Alþýðublaðið - 17.08.1968, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 17.08.1968, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR MiðvlKuðagur 21. ágúst 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 20.55 Litið yíir flóðgarðana (slðari hluti). Brezki fuglafrœðingurinn Peter Scott lýsir dýía- og fuglalífi í Hollandi, einkum úti við hafið, þar sem Hollendingar hafa aukið Jand sitt mjög. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.20 Skemmtiþáttur Tom Ewell íslenzkur texti. Bannveig Tryggvadóttir. 21.45 Óður þagnarinnar Brezk sjónvarpskvikmynd Pcrsónur og leikendur: Bróðir Arnold: Miio O’Shea Bróðir Michael: Jack MacGowran. Bróðir Maurice: Tony Selby. fslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. ágúst 1968. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónlcikar. 8.30 J'réttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. '0105 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónlelkar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru.Borg" eftir Jón Trausta (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Bert Kámpfert og hljómsveii hans leika þekkt lög. Joan Baez, Boh Dylan o.fl. syngja þjóðlög. Erroil Garner leikur þrjú lög á píanó. Hijómsveitin 101 strengur leikur lög frá Lundúnum. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist: Verk eftir Jón Nordal a. Píanókonsert I cinum þætti. Höf. og Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Bohdan Wodiczko stj. b. Fantasíá í a.moll fyrir orgel. Dr. Páll ísólfsson lelkur. c. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn, Andrés Kolheinsson, Egill Jónsson og Wilhelm Landzky. Otto leika. d. „Andvaka“, píanóþáttur. Höfundurinn leikur. e. Þrjú lög úr Iagaflokki yfir miðaldakveðskap. Karlakórinn Fóstbræöur syngur; Ragnar Björnsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tóniist Seiiókonsert eftir Dvorák. Mstislav Rostópovitsj og Konungl fílharmoníusveitin í Lundúnum leika; Sir Adrian Boult stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gísiason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Einar Júlíusson eðlisfræðingur flytur síðara erindi sitt um leysinn, töfraljós 20. aldar. 19.55 Píanómúsik eftir Mozart: Artur Balsam leikur Rondó í D_dúr (K485) og Sónötu í c-mol, (K457). 20.20 Spunahljóð Þáttur í umsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunnlaugssonar. 20.50 Britten og Debussy a. „Leikir“, bailetttónlist eftir Claude Debussy. Hijómsveitin Philharmonia hin nýja leikur; Pierre Boulez stj. b. Serenata fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit op. 31 eftir Benjamin Britten. Peter Pears, Barry Tuckwell og Sinfóníuhljómsveit Lunduna flytja; höf. stj. 21.35 Sveitin við jökulrætur Hugrún skáldkona flytur hugleiðingu um Öræfin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vesturslóðum" eftir Erskine Caldwell í þýðingu Bjarna V. Guð. jónssonar. Kristinn Reyr les (14). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stcphensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Brezka sjónvarpskvikmyndin „Óður þagnarinnar“, er á dagskrá miðvikudaginn 21. ágúst kl. 21.45. Með aðalhlutverk fara Milo O’Shea, Jack MacGowran og Tony Selby. (

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.