17. ágúst 1968 - ALÞÝDUBLAÐIÐ " Kvikmyndáhús GAMLA BÍÓ sfmi 11475 Áfram draugar (Carry on Screaming). Ný ensk skopmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NÝJA BÍÓ sfmi 11544 E1 Creco íslenzkur texti. Stórbrotin. amerísk-ítölsk litmynd í sérflokki um þætti úr ævi listmálarans og ævitýramannsins. MEL FERREIt. ROSANNA SCHIAFFINO. Sýntl kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARDARBÍÓ sími 50249 Ylaðurinn frá Hong Kong gamanmynd með íslV.nzkum texta. JBAN.PAUL BELMONDO. Sýnd kl. 5 og9. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Árásin á drottninguna (Assaut on a queen). Hugkvæm og spennandi amerísk mynd i Technicolor og Panavision. Gerð efUr skáldsögu Jack Finn ey. Leikstjóri Jack Donohue. ASalhlutverk. FRANK SINATRA VIRNA LISI íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ sími38150 Hetjur sléttunnar íslenzltur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ sími 16444 Benny Goodman Stórbrotin og hrífandi músik. mynd í litum um ævi hins víðfræga og vinsæla liljómsveit- arstjóra. STEVE ALLEN DONNA REED. Endursýnd kl. 5 og 9 STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Deemdur saklaus (The Chase) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerfsk stórmynd í Panavision og Utunv með úrvalsieikurunum. MARLON BRANDO JANE FONDA O. FL. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn TÓNABÍÓ sími 31182 Sjö hetjur koma aftur (Return of tlie Seven) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í litum Yul Brynner. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ ________sími 11384 Leyndarmál Dr. Fu Manchu Sérstaklega spennandi ný ensk kvikmynd í litum og Cinemacope.; Christopher Lee Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ simi 50184 Maður og kona Hin frábæra franska Cannes verðlaunamynd í litum. Sýnd kl. 9. Bönnuð hörnum. Hættulegt föruneyti Spennaudi bandarísk kvikmynd x litum. Sýnd kl. 5 og 7. KÓPAVOGSBÍÓ simi 41985_______ Rúbínránið í Amster- dam (Rififi in Amsterdam). Ný spennandi, ítölsk.amerísk saka. málamynd í litum. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. kynna að ég kunnj sitthvað til búskapar líka. — Nei, segir hann og það vottar fyrir einhverju í rödd- inni, sem ég kannast svo dæma- laust vel við frá því ég var á hans aldri og ég lít á hann út- undan mér og segi, eins og hálft í hvoru í trúnaði: — Hann er kannski fullmikill! Hann segir hvorki já, eða nei, en samþykkir með öllu lát-* bragði sínu. Langt út á öðru túni er eitt- hvað, sem ég hélt í fyrstu að væri hálfköruð framkvæmd frá stríðsárunum, eða kannski síld- arverksmiðjuframkvæmd frá ný- sköpunarárunum, en svo sá ég mannaferðir við 'framkvæmdina og að eitthvað var verið að dedúa þar í kring. — Hvað í veröldinni er þetta? — Þetta verður sjálfsfóðrun- arfjós, þar sem holdanautin eiga að geta gengið út og inn eftir þörfum, svarar Páll mér. — Jæja, segi ég. — Þið eruð að slá í þurrkinum. —■ Já það verður að slá, segir hann. — Þetta er nú meiri þurrkur- inn segi ég. — Og hann spáir sama. Páll réttir úr sér og lítur til heygaltanna. Nú er hann orðinn allur annar í fasi, enda búinn að veiða upp úr mér, að kannskl verðí eitthvað haft eftir hon* um í blaði. — Já, maður verður að nota þurrkinn. Ekki dugir annað! Og svo er hann farinn að fást' við galtana aftur. Og á leiðinni mæti ég drátt- arvél. Hana sitja þrír stæltir únglingar glaðlegir og sól- brenndir og mér dettur í hug að alltiaf sé það jafn skítt að vera yngsti vinnumaðurinn á bænum og verða að kasta heyi af kvísl á galta, meðan þeir eldri spóka sig á dráttarvél í sólskininu. Og það er komið hádegi á Hellu og landið allt og árnar glampa og titra í tíbrá og hita- móðu og á svona dögum er það ekki einasta Hlíðin, sem er fög- ur, heldur Fjöllin og Flóinn og fólkið ekki sízt. OFURLÍTIÐ MINNISBLAD ★ TURN HALLGRÍMSKIRKJU útsýnispallurinn er opinn á laugar. dögum og sunnudögum kl. 14—16 og á góðviðriskvöldum, þegar flaggað er á turninum. if Sumarferðalag Frikirkjusafnaðar. ins verður farið sunnud. 18. ágúst. Farið verður um Suðurlandsundir- lendi, snæddur hádegisverður að Laugarvatni og heim um Þingvöll. Farmiðar seldir í Verzlunin Brynja Uaugav. 29, og í Verzlunin Rósa Að. alstræti 18. Upplýsingar í síma 12306 og 10040. ■Ar Bræðrafélag Nessóknar hýður öldruðu fólki í sókninni x fcrðalag um Suðurnes miðvikudag 21. ágúst. Lagt verður af stað frá Ncs. kirkju kl. 1 cftir hádegi. Nánari upplýsingar hjá kirkjuverði kl. 5.7 daglega. Sími 16783. H Kópavogsbúar 70 ára og eldrl 4, eru boðnir í skemmtiferð n.k. fimmtu dagi-22. þ.m. Ferðin lxefst frá Féalgs. heimilinu kl. 1 e.h. Farinn verður Krísuvíkurvegur og væntanlcga stanz að við Strnadarkirkju og í Hvera. gerði. Ef til viU komið i Þorlálcs. höfn. Nauðsynlegt að væntanlegir pátttakendur tilkynni það í síma 40790 eða 40587 eða 40444. Ncfndin. ★ VEGAÞJÓNUSTA FÉLAGS ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA HELGINA 17—18. ÁGÚST 1968. FÍB— 1 Þingvellir, Laugarvatn. FÍB— 2 Borgarfjörður. FÍB— 3 Akureyri, Mývatn. FÍB— 4 Hellishexði, Ölfus. FÍB—5 ■ llvall j öröur. FÍB— 6 Úi frá Reykjavxk. FÍB—9 Árncssýsla. FÍB—11 Borgarfjörður, Hyalfjörður. FÍB—12 Austfirðir. FÍB—13 Skeið, Hrcppar. FÍB—16 ísafjörður, Arnarfjörður. Ef óskað er eftir aðstoð, vegaþjón. ustbifreiða, veitir Gufunes-radio, sími 22384, beiðnum um aðstoð við. töku. Kranaþjónusta félagsins er einnig í gangi um helgina. SUÐMUN DAR Bergþórugö.tu 3. Símar 19032 og 20070.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.